Morgunblaðið - 27.03.1977, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ.SUNNUDAGUR 27. MARZ 1077'.
Raðhús — Seljahverfi
Til sölu er endaraðhús (pallaraðhús) við Brekkusel. Stærð um 180
ferm. Húsið er: Stofa. húsbóndaherbergi, borðstofa, eldhús með
borðkrók, 3 — 4 svefnherbergi, stórt bað, snyrting, forstofa, anddyri,
þvottahús, geymslur o.fl. Húsið er að mestu leyti fullgert. Bilskúrsrétt-
ur. Vandaðar innréttingar. Útsýni. Stórar suðursvalir. Teikning til sýnis
á skrifstofunni. Útborgun um 12 milljónir.
Árni Stefánsson, hrl., Suðurgötu 4.
Sími: 14314. Kvölds: 34231.
Hver vill skipta á:
Einbýlishúsi með tvöföldum bílskúr í Seljahverfi og
Sérhæð með bílskúr í Reykjavík. Húsið er fokhelt.
Parhúsi í Garðabæ með tvöföldum bílskúr. Allt tilb.
undir tréverk. Pússað að utan og sléttuð lóð. 4ra—5
herb. íbúð í nýlegri 3ja hæða blokk kemur til greina.
Raðhúsi frágengnu að innan og einbýlishúsi tilb.
undir tréverk eða lengra komnu.
íbúð í Fossvogi sérstaklega vandaðri og sérhæð eða
einbýli með stórum bílskúr.
Raðhúsi í Breiðholti I og 4ra—5 herb. íbúð í 3ja hæða
blokk i Breiðholti I.
Einbýlishúsi með bilskúr í Mosfellssveit og sérhæð
með bilskúr í Reykjavík.
Sérhæð í tvíbýlishúsi með bílskúr í Kópavogi og
einbýlishúsi með bilskúr í Mosfellssveit.
Sérhæð á vinsælum stað I Reykjavík og 3ja herb. íbúð
í Fossvogi.
í Fossvogi 4ra herb. íbúð og sérhæð í austurbæ eða
einbýli. Verður að vera nýlegt.
Parhúsi á tveimur hæðum syðst í austurbæ Kópavogs
og einbýlishúsi á einni hæð, sem nýlegast.
Sérhæð með bílskúr í Vesturbæ fyrir 3ja herb. ibúð á
Melunum eða beinni sölu. Kaupverð má vera 15—16
millj.
Húsi í vesturbæ með tveimur íbúðum og tveimur 3ja
herb. ibúðum sitt í hvoru húsi, báðar sunnan Hring-
brautar.
Stórri nýlegri sérhæð með bílskúr í vestur æ og stóru
nýlegu einbýlishúsi í vesturbæ.
íbúð 115 fm. og bílskúr á 3. hæð (efstu) í blokk syðst í
Hvassaleiti og einbýlishúsi á fögrum stað tilb. undir
tréverk eða lengra komnu.
Raðhús eða einbýli í Háaleitishverfi má kosta 30 millj.
mikil útb. Skipta 130 fm. Lúxusíbúð koma til greina.
Maríubakki
3ja herb. íbúð 87 fm. á 3. hæð
sem skiptist i 2 svefnherb. og
stofu. Þvottahús og búr inn af
eldhúsi. Harðviðarinnréttingar
og ný teppi á gólfum. Útb 6
millj.
Hraunbær
3ja herb. ibúð 70 fm. á 3. hæð.
Harðviðarinnréttingar. Ullar-
teppi Flisað bað. Gufubað fylgír.
Útb. 6 millj.
Rauðalækur
5—6 herb. íbúð 140 fm. á
sérhæð. Mjög stór svefnherb.
vel um gengin eign og hentug
fyrir fjölmenna fjölskyldu. Bil-
skúr fylgir. Skipti á 3ja herb.
íbúð í svipuðum slóðum kemur
til greina. Útb. 10 millj.
Hringbraut
5 herb. ibúð 140 fm. á 1. sér-
hæð. Léttir milliveggir bjóða upp
á miklar breytingar. Útb. 10
millj.
Lynghagi
3ja herb. 90 fm. jarðhæð. Vel
um gengin og allt sér. Útb. 6
millj
Furugrund
4ra herb. 1 00 fm. ibúð á 1. hæð
í 2ja hæða blokk. Tréverk ekki að
fullu frágengið. íbúðinni fylgja 2
herb. með snyrtingu á jarðhæð
útb. 7.5 millj.
Hraunbær
4ra herb. 100 fm. ibúð á 3.
hæð. Þvottahús og búr inn af
eldhúsi. Ljósar viðarinnréttingar.
Stofa og svalir í suður. Útsýni
mikið. Útb. 7 millj.
Vogar•
3ja herb. 100 fm. ibúð á 2 hæð
í tvíbýlishúsi. Bilskúr fylgir.
íbúðin er nýstandsett. Útb.
6,5—7 millj.
Garðabær
Parhús tilb. undir tréverk með
tveimur innbyggðum bilskúrum.
Pússað að utan og sléttaðri lóð.
Skipti á góðri 4ra—5 herb. ný-
legri íbúð kemur til greina i
Reykjavík, Kópavogi og Hafnar-
firði.
Garðabær
Fokhelt einbýlishús með tveim
innbyggðum bilskúrum getur
komið í skiptum fyrir 5 herb.
sérhæð með bilskúr i Reykjavík.
Seljahverfi
Rokhelt einbýlishús með tveimur
innbyggðum bílskúrum getur
komið i skiptum fyrir sérhæð
með bilskúr i Reykjavík.
Vesturbær — Breiðholt
Skipti á 2ja herb. 65—70 fm.
ibúð miðsvæðis i vesturbæ er i
skiptum fyrir jafn stóra íbúð i
Breiðholti III, ekki í háhýsum,
helst 3ja hæða blokk. Upplýs-
ingar á skrifstofunni, ekki i sima.
Opið í dag kl. 2-5
Fasteignasalan, Húsamiðlun
TEMPLARASUNDI 3, 1. HÆÐ.
Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson heimasimi 30986.
Jón E. Ragnarsson hrl.
SÍMAR11614og 11616
Hafnarfjörður
Suðurvangur
4ra — 5 herb. ibúð á efstu hæð
i fjölbýlishúsi. Möguleiki á að
taka 2ja herb. ibúð uppi.
Breiðvangur
glæsilegt raðhús við Móabarð
4ra herb. ibúðarhæð.
Laufás, Garðabæ
5 herb. íbúð verð kr. 8 milljónir.
Suðurgata,
Hringbraut
3ja herb. ibúðir.
Hrafnkell Ásgeirsson hrl.,
Austurgötu 4, Hafnarfirði
sími 50318.
Al'GLYSINGA-
SÍMINS ER:
22480
Avallt eithvað nýtt í IMýborg
Til sölu
eða í skiptum fyrir aðra
fasteign. Einbýlishús á
eftirsóttum stað í
Mosfellssveit. Húsið er
i fokhelt, gler og þak
' frágengið. Upplýsingar
í síma 41646.
i
?
? ?
rr
T.!
m
Höfum til afgreiðslu fljótlega
111 f m. vönduð dönsk timburhús
Verð aðeins 6,2 millj., óuppsett. Útvegum íslenzkan fagmann til
uppsetningar. Höfum fleiri gerðir af húsum og sumarbústaði af
mörgum stærðum.
Umboð
r
. a
Islandi
Söluumhoð
m
m
HUSANfluST?
SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASALA
VESTURGÖTU 16 - REYKJAVIK
28333