Morgunblaðið - 27.03.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.03.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ.SUNNUDAGUR 27. MARZ 1977 í DAG er sunnudagur. 5 SUNNUDAGUR i föstu. 86 dagur ársins 1977 Árdegis- flóð er i Reykjavik kl 1 1 04 og siðdegisflóð kl 23 50 Sólar upprás i Reykjavik er kl 07 04 og sólarlag kl 20 01 Á Akur eyri er sólarupprás kl 06.47 og sólarlag kl 19 51 Sólin er i hádegiistað kl 13 33 og tunglið i suðri kl 19 31 (ís- landsalmanakið) Hver maður prófi þvi sjálfan sig, og sfðan eti hann af brauðinu og drekki af bikarnum. (1. Kor. 11. 28.) 12 É___Vi 15 Ti W Lausn síoustu myndagátu: l'alestínumálio í brennidepli. FRA HOFNINNI í GÆRMORGUN kom Esja til Reykjavíkurhafnar úr strandferð. í dag, sunnu- dag, eru Fossarnir Kljáfoss og Tungufoss væntanlegir frá útlöndum. | FHÉmn'- ~_ l Aoalfundur Húsmæðrafél. Reykjavikur verður n.k. miðvikudagskvöld kl. 8.30 í félagsheimilinu að Baldursgötu 9. Að loknum venjulegum aðalfundar- störfum verður sýnd vinna húsmæora frá yfirstand- andi myndvefnaðar- og skermasaumanámskeiði. KVENFÉLAG Frtkirkju- safnaðarins i Reykjavík heldur aðalfund á mánu- dagskvöld kl. 8.30 í Iðnó uppi. FRÆÐSLUSAMKOMA á vegum Hins ísl. náttúru- fræðifélags verður annað kvöld, mánudaginn 28. marz að Arnagarði í stofu 201. Þá flytur Páll Imsland jarðfræðingur erindi um Jan Mayen og jarðfræði hennar. ARBÆJARSÖFNUÐUR efnir til fjölskyldubingós í hátíðasal Arbæjarskóla annað kvöld, 28. marz. kl. 8.30. Ágóðinn rennur til safnaðar heimilisbygg- ingarinnar. FUGLAVERNDUNARFÉ- LAG Islands heldur síðasta fræðslufund sinn á þessum vetri á miðvikudagskvöldið kemur. Verða þá sýndar kvikmyndir af nokkrum þeirra fugla sem sjaldgæf- astir eru taldir. Þessi mynd er frá Disney. Einnig verð- ur sýnd frönsk fuglamynd. Að myndasýningum lokn- um verður haldinn aðal- fundur félagsins. ÁPHMAO HEILXA 14 SÉB» Láréft: I. ein 5. tónn 7. rcik !». bclli 10. fuglanna 12. ólíkir 13. elska 14. frá 15. veioir 17. fuglar. I.óórétt: 2 týna 3 þyrping 4. börn ti gana 8. púki 9. ofn 11. bor 14. fa'öa Ifi. guö. LAUSN A SÍÐUSTU Lárélt: I. spakur 5 rás 6. Ra 9. ástina 11. m.a. 12 náð 13. au 14. nýs 16 án 17 arinn Lóoréll: 1. skrámuna 2. ar 3. kálinu 4 U.S. 7. asa 8. taoan 10. ná 13. asi 15. ýr lli án. GEFIN hafa hafa verið saman i hjónaband Ásta Sverrisdóttir og Stefán 01. Jónsson. Heimili þeirra er i bænum Kolding i Dan- mörku. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Fríkirkjunni í Hafnarfirði Bára Ásgeirs- dóttir og Árni Gústafsson (Barna& fjölskyldu- ljósmyndir) PEIMIVIAVIIMIR f A-ÞYZKALANDI: Mrs. Lite Klonki, 1613 Wildau — Berlin, K.-Kollwitz-str. 4, Germ. Dem. Republic.— 23ja ára, skrifar líka á ensku. í PORTUGAL: Mrs. Zulmira Magalhaes, Rua Dr. Rafael Dugue, Lote 20 — 3A Lisbon — 4, Portu- gal. Skrifar líka á ensku og frönsku. DAGANA frá og með 25. til 31. marz er kvöld- , nætur' og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk sem hér segir: I I.AI'G A RNESA POTEKI. Auk þess verður opið I INGÓI.FS APÓTEKI til kl. 22 á kvöldin alla vírka daga f þessari vaktviku. l.ÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgi- dögum, en hægt er að ná sambandi vid lækni á GÖNGU- lil 11 li I A MispíTAI ,NS alla virka daga kl. 20—21 og i laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeíid er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f síma I.ÆKNAF'ÉI.AGS REYKJAVlKUR 1IS10. en þvi aðeins að ekki náist t heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. i mánudögum er I.ÆKNAVAKT I sfma 21230. Nánari upplýsíngar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I SIMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er i HE1I.SU- VERNDARSTOÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGF.RÐIR fyrir fullorðna gegn mænusðtt fara fram I IIE1I.SI IVERNDARSTÖÐ REVKJAVlKUR i mánudögum kl. 16.30—17.30. Fölk hafi með sér ónæmissklrteini. C llll/DALHIC HEIMSÓKNARTlMAR OJU IVIiAfl UO Borgarspitalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Ileilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavlkur. Alladngakl. 15.30—16.30. Klepps- spltali: Alla daga kl. 15—16og 18.30—19.30. Flókadeilrf: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 i helgidögum. — Landakot: Mánud. — föslud. kl. 18.30—19.30. I.augard. og sunnuri kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. I.andspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fa-ðingarrieild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspílali llringsins kl. 15—16 alla daga. — Sðlvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vifilsstadir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN I.ANDSBÓKASAFN ÍSI.ANDS SAFNHIJSINU við Hverfisgötu. I.estrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Utlinssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15. nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REVKJAVlKUR AÐAl.SAF'N — Utlánadeild. Þingholtsstræti 29a. slmi 12308. Mánuri. