Morgunblaðið - 27.03.1977, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 27.03.1977, Qupperneq 19
7Y«i x. “MORGUNBLAÐIÐ.SUNNUDAGUR 27. MARZ 1977 19 verið veitt mikil athygli upp á slðkastið fyrir leik I myndinni Cousine, cousine, en þessi mynd er nú á góðri leið með að slá aðsóknarmet meðal erlendra mynda í Bandarlkjunum. La meilleure facon marcher de (Besta leiðin til að ganga) Leikstjóri: Claude Múller Aðelleikarar: Patrick Dexaere, Cristine Pascal og Claude Pieplu. Gamanmynd að hluta, með alvar- legu Ivafi. Hún gerist sumarið 1960 I sumarbúðum, þar sem hópur barna dvelst I sumarleyfi slnu Myndin fjallar Godard, en frá þvl árið 1966 hefur hann framleitt allar myndir Francois Truffaut. Þessi mynd. sem er fyrsta mynd hans sem leikstjóra, er sögð um margt Itk fyrstu mynd Truffaut. Les quatre cents coups (400 högg). Lily, aime moi (Lily, elskaðu mig) Leikstjóri: André Dugowson Aðalleikarar Patrick Dewaere, Miou-Miou. Blaðamanninum Francois er falið að grennslast eftir högum verkamanns að nafni Claude. Þegar hann hittir Ctaude, er konan nýbúin að yfirgefa hann og til LILY, ELSKAÐU MIG að mestu um tvo starfsmenn I sumar- búðunum, sem kemur illa saman Marc, sem er þarna eingöngu til að vinna sér inn peninga, er grófur og frekur I umgengni og mikið upp á kvenhöndina Philippe er andstæða Marc, viðkvæmur, tilfinninganæmur og feiminn oöryggi hans býr yfir leyndarmáli, sem Marc uppgötvar fljót- lega, Philippe er kynvilltur Marc not- færir sér aðstöðu slna og kúgar hann og auðmýkir og Philippe lætur hann troða á sér í lok sumardvalarinnar er foreldrunum boðið á kveðjuhátlð I sumarbúðunum en þar verða þeir vitni að harmleik — Leikstjórinn Claude Muller, var áður aðstoðarleikstjóri bæði hjá Robert Bresson og Jean-Luc að hressa upp á hann, býður Francois honum að horfa á einn vina sinna. Johnny, I hnefaleikakeppni þá um kvöldið. Johnny tapar á rothöggi og Francois fer með báða „minnipoka- mennina" heim til vinkonu sinnar, Flo. Claude er hins vegar sannfærður morguninn eftir, að hann eigi að hafa upp á Lily sinni og reyna að vinna hana til baka Francois og Johnny fylgja honum eftir, reiðubúnir til að rétta hjálparhönd ef með þar. — Þetta er fyrsta mynd leikstjórans André Dugowson, en hann vann áður fyrir sjónvarp Miou-Miou hefur vakið nokkra athygli I Frakklandi, en hún lék I „Valsinum" ásamt Dewaere, sem áður hefur verið minnst á. Um helgina kynnum við VORLAUKA Nú er rétti tíminn til að kaupa vorlaukana. Venjulega höfum við haft á boðstólum mikið og fjölbreytt úrval vorlauka en aldrei eins og nú og einnig mikið úrval af vorlaukum, sem sjaldan hafa verið fáanlegir hérlendis. Garðyrkjusérfræðingar okkar halda sýnikennslu laugardag og sunnudag kl. 14—18 Notið tækifærið. DAGSKRÁ frönsku kvikmyndavikunnar UNE FEMME A SA FENETRE KONA VIÐ GLUGGANN SINN Þriðjud. 29. mars kl. 19 föstud. 1. aprfl kl. 21. laugard. 2. aprfl kl. 17 ADELE H. mánud. 28. mars kl. 19 þriðjud. 29. mars kl. 21 miðvikud. 30 mars kl. 17 ON S'ESTTROMPE D'HISTOIRE D'AMOUR EKKI RÉTTA ÁSTARSAGAN laugard. 2. aprtl kl. 19 sunnud. 3. aprfl kl 17 þriðjud 5. aprtl kl. 21 LA MORT D'UN GUIDE DAUÐI LEIÐSÖGUMANNS föstud. 1. aprfl kl. 17 sunnud. 3. aprfl kl. 19 mánud. 4aprtl kl. 21 ADIEU POULET FARVELLÖGGA fimmtud. 31. mars kl. 17 föstud. 1. aprfl kl. 19 laugard 2. aprfl kl. 21 LA MEILLEURE FACON DE MARCHER BEZTA LEIÐIN TIL AÐ GANGA sunnud. 3. aprfl kl. 21 mánud. 4. aprfl kl. 17 þriðjud. 5. aprfl kl. 17 LILY AIME MOI LILY ELSKAÐU MIG mánud. 28. mars kl. 21 þriðjud. 29. mars kl. 17 miðvikud. 30. mars kl. 19 UTGARÐUR í Glæsibæ Veislumatur, hvaða nafni sem hann nefnist: Kaldireða heita réttir, Kalt borð, Kabarett, Síldarréttir, Smurt brauð, Snittur o.fl. Sendum í heimahús Leigjum út sali fyrir mannfagnaði og fundarhöld ÚTGARÐUR í Glæsibæ 86220

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.