Morgunblaðið - 27.03.1977, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 27.03.1977, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ.SUNNUDAGUR 27. MARZ 1977 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Keflavik — Atvinna Vil ráða bifvélavirkja, réttingarmann og bílamálara. Bifreiðaverkstæði Birgis Guðnasonar Grófinni 7, sími 1950 og 2760 Húsvörður Félagsheimilið Hlégarður Mosfellssveit óskar eftir að ráða húsvörð sem fyrst. Þarf að geta tekið að sér matreyðslu og þjónustustörf. Umsóknum sé skilað til Sæbergs Þórðar- sonar, Áshamri, fyrir 3. april, og veitir hann allar nánari upplýsingar um starfið. Húsnefnd. Atvinna Óskum eftir að ráða nú þegar góðan járniðnaðarmann og nokkra handlagna verkamenn í verksmiðju vora. Góð vinnuaðstaða. Ódýrt fæði á staðnum. Nánari upplýsingar hjá verkstjóra ekki í sima. H. F. Ra ftækja verksmiðjan. Hafnarfirði. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða stúlku til skrifstofu- starfa. Starfið er einkum fólgið í gerð verðútreikninga og frágangi á innflutn- ingsskjölum. Einungis heils dags vinna kemur til greina. Uppl. á skrifstofu okkar að Suðurlandsbraut 8 frá kl. 10 á mánu- dag. FÁLKINN Suöurlandsbraut 8 — simi 84670 Ritari — símastúlka Reyndur ritari/símastúlka óskast. Helzt með Verzlunarskólamenntun. Góð ensku- og íslenzkukunnátta nauðsynleg. Fyrir- spurnum ekki svarað í síma, upplýsingar gefur skrifstofustjóri, Bandaríska sendi- ráðsins, Laufásvegi 21, mánudaginn 28. marz, eða þriðjudaginn 29. marz kl. 9 — 1 2 fyrir hádegi og 14—1 7 e.h. Hagvangur hf. Ráðningarþjónusta í stjórnunarstöður Hagvangur hf. Rekstrar- og Þjóðhagsfræðiþjónusta Klapparstíg 26, Reykjavík, sími 28566. Bifvélavirkjar eða vanir viðgerðarmenn óskast til starfa á bifreiðaverkstæði voru að Rauðalæk. Getum skaffað íbúðarhúsnæði. Upplýs- ingar gefur Ólafur Ólafsson kaupfélags- stjóri, Hvolsvelli. Kaupfélag Rangæinga. Borgarneshreppur óskar að ráða byggingatæknifræðing eða byggingaverkfræðing frá 1. maí n.k. Helstu verkefni eru störf byggingafull- trúa, umsjón með verklegum fram- kvæmdum og önnur skyld störf. Umsókn- ir um starfið berist skrifstofu hreppsins fyrir 5. apríl n.k. Allar nánari uppl. veitir undirritaður Sveitarstjórinn í Borgarnesi. RIKISSPITALARNIR lausar stöður Kópavogshæli: Sérfræðingur í barnalækningum óskast til starfa á hælinu frá 1. maí 1977. Umsóknir er greini aldur, námsferil og fyrri störf ber að senda stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 25. apríl n.k. Landspítalinn: Deildarljósmóðir óskast til starfa á fæðingargangi Fæðingardeildar frá 15. apríl n.k. Ljósmæður óskast til afleysinga í sumar Nánari upplýsingar veitir yfirljósmóðir sími 241 60. Reykjavík 25. marz 1977. Skrifstofa ríkisspítalana Eiríksgötu 5, Reykjavík. Rannsóknarstarf Vér óskum að ráða stúlku til aðstoðar á lyfjarannsóknarstofu okkar. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í rannsóknar- störfum, og góða undirstöðumenntun. Umsóknir með upplýsingum um mennt- un, fyrri störf og aldur, sendist á skrif- stofu vora að Skipholti 27, fyrir 1. apríl n.k. Pharmaco h. f. Laus staða Starf forstöðumanns félagsmiðstöðvarinnar Fellahellis er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. april. Laun skv. kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknareyðublöð ásamt starfslýsingu og menntunarkröfum fást á skrifstofu æskulýðsráðs. Frikirkjuvegi 1 1, simi 1 5937. /ESKULÝOSRÁO REYKJAVÍKUR SÍMI 15937 ÆSKULYÐSRðÐl Óskum eftir að ráða reglusaman afgreiðslumann, sem allra fyrst. Tilboð merkt: „Afgreiðslu- maður: 2028" sendist Mbl. fyrir miðviku- dag 30. marz Rannsóknarstöð Hjartaverndar óskar eftir að ráða meinatækni til heils dags starfs frá og með 15. apríl n.k. Nánari upplýsingar í Rannsóknarstöð Hjartaverndar Lágmúla 9 sími 82560. VÆNGIR h/f Vængir h.f. flugfélag óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk — afgreiðslumenn — bókhaldara — flugafgreiðslustjóra — flugmenn — flugvirkja — skrifstofustúlku Skriflegar umsóknir sendist til skrifstofu félagsins, Aðalstræti 9, Reykjavík. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæöi öskast Ung hjón óska eftir íbúð í Höfn, Hornafirði til leigu eða kaups. Fyrirframgreiðsla á leigu, ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-73010. Lítið húsnæði 30 — 60 fm. óskast í Hafnarfirði fyrir léttan iðnað. Húsnæðið þarf helst að vera nálægt Hjallahrauni og hafa góða hitunar- möguleika. Tilboð og fyrirspurnir sendist Morgunblaðinu merkt: Húsnæði — 2029. Verzlunarhúsnæði Óskast til kaups eða leigu, (ca. 300 fm á jarðhæð) á Ártúnshöfða sem næst Suður- landsbraut. Tilboð merkt: „Framtíð 3595" sendist Mbl. fyrir 31. marz.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.