Morgunblaðið - 27.03.1977, Page 6

Morgunblaðið - 27.03.1977, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ.SUNNUDAGUR 27. MARZ 1977 r~ T3 m Lausn síðuslu myndagátu: Palestínumálirt í hrenni’depli. FRA HOFNINNI í GÆRMORGUN kom Esja til Reykjavíkurhafnar úr strandferð. í dag, sunnu- dag, eru Fossarnir Kljáfoss og Tungufoss væntanlegir frá útlöndum. | FRÉTTIR Aðalfundur Húsmæðrafél. Reykjavíkur verður n.k. miðvikudagskvöld kl. 8.30 i félagsheimilinu að Baldursgötu 9. Að loknum venjulegum aðalfundar- störfum verður sýnd vinna húsmæðra frá yfirstand- andi myndvefnaðar- og skermasaumanámskeiði. KVENFÉLAG Fríkirkju- safnaðarins í Reykjavík heldur aðalfund á mánu- dagskvöld kl. 8.30 i Iðnó uppi. FRÆÐSLUSAMKOMA á vegum Hins isl. náttúru- fræðifélags verður annað kvöld, mánudaginn 28. marz að Árnagarði í stofu 201. Þá flytur Páll Imsland jarðfræðingur erindi um Jan Mayen og jarðfræði hennar. ARBÆJARSÖFNUÐUR efnir til fjölskyldubingós i hátiðasal Árbæjarskóla annað kvöld, 28. marz. kl. 8.30. Ágóðinn rennur til safnaðar heimilisbygg- ingarinnar. FUGLAVERNDUNARFÉ- LAG íslands heldur síðasta fræðslufund sinn á þessum vetri á miðvikudagskvöldið kemur. Verða þá sýndar kvikmyndir af nokkrum þeirra fugla sem sjaldgæf- astir eru taldir. Þessi mynd er frá Disney. Einnig verð- ur sýnd frönsk fuglamynd. Að myndasýningum lokn- um verður haldinn aðal- fundur félagsins. ARNAÐ MEILLA í DAG er sunnudagur, 5 SUNNUDAGUR i föstu. 86 dagur ársins 1977 Árdegis- flóð er i Reykjavik kl 1 1 04 og siðdegisflóð kl 23 50 Sólar upprás i Reykjavík er kl 07.04 og sólarlag kl 20 01 Á Akur- eyrt er sólarupprás kl 06 4 7 og sólarlag kl 19 51 Sólin er i hádegisstað kl 13.33 og tunglið í suðri kl 19 31 (ís- landsalmanakið) Hver maður prófi þvi sjálfan sig. og síðan eti hann af brauðinu og drekki af bikarnum (1. Kor. 11. 28J GEFIN _ hafa hafa verið saman i hjónaband Ásta Sverrisdóttir og Stefán Ól. Jónsson. Heimili þeirra er i bænum Kolding í Dan- mörku. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Lárétt: I. ein 5. lónn 7. reik 9. belti 10. fuglanna 12. ólíkir 13. elska 14. frá 15. veiðir 17. fuglar. Lóðrétt: 2 týna 3 þvrping 4. börn 6 gana 8. púki 9. ofn 11. bor 14. fa“ða 16. guð. LAUSN Á SÍÐUSTU Lárélt: 1. spakur 5 rás 6. Ra 9. ástina 11. m.a. 12 náð 13. au 14. nýs 16 án 17 arinn Lóðrétt: 1. skrániuna 2. ar 3. kálinu 4 U.S. 7. asa 8. taðan 10. ná 13. asi 15. ýr 16 án. GEFIN hafa verið saman í hjónaband i F’ríkirkjunni í Hafnarfirði Bára Ásgeirs- dóttir og Árni Gústafsson (Barna& fjölskyldu- ljósmyndir) PEIMIMAVIIMIR í A-ÞVZKALANDI: Mrs. Lite Klonki, 1613 Wildau — Berlin, K.-Kollwitz-str. 4, Germ. Dem. Republic.— 23ja ára, skrifar líka á ensku. I PORTUGAL: Mrs. Zulmira Magalhaes, Rua Dr. Rafael Dugue, Lote 20 — 3A Lisbon — 4, Portu- gal. Skrifar lika á ensku og frönsku. DAGANA frá og med 25. til 31. marz er kvöld- , nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavík sem hór segir: Í LAUGARNESAPÓTEKI. Auk þess veróur opið í INGÓLFS APÓTEKI til kl. 22 á kvöldin alla virka daga í þessari vaktviku. LÆKNASTOFUR eru lokaóar á laugardögum og helgi- dögum. en hægt er aó ná sambandi vió lækni á (íÖNGU- DEILD LANDSPÍTALNS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmí 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt aó ná sambandi vió lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVtKUR 11510. en þvf aóeins aó ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er L/EKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafól. Islands er í HFJLSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐfiERÐIR fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram f IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. C I l'l I/D A U l'l C IIEIMSÓKNARTiMAR wJUIVnAnUu Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandió: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæóingar- heimili Reykjavfkur. Alla dnga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild. Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaóir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN tSLANDS SAFNIlUSINU vió Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Ctlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKUR AÐALSAFN — (Jtlánadeild. Þingholtsstræti 29a. sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — Lestrarsalur. Þing- holtsstræti 27, sími 27029 sími 27029. Opnunartfmar 1. sept. —31. maf, mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18. sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta vió fatlaóa og sjóndapra. FARANDBOKASÖFN — Afgreiósla f Þingholtsstrætí 29a. