Morgunblaðið - 27.03.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLADIÐ.SUNNUDAGUR27. MARZ 1977
9
Sjá einnig fasteignir
á bls. 10, 11 og 14
Hef kaupanda að
tvíbýlishúsi
parhúsi eða tveimur samstæðum íbúðum.
Æskileg staðsetning í eldri hluta borgarinnar.
Eignin þarf ekki að vera laus til afnota fyrr en
síðar á árinu. Gott verð fyrir rétta eign.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Haraldur Jónasson, hdl., Hafnarstræti 16.
Símar: 14065 og 27390.
Reynihvammur Kóp.
Þetta glæsilega einbýlishús er til sölu Húsið er g
um 130 fm. og skiptist í stofu m arni, eldhús, v
4 svefnh o.fl. Bilskúr með hobbý-kjallara Verð §
um 24 millj 2
&
Heimasími 27446
aðurinn
g Austurstræti 6 sími 26933 Jón Magnússon hd i
Selvogsgata Hafn
2ja herb. ibúð á jarðhæð um 50
fm. íbúð i góðu standi. Verð 4,2
millj. Útb. 2,5 millj.
Miðbraut, Seltj.n.
2ja—3ja herbergja ibúð á jarð-
hæð um 75 fm. Sér hiti og
inngangur. Tvöf. verksm. gler.
Verð kr. 7 millj. útb. kr. 4.5
millj.
Krummahólar
2ja herbergja ibúð um 55 fm. að
m'estu frágengin geymsla á hæð-
inni, frystihólf í kjallara. Verð kr.
5.7 millj. Útb. kr. 4—4.5 millj.
Krummahólar
2ja herbergja íbúð um 55 fm.
fullfrágengin ibúð, bilskýli. Verð
6.5 millj. útb. 4—4.5 millj.
Álfaskeið
2ja herbergja ibúð um 55—60
fm. bilskúr. Verð kr. 6 — 6.5
millj. útb. kr. 4 milj.
Sólvallagata
3ja—4ra herbergja ibúð ný
standsett um 90 fm. á 2. hæð
verksm.gler, Verð kr. 8—8.5
millj. Útb. kr. 5.5—6 millj.
Álfaskeið
3ja herbergja ibúð um 97 fm.
bilskúr. Verð kr. 8 millj. Útb. kr.
5 — 5.5 millj. (búðin er á 2. hæð
(blokk).
Tunguheiði
Vönduð 3ja herbergja ibúð um
90 fm. á 1. hæð. Verð kr. 8.5
millj. Útb. kr. 6—6.5 millj.
Álfaskeið
3ja herbergja ibúð um 90—97
fm. teppi. flisal. bað. Verð kr. 8
millj. Útb. kr. 6 millj. íbúðin er á
1. hæð.
Laufvangur
3ja herbergja ibúð um 87 fm.
Þvottaherbergi á hæðinni. Verð
Itr, 8—8.5 millj. Útb. kr.
6—6.5 millj.
Stóragerði
4ra herbergja íbúð um 108 fm.
suður svalir. (1- hæð) Verð kr.
11 —12 millj. Útb. kr. 7.5—8
millj.
Haraldur Magnússon,
viðskiptafræðingur,
Sigurður Benediktsson,
sölumaður.
Kvöldsími 42618.
Suðurvangur
4ra herbergja íbúð um 117 fm.
ný íbúð. Þvottaherbergi og búr i
ibúðinni. Verð kr. 1 1 millj. Útb.
7.5—8 millj.
Goðheimar
5—6 herbergja íbúð á 2. hæð i
þrib. húsi um 148 fm. bilskúr.
Verð kr. 16.5 millj. Útb. kr.
1 i —12 millj.
Grenigrund
6 herbergja sér hæð um 130
fm. á 1. hæð i tvib.húsi. bil-
skúrsr. Verð kr. 13.5 millj. útb.
kr. 8.5 millj.
Barðaströnd
Glæsilegt raðhús alls um 232
fm með innb. bilskúr. eign i
sérflokki. Verð kr. 25 millj. Útb.
kr. 16 —17 miilj.
Háagerði
Raðhús alls um 1 40 fm. hæð og
ris, suður svalir. Verð kr. 14
millj. Útb. kr. 9 millj.
