Morgunblaðið - 27.03.1977, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.03.1977, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ.SUNNUDAGUR 27. MARZ 1977 39 Friðjóna Gunnlaugs- dóttir—Minningarorð Fædd 14. febrúar 1913 Dáin 20. febrúar 1977 Mig langar að minnast í örfáum oröum frænku minnar Guðrúnar Guðlaugsdóttur, sem andaðist á Landakotsspítala 20. febrúar sl. eftir erfiða sjúkdómslegu. For- eldrar Guðrúnar voru Oktavia Jó- hannesdóttir og Gunnlaugur Andreas Jónsson, bóndi og siðar verzlunarstjóri, og voru þau bú- sett á Bakkafirði á uppvaxtarár- um hennar. Hún var elzt sex syst- kina og eru fjögur þeirra á lifi. Guðrún kom til Reykjavikur ung að árum til að stunda nám við Gatnahreins- un boðin út hjá borginni? BORGARRÁÐ hefur nú til athug- unar að bjóða út hreinsun gatna i nokkrum hverfum borgarinnar og hefur í þvi sambandi verið rætt um Árbæjar —, Breiðholts- og hluta af Fossvogshverfi. Hefur borgin leigt tæki af fyrirtækinu Verkframa til hreinsunar, en að sögn Þórðar Þorbjarnarsonar borgarverkfræðings er hugmynd- in nú að bjóða hreinsunina út á breiðari grundvelli en áður. Borgarráð frestaði afgreiðslu málsins á fundi á þriðjudaginn. Kvennaskólann, sem hún útskrif- aðist frá árið 1931. Eftir það vann hún við verzlunarstörf mestan hluta ævi sinnar. Guðrún var miklum og góðum mannkostum gædd, kona vel greind og hjartagæzka hennar ómetanleg. Ég minnist þess, er ég kom fyrst á heimili hennar að Lynghaga 28, þá tók hún mér opn- um örmum eins og hennar var vani. Að hlusta á hana segja frá var eins og ævintýrahéimur út af fyrir sig. Alltaf virtist hún hafa óþrjótandi tima til að gera stund- irnar sem ánægjulegastar, þrátt fyrir það að hún bæði ynni úti og hugsaði um heimili, enda held ég, að öll hennar systkinabörn og aft- ur þeirra börn hafi elskað hana og dáð. í því sambandi dettur mér i hug setning, sem eldri sonur minn sagði við mig, eftir að við fréttum um andlát hennar: „Mamma, ég fer til Gunnu á undan litla bróð- ur, því ég er fimm árum eldri en hann“. Alltaf var gott að leita til Gunnu, eins og hún var kölluð i daglegu tali, því það var eins o^ Ford kom í Hvíta húsið Washington, 25. marz. Reuter. Gerald Ford, fyrrverandi Bandarikjaforseti, kom i dag i hvíta húsið i fyrsta sinn síðan hann tapaði kosningunum I nóvember síðastliðnum. Carter forseti fagnaði honum vel og sagði við Ford, sem var sólbrúnn og hraustlegur i útliti: „Ég öf- unda þig. Þú ert svo hraustlegur." Forsetinn fyrrverandi svaraði: „Þú litur lika vel út. Það er mjög gaman að sjá þig.“ Ford er í Washington til að taka þátt í fundum á vegum American Enterprise Institute, sem hann er heiðursfélagi i. Það var Carter forseti sem bauð honum til Hvita hússins. sem allir velja Veljið spólur við yðar hæfi hifi low noise ÆzeSK5ss/ 60 mín. spólur hifi low noise 90 mín. spólur snBa-næi Verð: 995.— 60 mín. spólur með chromdioxið BUÐIRN ARlSkipholti 19 vi8 Nóatún. simi 23800 26 ár í fararbroddi Klapparstlg 26, sfmi 19800. GOODfYEAR hjólbarðar fyrir sendibila. Eigum fyrirliggjandi eftirtaldar stærðir af hjólbörðum. STÆRÐIR 650—16/8 650—16/ 10 700—16/8 700—16/10 kr. 12.556 - kr. 15.322.- kr. 15.210- kr. 16.994 - 750—16/6 kr. 13.792. 750—16/8 kr. 16.299. 750—16/10 kr. 18.187. 825—16/12 kr. 34.240. ( G OOD'/YEAR ^ / hún gæti allan vanda leyst. Ekki sljóvgaðist hennar góði hugur, þótt hún lægi helsjúk sína siðustu legu. Hún vildi alltaf vera að gefa og gleðja. Þó að hún gæti hvorki reist höfuð frá kodda, né lyft hönd frá sæng, gat hún samt látið velja fyrir sig sængurgjöf, sem hún gaf mér, nokkrum dög- um áður en hún kvaddi þennan heim. Og ekki gleymdi hún eldri drengnum minum, hann varð ekki útundan. Svona er henni rétt lýst. Luðrun var heilsuhraust lengst- an hluta ævi sinnar. Það var i ágúst sl., sem hún fann fyrir þeim sjúkdómi, sem leiddi hana til dauða. Aðdáunarvert var hvað hún bar sig vel í sinni erfiðu sjúkdómslegu, oft gerði hún að gamni sinu og lifði þessa síðustu mánuði í óbilandi von um bata. Blessun og þökk fylgi henni frá mér og mínum, Oktavfa Guðmundsdóttir, Árósum, Danmörk. HJOLBARÐAÞJONUSTAN Laugavegi 172 — Simi 28080 HEKLAhf. Laugavegi 170—172 — Slmi 21240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.