Morgunblaðið - 27.03.1977, Síða 37

Morgunblaðið - 27.03.1977, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ.SUNNUDAGUR 27. MARZ 1977 37 Tækniskóli íslands Námskeið Hvar brotnar platan? Tækniskóli (slands gengst fyrir námskeiði í brot- línureikninum á Steinsteyptum plötum fyrir starfandi verkfræðinga og tæknifræðinga. Nám- skeiðið verður haldið í Tækniskóla íslands Höfðabakka 9 mánudag og miðvikudag kl. 17.15 — 19.00 og laugardag kl. 8.15 — 12.00. Námskeiðið hefst miðvikudag 13. apríl og er ætlað að því Ijúki laugardaginn 30. apríl. Leiðbeinandi verður Guðbrandur Steindórsson verkfr. Þátttaka tilkynnist skrifstofu Tækniskóla íslands, Höfðabakka 9, sími 84933 seinast 1 apríl. Þátttökugjald er kr. 3.000.- greiðist við innritun. Tækniskóli fslands. Fyrsta Irlandsferóin ókst me5 ágætum „Hún [Dyflini] hefur ekki misst andlitið og drukknað í blikkandi, litskrúðugum Ijósaskiltum, eins og svo margar borgir Evrópu“ sagði blaðamaður sem var með í fvrstu ferðinni til Dyflinar (Vísir). >rAðbúnaður var allur hinn ágœtasti“ sagði annar fulltrúi pressunnar (Þjóðvilj- inn). £&> '<&> „Gestrisni þessa elskulega fólks er einstök“ sagði sá þriðji (Tíminn). Nú er fyrirhuguö 8 daga írlandsferó 7.-14. maí Flogið verður til Dyflinar og ferðast þaðan til hinna fögru héraða í suð-vestur hluta landsins. Dvalið verður í Killarney og Cork, auk Dyflinar. Ferðamönnum verður gefinn kostur á laxveiði og golfiðkun. Verðið er mjög hagstætt eða frá kr. 46.200.- og er þá gistikostnaður (með morgunmat) og ferðalög innifalið. Þar er líka Abbey Tavern með Guinness og írskri tónlist. Samvinnuferðir Austurstræti 12 Rvk. simi 27077 Sinfóniuhljómsveitin í Reykjavík Tónleikar í Fossvogskirkju sunnudaginn 27. mars kl 17.00. Fluttir verða forleikir og óperuaríur eftir Mozart og Hasse og „ófullgerða sinfónían" (nr. 8) eftir Schubert. Einsöngvari Nanna Egils Björnsson Stjórnandi Garðar Cortes. Miðar við innanginn. Eru menntamálin þjóðfélagsófreskja? LANDSMALAFÉLAGIÐ VÖRÐUR, samband félaga Sjálfstæðismanna í hverfum Reykja- vikur boðar til raðfunda og ráðstefnu um menntamál í marz-april og maí Haldnir verða fjórir raðfundir um eftirtalda þætti menntamálanna og að lokum efnt til pall- borðsráðstefnu, þar sem fjallað verður um efnið: Sjálfstæðisflokkurinn og menntamálin Þá verða ennfremur rædd frekar einstök efnisatriði er fram hafa komið á raðfundunum. DAGSKRÁFYRSTAFUNDAR: Fjölbrautarskólinn og framhaldsskólar „ Mánud 28. marz kl. 20:30 í Valhöll. Bolholti 7 dRfc Fundarefni: Fjölbrautarskólinn og framhaldsskólar Frummælandi: Kristján J. Gunnarsson, fræðslustjóri Almennar umræður. ÖLLU AHUGAFOLKI BOÐIN ÞATTTAKA Aðalfundir deilda KRON 1977, verða haldnir sem hér segir: 1. og 2. deild fimmtudaginn 31. marz i Hamragörðum Hávallagötu 24, 3. og 4. deild þriðjudaginn 29. marz í Fundarsal Afurðasölu SÍS, á Kirkjusandi við Laugarnesveg. 5. deild miðvikudaginn 30. marz I fundarstofu KRON-búðarinnar, við Norðurfell, gengið inn um austurenda. 6. deild mánudaginn 28. marz að Hamraborg 1 1, Kóp. Dagskrá fundanna er samkvæmt félagslögum. Fundirnir hefjast kl. 20.30. Deildarskipting KRON 1. deild Seltjarnarnes og Vesturbær, að og með Hringbraut að Flugvallarbraut. 2. deild Vesturbær, norðan Hringbrautar og miðbær að og með Rauðarárstíg. 3. deild Norðausturbær frá Rauðarárstíg, norðan Laugavegar og Suðurlandsbrautar að Elliðaárvogi. 4. deild Suðausturbær frá Rauðarárstíg, sunnan Laugavegar og Suður- landsbrautar, austur að Grensásvegi, Stóragerði, Klifvegi og suður að Sléttuvegi. 5. deild Austurbær, sunnan Suðurlandsbrautar, að mörkum Kópavogs austan Grensásvegar, Stóragerðis og Reykjanesbrautar, sunnan Sléttu- vegar að mörkum Kópavogs að meðtöldum þessum götum nema Suðurlandsbraut, vestan Elliðaáa. Einnig Árbæjar og Breiðholtshverfi og staðir utan Reykjavíkur, Kópavogs og Seltjarnarness 6. deild Kópavogur. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.