Morgunblaðið - 27.03.1977, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 27.03.1977, Qupperneq 41
raöTOiupA Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Trúðu ekki öllu sem þú heyrir. allra síst ef það er kjaftasaga um nákominn vin. Farðu í heimsókn til gamallar frænku I kvöld. Nautið 20. aprfl —20. maf Láttu ekki skapvonsku annarra á þig fá. Gerðu góðlátlegt grín að fýlu þeirra og sjáðu til hvort það dugir ekki. Vertu heima f kvöld. Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Það borgar sig stundum illa að vera of hreinskilinn, sérstaklega við fólk sem þú þekkir ekki vel. Þú kannt að þurfa að biðja vissa persónu afsökunar. Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Dagurinn er vel fallinn til útivistar. Farðu í langan göngutúr, helst upp á fjöll. í kvöld skaltu halda þig heima og fara snemma f háttinn. Ljðnið 23. júlí — 22. ágúst Þú ferð mjög Ifklega f skemmtilegt ferðalag f dag. Klæddu þig vel svo þú ofkælist ekki. f kvöld kynnist þú skemmtilegu fólki. Mærin N^íjh 23. ágúst — 22. spet. Þú skalt ekki gefast upp þó á móti biási. Fyrr en varir mun útlitið lofa mjög góðu. Sinntu fjölskyIdunni f kvöld. Vogin W/i!Ú 23. sept. — 22. okt. í dag skaltu lesa námsbækurnar þfnar, því nú fer hver að verða síðastur, ef einhver árangur á að nást. Vertu heima í kvöld. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Þú kannt að hafa áhyggjur af heilsu einhvers nákomins ættingja, en það er ekkert aðóttast. f kvöld skaltu fara út að skemmta þér. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Farðu í kirkju í dag. Þér mun líða mikið betur á eftir. Taktu lífinu með ró og hvfldu þig eins mikiðog þú getur. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú lendir sennilega í skemmtilegum æv- intýrum í dag. Vertu viðbúinn mjög óvanalegum atburðum. Gættu tungu þinnar, það er ekki vfst að allir þoli að heyra sannleikann. lilfjjl Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú ættir að stunda Ifkamsrækt f meira mæli en þú hefur gert. Farðu f göngutúr eitthvert út fyrir bæinn. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Það er hætt við að hlutirnir gangi ekki eins og til var ætlast. Keyndu að æsa þig ekki upp, þolinmæði þrautir vinnur all- ar. MORGUNBLAÐIÐ.SUNNUDAGUR 27. MARZ 1977 41 LJÓSKA ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN FLV6 T/L SANMARCDS t' SUMARFRt 06 FE-MST þA AD þVÍ/ AP þAR E£ UPP- REIStí" © Bulls FERDINAND SMÁFÓLK Þetta hverfi virðist ekki vera svo slæmt... — Hvar ætli óg sé? Kg held að þú hafir drepið hann, Rósa! MAH'BE N0T...50METIME5 0LPER PE0PLE TAKE NAP5 IN THE MIPPLE OF THE PAK... Kannski ekki. . .Stundum fa*r gamla fólkið sér hlund um miðjan dag.. .

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.