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. I.OKAD A SUNNUDOGUM, AÐAl.SAFN — I.estrarsalur. Þing- holtsstræti 27, slmi 27029 slmi 27029. Opnunartlmar 1. sept. —31. maf, manud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18. sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, slmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SOI.HEIMASAFN — Sðlheimum 27 slmi 36814. Manud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. HOFSVAI.I.ASAFN — Hofsvallagötu 1, slmi 27640. Minud. — föstud. kl. 16—19. BÓKl.N IIEIM — Sélheimum 27, slmi 83780. Minud. — fiistud. kl. 10—12. — Bðka- og talbokaþjðnusta við fatlaða og sjonriapra. FARANDBOKASÖFN — Afgreiðsla I Þingholtsstrætl 29a. Bðkakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofn- unum. slmi 12308. ENGIN BARNADEII.D ER OPIN I.ENGURENTII.KI.I9. — BÓKABll.AR — Bækislöð I Bústaðasafni. Slmi 36270. Viðkomustaðir bðkabflanna eru sem hér segir. ARB 1.1 A 1(11 Vlltl I — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIDHOI.T: Breiðholtsskðli maiiuri kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00. föstud. kl. 3.30—5.00. Héla- garður. Hðlahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og flskur við Seljabraut fostud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell manuri. kl. 3.30—«.00. miðvikud. 1.30—3.30, fiistud. kl. 5.30—7.00. HÁAI.EITISHVERFI: Alftamýrarskðli miðvikud. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitlsbraut inaniid. 1.30—2.30. Miðbær, Hðaleitisbraut mðnud. 4.30—6.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. 1.30—2.30. — HOI.T — HI.lÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahllð 17. niánuri. ki. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennarahiskðlans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — kl. kl. kl. kl. kl. I.AUGARAS: Verzl. við Norðurbrún. þriðjud. kl. 4.30—6.00. — I.AUGARNESIIVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. I.augalækur / Hrlsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: lláiún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. Kl( heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjðrður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30—2.30. BOKASAFN KÖPAVOGS I Félagsheimilinu opið mánudagatil föstudaga kl. 14—21. KJARVAI.SSTAÐIR. Sýning á verkum Jðhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema manudaga en þi er lokað. I.ISTASAFN ÍSI.ANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BOKASAFNID er opið alla virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum ðskum og ber þi að hringja I 84412 milli kl. 9 og 10 ird. ÞVZKA BOKASAFNIÐ Mávahllð 23 opið þriðjud. og fusiiid. kl. 16—19. NATITKI (.KIl-ASAl NTI) er opið sunnud. þriðjud.. fímmtud. og iaugard. kl. 13.30—16. ASGRÍMSSAF'N Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 slðd. fram til 15. september n.k. s.i.nVKA SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. I.ISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 slðd. SVNINGIN I Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sðr-' optimistaklúbbl Reykjavlkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga fri kl. 17 sfðdegis til kl. 8 irdegis og á helgidögum er svarad allan sðlarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir i veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fi aðstoð borgarstarfs- I Mbl. . r... 50 árum FVRIR nokkru var þvi hreyft hér I blaðinu, að út- gerðarmönnum væri mjög umhugað um að loftskevta- stöðvar kæmust upp norðan- lands og þá ein í Grímsey. sem hefði serslaka þvðingu. til þess að fá þaðan afla- frettir um slldveiðitlmann og koma hoðum til sildveiði- skipa. Nauðsyn ber og til þess að koma upp loftskeyta- stödvum á nokkrum stöðum. sem hægt verði að grípa til er landssfminn er gersamlega slitinn eins og kemur fyrir f oiviðrum. ,„ .. Tilraunir starfsmanna landssím- ans með stuttbylgjutækjum hafa borið árangur og með tækjum sem adeins hafa 100 watta straum hafa þeir getad nád samhandi alla leid til Austurrfkis." Og Jóh. JAhannesson bæjaríðgeti [ Reykjavfk auglýsir opinheri uppboð við Steinbryggjuna i afla og veiðarfær- um brezks togara sem Fylla hafði tekið I landhelgi og skipsljórinn var dæmdur I 12.500 kr. sekt og aflinn og veiðarfæri gerð upptæk. GENGISSKRANING NR. 59 — 25. mars 1977. l-.'ining Kl. 12.00 Handarlkjariollar Sterllngspunri Kanartadnllar Danskar krðnur Norskar krðnur Sa-nskar krðnur Finnsk mörk I'ranskir frankar Belg. frankar Svissn. fi allkar Uyllini V.-þýzk mork IJrur 21.55 Auslun. Sth. I'.scudos Pesetar Yen 1 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 21.60 Kaup 191.20 328.10 181.75 3262.40 3646.30 4542.10 5026.25 3844.8(1 522.00 7495.10 7662.60 7994.50 U27.70 494.00 278.50 Breylfng fri vidustu skráningti. Sala 191.70 329.10 182.25 3270.90- 3S55.80* 4554.00 5039.45« »854.80 523.30 7514.70 7682.60« 8015.40* 1130.60 495.30 279.20 68.78 N._

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.