Borgarhraun
Grindav.
Einbýlishús um 130 fm. ásamt
bilskúr. Nýlegt hús. Verð kr.
14—15 millj. Útb. kr. 8 millj.
Álfhólsvegur
Stórglæsileg sérhæð um 130
fm. ásamt bilskúr. Nýleg ibúð
standsett lóð. Verð kr 16.5
millj. Útb. kr. 10millj.
Birkigrund
Stórglæsilegt raðhús verð kr. 23
millj.
Sumarbústaðaland
Nokkur sumarbústaðarlönd i
Grimsnesi, i Miðfellslandi,
Þingvallasveit og sumarbústaður
i Sléttuhlið stórt og fallegt land
hentugt fyrir félagasamtök.
Seljendur athugið
Vegna mikillar eftir-
spurnar höfum við jafn-
an kaupendur af flestum
stærðum og gerðum
íbúða, raðhúsa og ein-
býlishúsa.
SMIIIER 24300
Einbýlishús
óskast
til kaups
i borginni. Þarf að vera 5—6
herb. ibúð vönduð eign. Æski-
legasti staður Háaleitishverfi og
þar i grennd. og á svæðinu Lauf-
ásvegur Bergstaðastræti og við
Tjörnina. Há útborgun i boði.
Höfum til sölu
2JA HERB. ÍBÚÐIR
i eldri borgarhlutanum. Sumar
nýstandsettar og sumar lausar
NOKKRAR 3JA OG 4RA
HERB. ÍBÚÐIR
á ýmsum stöðum i borginni.
m.a. i vesturborginni og nýlegar
i Breiðholtshverfi og lausar í
eldri borgarhlutanum.-
4RA, 5 OG 6 HERB.
SÉRHÆÐIR
sumar með bilskúr sumar lausar
og surriar með aðgengilegum
greiðslukjörum.
Húseignir
af ýmsum stærðum m.a. við
Norðurbrún, á Álftanesi, í Garða-
bæ, i Hafnarfirði, í Köpavogs-
kaupstað og i borginni m.a.
verzlunarhús á eígnarlóð á góð-
um stað við Laugaveg.
NÝ VEITINGASTOFA
í fullum gangi i Hveraperði
o.m.fl.
Nýja fasteignasalan
Laugaveg 1 2|
Logi Guöbrandsson hrl.
Magnús Þórarinsson framkv.stj.
utan skrifstofutfma 18546
Simi 24300
e;
xjsaLvei
FLÓKAGÖTU1
SÍMI24647
JÖRÐ
til sölu er góð bújörð á Skeiðum
ásamt vélum og bústofni. Skipti
á fasteign i Reykjavik eða kaup-
túni í Árnessýslu æskileg.
SÖLUTURN
til sólu í fullum rekstri skammt
frá miðbænum.
VIÐ LJÓSHEIMA
4ra herb. ibúð á 7. hæð. Svalir.
Sér hiti. Fallegt útsýni. Skiptan-
leg útb. I aus fljótlega.
VIÐ HRAUNBÆ
3ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð.
Á jarðhæð fylgir ibúðarherb.
4RA HERB. — BÍLSKÚR
skammt frá miðbænum 4ra
herb. rúmgóð hæð i þríbýlishúsi.
Steinhús. Bílskúr. Ræktuð lóð.
HVERAGERÐI
til sölu nýlegt parhús 3ja herb.
Skipti á 2ja eða 3ja herb. ibúð i
Reykjavik koma til greina.
Helgi Ólafsson,
löggiltur fasteignasali
kvöldsími 21155
OPIÐ í DAG 2—5
16180-28030
Efstaland
2 herb. jarðh. 50 fm. 6 millj.
útb. 4 millj. Sér garður.
Hjallavegur
3 herb. ib. um 50 fm. 6,5 millj.
útb. 4.5 millj. St6r garður. Bilsk,
rétt.
Karfavogur
3 herb. jarðh. rúml. 100fm. 8.5
millj. útb. 6 millj. Allt sér.
Hófgerði, Kóp.
4 herb. rish. 100 fm. 9.5 millj.
útb. 6 millj. Góð ib. i tvib. h.
Stóragerði
4—5 herb. 11 2 fm. 11,5 millj.