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sími 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABf LAR — Bækistöó í Bústaóasafni. Sfmi 36270. Viðkomustaóir hókabflanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARIIVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriójudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriójud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breióholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. mióvikud. kl. 4.00—6.00. föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garóur. Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. lóufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur vió Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. mióvikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamvrarskóli mióvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Mióbær, Háaleitisbraut mánud. M. 4.30—6.00. mióvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30—2.30. — HOLT - — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriójud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfó 17. mánud. kl. 3.00—4.00 mióvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskólí Kennaraháskólans mióvikud. kl. 4.00—6.00 LAUGARÁS: Verzl. vió Noróurbrún, þriójud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESH VERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriójud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —T(JN: Hátún 10, þriójud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. vió Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilió fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjaf jöróur — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir vió Hjaróarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokaó. LISTASAFN ÍSLANDS vió Hringbraut er opió daglega kl. 1.30—4 sfód. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opió alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokaó nema eftir sérstökum óskum og ber þá aó hringja í 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opió þriójud. og föstud. kl. 16—19. NATTCRUGRIPASAFNIÐ er opió sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaóastræti 74 er opió sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síód. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opió alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opió sunnudaga og mióvikudaga kl. 1.30'—4 sfód. SYNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúhhi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. BILANAVAKT horgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfódegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraó allan sólarhringínn. Sfminn er 27311. Tekió er vió tilkynningum um bilanír á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öórum sem borgarbúar telja sig þurfa aó fá aóstoó borgarstarfs- manna. E\Hllt nokkru var því hreyft hór í blaóinu, að út- geróarmönnuni væri mjög umhugaó um að loftskeyta- stöóvar kæmust upp noróan- lands og þá ein í Grímsey. sem hefói sérstaka þýóingu, til þess aó fá þaóan afla- fróttir um sfldveióitfmann og koma boóum til sfldveiói- skipa. Nauósyn ber og til þess aó koma upp loftskeyta- stöóvum á nokkrum stöóum, sem hægt verói aó grípa til er landssfminn <*r gersamlega slitinn eins og kemur f.vrir f ofviórum. „.. Tilraunir starfsmanna landssím- ans meö stuttbylgjutækjum hafa borió árangur og meó tækjuni sem aóeins hafa 100 watta straum hafa þeir getaó náó sambandi alla leió til Austurríkis." Og Jóh. Jóhannesson hæjarfógeti í Reykjavík auglýsir opinhert uppboó vió Steinbryggjuna á afla og veiðarfær- um brezks togara sem Fylla hafói tekió í landhelgi og skipstjórinn var dæmdur í 12.500 kr. sekt og aflinn og veiðarfæri geró upptæk. GENGISSKRANING NR. 59 —25. mars!977. Eininic Kl. 12.00 Kaup Sala I Bandarfkjadollar 191.20 191.70 1 Sterllngspund 328.10 329.10 1 Kanadadoliar 181.75 182.25 100 Danskar krónur 3262.40 3270.90’ 100 Norskar krónur 3646.30 3655.80' 100 Sænskarkrónur 4542.10 4554.00 100 Finnsk mörk 5026.25 5039.45* 100 Franskir frankar 3844.80 3854.80 100 Belg. frankar 522.00 523.30 100 Svissn. frankar 7495.10 7514.70 100 Gyllini 7662.60 7682.60* 100 V.-þýzk mörk 7994.50 8015.40* 100 Lfrur 21.55 21.60 100 Austurr. Sch. 1127.70 1130.60 100 Escudos 494.00 495.30 100 Pesetar 278.50 279.20 100 Yen 68.60 68.78 Bre.vlinR Iri slAuslu skríningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.