Morgunblaðið - 27.03.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.03.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ.SUNNUDAGUR 27. MARZ 1977 21 Brldge Umsjón ARNÓR RAGNARSSON Sveit Hjalta Elíassonar... .... þetta er ekki f fyrsta sinn í vetur sem fyrirsagnir í þættinum hafa byrjað með þessum orðum og allir eru farnir að kunna framhaldið á — en hér kemur sem sagt fréttin. „Board a match" keppninni er lokið hjá Bridgefélagi Reykjavikur. Sigraði sveit Hjalta Elíassonar — en þeir félagar virðast óstöðvandi um þessar mundir. Urslit urðu þessi: Stig 197 173 159 151 136 136 Hjalti Elíasson Stefán Guðjohnsen Þórir Sigursson Alfreð Alfreösson Sigmundur Stefánsson Jón Hjaltason Fullbókað er i næstu keppni félagsins, butler-tvímenning. Spilamennskan hefst klukkan 20 næsta fimmtudag i Snorra- bæ. Guðmundur og Ester eru efst í parakeppninni Þremur umferðum af fimm er lokið í parakeppninni sem Bridgefélag kvenna stendur fyrir. Staða efstu para: Stig Ester Jakobsdóttir — Guðmundur Pétursson 585 Benedikt Jóhannsson — Guðrún Bergsdóttir 576 Sigrún Ölafsdóttir — Magnús Oddsson 566 Sveinn Helgason — Guðríður Guðmundsdóttir 554 Halla Bergþórsdóttir — Jóhann Jónsson 544 Agnar Jörgensson — Steinunn Snorradóttir 540 Sigríður Pálsdóttir — Jóhann Jóhannsson 526 Ólafur Karlsson — Ingunn Bernburg 521 Meðalárangur er 468 stig. Næstsíðasta umferðin verður spiluð á mánudaginn í Domus Medica. g*^*&*^®*® Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Gott úrval af áklæðum. BÓLSTRUM ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2, Sími 16807, AtGLYSlVGA- SÍMIN'N KK: 22480 VERÐLÆKKUN ÚRSMIÐAFÉLAG ÍSLANDS vill vekja athygli á að vörugjald (18%) hefur verið fellt niður á úrum. Þetta á einnig við um rafeindaúr sem við bjóðum í fjölbreyttu úrvali. Kaupið ávallt úrin hjá úrsmiðum, þeir hafa fullkomna varahluta- og viðgerðarþjónustu á þeim úrum sem þeir selja. Verðlag á úrum er nú mjög hagstætt hér á landi. Kynnið yður verð og gæði. ÚRSMIÐAFÉLAG ÍSL LsMéa URSMIDUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.