útb. 7.5 millj. Glæsileg.
Ljósheimar
4—5 herb. 1 20 fm. 1 1,5 millj.
útb. 7.5 millj.
Fokhelt einbýlish.
1 Mosfellssveit mjög skemmtil.
uppl og teikn. á skrifst.
Laugavegur 33
Róbert Árni Hreiðarsson lögfr.
Sölum. Halldór Ármann og Ylfa
Brynjóifsd Kvölds. 34873.
27711
Utb.
ibúð
VIÐ REYNIMEL
2ja herb. falleg ibúð á 2. hæð.
Útb. 5.5 millj.
VIÐ HJARÐARHAGA
2ja herbergja ibúð á 4. hæð.
Herb. i risi fylgir. Utb. 5.5
millj. -
VIÐ KRÍUHÓLA
Einstaklingsibúð á 4. hæð.
Útb. 4 millj.
VIÐ KELDULAND
2ja herb. 67 fm. góð ibúð á
jarðhæð. Útb. 5 millj
VIÐ LUNDARBREKKU
3ja herb. góð íbúð á 3. hæð.
Útb. 5.0—5.5 millj.
VIÐ SKULAGÖTU
3ja herb. íbúð á 1. hæð
4 millj.
VIÐ SKIPASUND
2ja herb. 80 fm. góð
kjallara. Sér inng. og sér hiti.
Nýtt verksmiðjuqler. Sér lóð.
Útb. 4.0 millj.
VIÐ EYJABAKKA
3ja herb. 90 fm. vönduð ibúð á
2. hæð. Þvottaherb. og búr innaf
eidhúsi Útb. 6—6.5 millj.
SÉRHÆÐ VIÐ
STÓRAGERÐI
4—5 herb. góð ibúð á jarðhæð i
þribýlishúsi. Sér inng. og sér
hiti. Utb. 7.5 millj.
VIÐ UÓSHEIMA
4ra herbergja ibúð á 7. hæð.
Útb. 6.5 millj.
VIÐ HVASSALEITI
4ra herb. 1 10 fm. vönduð ibúð
á 4. hæð. Útb. 7.5—8
millj.
VIÐ TJARNARBÓL
M. BILSKUR
4ra herb. ibúð á 1. hæð. Fok-
heldur bilskúr. Útb. 7.5-----8
millj.
VIÐ SUÐURVANG
4—5 herb. 118 fm. vönduð
ibúð á 2. hæð (enda i,búð)
Þvottaherb. i ibúðinni. Utb.
7—7.5 millj.
VIÐ MEISTARAVELLI
4ra herb. 1 1 5 ferm. ibúð. Utb.
7.5—8.0 millj.
VIO KVISTHAGA
3ja herb. risibúð. Utb.
3.8—4.0 millj.
VIÐ HÁALEITISBRAUT
5 herb. vönduð ibúð á 1. hæð
m. svólum. íbúðin er m.a. 4
herb. stofa, borðstofa o.fl.
Þvottaaðstaða á hæð. Sér hita-
lögn. Útb. 9—10 millj.
SÉRHÆÐ VIÐ
RAUÐALÆK
Höfum til sölu 6 herb. vandaða
efri hæð í tvibýlishúsi við Rauða-
læk. Ibúðin skiptist i 2 samliggj-
andi stórar stofur, hol 4, svefn-
herb. o.fl. Gott skáparými. Bil-
skúr fylgir. Allar nánari upplýs-
ingar á skrifstofunni.
EINBÝLISHÚS
í GARÐABÆ
— ÍSMÍÐUM — .
288 fm einbýlishús á mjög góð-
um stað i Garðabæ. Innbyggður
tvöfaldur bilskúr. Teikn og allar
upplýsingar á skrifstofunni.
EINBÝLISHÚS í KÓPA
VOGI
175 fm. einbýlishús við Fögru-
brekku. Fokheldur bilskúr fylgir.
Útb. 12 millj.
BYGGINGARLÓÐ
f HAFNARFIRÐI
1000 fm. byggingarlóð i
Hvömmunum i Hafnarfirði. Upp-
dráttur á skrifstofunni
FYRIRTÆKITILSÖLU
Fiskbúð i eigin húsnæði. Höfum
verið beðnir að selja fiskbúð i
fullum rekstri. Búðin er i eigin
húsnæði. Frekari upplýs. á skrif-
stofunni.
