Morgunblaðið - 27.03.1977, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ.SUNNUDAGUR 27. MARZ 1977
Báruplast
í rúllum og plötum.
Nýborg c§>
BYGGINGAVÖRUR
ARMÚLA 23 SlMI 86755
Ávallt eitthvað nýtt i Nýborg.
HÚSBYGGEJNDUR-Einanpnarplast
Afgreiöum einangrunarpiast á
Stór-Reykjavíkursvæðið frá
mánudegi - f östudags.
Afhendum vöruna á byggingar-
stað, viðskiptamönnum
að kostnaðariausu.
Hagkvæmt verð
og greiðsluskilmálar
við flestra tiæfi
Borqarplast
Rangæingar — Eyfellingar
Megrunarklúbburinn Línan heldur stofnfund
sinn að Hvoli, Hvolsvelli þriðjudaginn 29. mars
kl. 8 síðdegis.
Biskupstungur og nærsveitir
Fundir I klúbbnum eru á þriðjudagskvöldum í
Brautarholti á Skeiðum. Karlmenn athugið að
þið eruð líka velkomnir.
Aftur á íslandi
MEZ
rafmótorar
Vorum að taka upp þriggja, fasa rafmótora trá
Tékkóslóvakíu. Stærðir: 1.5 — 10 hö. 1450
S/m.
Leitið upplýsinga
JÖTUNN HF.
Höfðabakka 9.
Sími: 8-56-56.
HAFIÐ t>\Ó
EKKI HEYRT
ÞAÐ?
Höfum opnað Cfíiurínn, ný málningar-
vöruverslun að Síðumúla 15,
til að selja ykkur málníngu, utanhús og
innan, og allt sem til þarf; einnig allt
sem myndlistamenn þurfa á aö halda.
Og loks dúk á öll gólf og veggstriga.
Þetta gerist ekki á hverjum degi!
Verið velkomin.
Síðumúli 15
sími 3 30 70
Guojón Oddsson
— Kirkjan
Framhald af bls. 23
mönnum dýrt að játa trúna opin-
berlega.
Þjóöernishyggja hefur alla tið
verið mikil með Pólverjum. Þegar
kommúnistar tóku völd í Póllandi
væntu þeir þess að geta beint
þessari sterku þjóðernishyggju
gegn Þjóðverjum, sem höfðu bak-
að sér mikið hatur landsmanna í
stríðinu. En það hatur fór fljót-
lega að dofna og hefur verið að
dofna æ síðan. Kommúnistar
reyndu þá að beina þjóðernis-
hyggju landsmannaí annan far-
veg og völdu nú Gyðinga að skot-
spónum. En það er kunnara, en
frá þurfi að segja, að Gyðingar
hafa á öllum tímum og hvarvetna
þótt tilvaldir til ofsóknar og jafn-
an verið gripið til þeirra, er niikið
lá við. En nú eru pólskir Gyðing-
ar, þeir sem lifðu stríðið, nærri
allir farnir úr landi. Og þá voru
ekki nema einir eftir. Það voru
Rússar. Upp frá þessu hefur föð-
urlandsást og þjóðernishyggja
Pólverja nærzt á hatrinu á þeim,
fyrst og fremst! Þeir eru einu
„fantarnir", sem eftir eru í land-
inu, og þeim er kennt um allt, sem
miður fer.
Rikisstjórn Póllands er talin
leppstjórn Sovétmanna en ka-
þólska kirkjan málsvari sjálfstæð-
is og þjóðfrelsis. Meðan svo er
hlýtur vegur kirkjunnar að fara
vaxandi.
— NORA BELOFF.
— Svipur
Framhald af bls. 23
að andæfa opinberlega. Eftir, að
hún ritaði undir Ginzburgyfirlýs-
inguna, sem fyrr var nefnd, voru
henni settir þeir kostir, að hún
iðraðist opinberlega og gerði yfir-
bót og mætti þá vera áfram í
kommúnistaflokknum, en yrði
rekin ella. Hún neitaði og var
rekin bæði úr flokknum og starfi.
í þrjú ár vann hún við vélritun.
Var það stopul vinna lengi vel, en
þar kom þó, að Ludmila var fast-
ráðin vélritari. Og loks fékk hún
aftur vinnu við sitt hæfi. Hún var
ráðin til Stofnunar húmanískra
fræða I Moskvu og henni falið að
taka saman skrá um vestrænar
bækur.
En nú er hún komin vestur og
ætlar að helga krafta sína barátt-
unni fyrir almennum mannrétt-
indum í Sovétríkjunum. Það er
von hennar, að sá dagur komi, er
gagnrýni á stjórnina verður ekki
framar talin til landráða heldur
einungis lögleg andstaða, og allir
Sovétmenn eiga rétt sinn vísan.
— HELLA PICK.
— Villimennska
Framhald af bls. 22
undirrita tilskilið vottorð með
fölsku nafni — Maria Garciela
Bustamante Lagos. Þeir stungu
einnig skirteini með sama nafni í
buxnavasa minn, en þar var mynd
af mér. Ég var hrædd um, að þeir
myndu skjóta mig á leiðinni til
hinna fangabúðanna.
En ég komst þó heilu og höldnu
til Tres Alamos, en var skrifuð
með fölsku nafni á fangalistann.
Ástæðan var vist sú, að yfirvöldin
höfðu þrívegis svarað kröfum
fjölskyldu minnar um skýringu á
handtöku minni á þá leið, að
engin Gladys Diaz hefði verið
handtekin.