EKnftmtDUinin
VOIMARSTRÆT112
simi 27711
Sölustjori: Sverrir Kristinsson
Sigurður Ólason hrl.
EIGIMASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
EINSTAKLINGSÍBÚÐ
Við Rofabæ. fbúðin er i nýlegu
fjölbýlishúsi og öll i mjög göðu
ástandi. Laus til afhendingar nú
þegar.
RAUÐALÆKUR
75 ferm. 2ja herbergja kjallara-
ibúð. íbúðin er litið niðurgrafin
og samþykkt. Sér inng. sér hiti.
Laus nú þegar.
LJÓSHEIMAR
Rúmgóð 2ja herbergja ibúð i
háhýsi. Goð sameign. Mikið út-
sýni. íbúðin laus hú þegar.
ARNARHRAUN
Nýleg neðri hæð i tvibýlishúsi.
Hæðin skiftist i rúmgóða stofu,
hol, 2 svefnherb. eldh. og bað.
Óvenju gott skáparými. Vandað-
ar innréttingar, sér þvottahús á
hæðinni. Sér inng. sér hiti. Bil-
skúr fylgir. Ræktuð lóð.
LANGHOLTSVEGUR
Rúmgöð 3ja herbergja kjallara-
íbúð. íbúðin laus fljótlega. Sér
inngangur.
Vesturberg
90 ferm. 3ja herbergja ibúð i
nýlegu fjölbýlishúsi. Vönduð
íbúð. Glæsilegt útsýni.
ÞINGHÓLSBRAUT
4ra herbergja góð rishæð i
þribýlishúsi. fbúðin er litið undir
súð. Séi hiti. Gott útsýni.
NJÁLSGATA
5 herbergja rishæð. Hæðin skift-
ist í stóra stofu, 2 rúmgóð her-
bergi og 2 minni. Ibúðin er sam-
þykkt og öll i góðu ástandi. Sval-
ir. Gott útsýni.
f SMÍÐUM
EINBÝLISHÚS
í Seljahverfi. Húsið er um 150
ferm. að grunnfleti auk bilskúrs
og fylgir kjallari undir öllu hús-
inu. Selst fokhelt. Sala eða skifti
á minni eign.
GÓÐ BÚJÖRÐ
I Borgarfirði. Öll útihús nýleg
þ.e. fjárhús, fjós og hlaða. 20
hektarar ræktað land og rækt-
unarmöguleikar á 40 hekturum
til viðbótar. Lax og silungsveiði.
Allar nánari upplýsingar á skrif-
stofunni, ekki i sima.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
Símar:
TilSölu:
1 67 67
1 67 68
Dúfnahólar
5 herb. á 1. hæð 4 svefnh. Ný
teppi. Falleg ibúð. Skipti á góðri
3 herb. ibúð kemur til greina.
Eskihlíð
6 herb. jarðhæð 2 saml. stofur,
4 svefnh. Eldhús m/ borðkrók.
Gott bað. Útb. 7.5 m.
Hvassaleiti
4 herb. á 4. hæð 3 svefnh.
Mikið útsýni.
Ljósheimar
4 herb. á 2. hæð 3 svefnh.
Brávallagata
4 herb. á 2. hæð. Nýir gluggar.
Nýstandsett. Cltb. 6 m.
Mávahlíð
4 herb. risibúð. Flisal. bað.
Teppi. Skápar. Verð 6 m. útb. 4
m.
Hraunbæ
3 herb. á 3. hæð. Gott bað.
Fallegt eldhús. Ibúð í mjög góðu
ástandi.
Hjallabraut
3 herb. á 1. hæð. Stór stofa.
Búr. Sérþvottahús. Suðursvalir.
Falleg ibúð.
Karfavogur
3 herb. kjallaraibúð. Sér hiti.
Sérinngangur. Sér þvottahús.
Samþykkt. Mjög rúmgóð ibúð.
Blikahólar
3 herb. á 1. hæð. Skipti á stærri
íb. kemur til greina.
Hringbraut
2 herb. ibúð á 2. hæð. Björt
ibúð
Elnar Sigurðsson. hri.
Ingólfsstræti4,