Morgunblaðið - 30.03.1977, Side 4

Morgunblaðið - 30.03.1977, Side 4
LOFTLEIDIfí r 2 n 90 2 n 88 Þakkarávarp Innilegar þakkir færi ég öllu skyldfólki mínu og vinum sem sýndu mér heiður með heim- sóknum, gjöfum og heillaóska- skeytum á 80. ára afmæli mínu. Sérstaklega þakka ég bróðir mínum Helga Helgasyni og skipasmiðnum Óskari Guðmundssyni, Ytri-Njarðvík fyrir ógleymanlegan dag 19. rnarz s.l. Stefán Stefánsson. Vík Mýrdal. í SKIP4UTG6RÐ RIKISINS m/s Baldur fer frá Reykjavík fimmtudaginn 31. þ.m., til Breiðafjarðarhafna. Vörumóttaka: miðvikudag og til hádegis á fimmtudag. & SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS m/s Hekla fer frá Reykjavík þriðjudag 5. apríl austur um land í hringferð. Vörumóttaka: fimmtudag, föstudag og mánudag til Vest- mannaeyja, Austfjarðahafna, Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsa- víkur og Akureyrar. Skuldabréf fasteignatryggð og spariskírtemi til sölu Miðstöð verðbréfavið skipta er hjá okkur Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteiyna og verðbréfasala Vesturgötu 1 7 Simi 16223 Þorleifur Guðmundsson heimasimi 12469. Ríkissaksóknari: Krefst rann- sóknar án takmarkana Ríkissaksóknari hefur sent Hrafni Bragasyni um- boðsdómara ávísanamálið með ósk um ð það verði áfram rannsakað á breið- um grundvelli og rann- sóknin ekki takmörkuð meira en þegar hefur verið gert, þ.e. að hún nái ekki lengra aftur en til ársins 1974. Þessi ákvöröun rikissaksóknara er samhljóða þeirri, sem hann hafði áður tekið um stefnumörk- un rannsóknarinnar, en þá endur- sendi Hrafn honum málið með ósk um að rannsókninni yrði ákveðinn þrengri farvegur. Hrafn Bragason. sagði I samtali við Morgunblaðið i gær, að unnið hefði verið að rannsókn ávísana- málsins að undanförnu og bréf saksóknarans myndi ekki hafa áhrif á því stefnu, sem rannsókn- in hefði verið búinn að taka. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1977 ... - , ■ —.. ■ . - , --------------------------... . ■ ... . — } ----------------------------------------------------------------------------------------^ ________________________________________________________________ útvarp Reykjavík yMIÐNIKUDKGUR 30. marz MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Knútur R. Magnússon les söguna „Gesti á Ilamri" eftir Sigurð Helgason (5). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Guðsmyndabók kl. 10.25: Séra Gunnar Björns- son les þýðingu sfna á predikunum út frá dæmisög- um Jesú eftir Helmut Thielicke; VIII: Dæmisagan af ráðsmanninum rangláta. Morguntónleikar kl. 11.00: Sylvia Kersenbaum leikur á píanó Sónötu nr. 2 í b-moll op. 35 eftir Chopin / Artur Rubinstein og félagar í Paganini kvartettinum leika Píanókvartett í c-moll op. 15 eflir Fauré. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilky nningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Ben Húr“ eftir Lewis Wallaee Sigurbjörn Einarsson ísl. Ástráður Sigursteindórsson les (8). 15.00 Miðdegistónleikar. Fílharmonfusveitin f Vin leikur Capriccio Espagnol op. 34 eftir Rimský- Korsakoff; Constantin Silvestri stjórnar. Concertge- bouw hljómsveitin í Amster- dam leikur „Gæsamömmu", balletttónlist eftir Ravel; Bernard Ilaitink stjórnar. 15.45. Vorverk í skrúðgörðum. Jón II. Björnsson garð- arkitekt talar (2. erindi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Systurnar í Sunnuhlíð“ eft- ir Jóhönnu Guðmundsdóttur. Ingunn Jensdóttir leikkona les (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. MIÐVIKUDAGUK 30. mars 18.00 Bangsinn Paddington Breskur mvndaflokkur Þýðandi Stefán Jökulsson Sögumaður Þórhallur Sig- urðsson 18.10 Baliettskórnir (L) Breskur franihaldsmynda- flokkur f sex þáttum. 4. þáttur. Efni þriðja þáttar: Sylvía og stúlkurnar fara á fund skólastjóra og búast við hinu versta. En þær fá þau gleðitfðindi, að setja eigi á svið leikrit til ágóða fyrir sjúkrahús og Pálfna og Petrova eiga að leika aðal- hlutverkin. Frumsýningin verður eftir sex vikur og nú hefjast miklar annir við æfingar, búningagerð og þess háttar. Loks rennur stóra stundin upp. Þýðandi Jófaanna Jóhanns- dóttir. 18.35 Börn um vfða veröld Þessi þáttur fjallar um tvær stúlkur sem búa f Guate- mala. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og vís- indi Vasahljóð Migrene Endurupptaka gamalla hljómplatna Rafknúið reiðhjól Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.00 Ævintýri Wimseys ’ lávarðar (L) Breskur framhaldsmynda- flokkur í fjórum þáttum, byggður á sögu eftir Dorothy L. Sayers. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Wimsey heldur áfram að rannsaka Campbellmálið, þótt lögreglunni sé ekki meira en svo gefið um það. Bunter þjónn hans aðstoðar hann dyggilega. Þeir hafa hvorki meira né minna en sex menn grunaða, og allt eru það málarar, sem Campbeli hafði átt einhver skipti við. Svo virðist sem þeir hafi allir verið fjarri, þegar morðið var framið, og næsta grunsamlegt um ferð- ir þeirra sumra. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 21.50 Stjórnmálin frá strfðs- iokum Franskur frétta- og fræðslu- myndaflokkur f 13 þáttum, þar sem rakin er f grófum dfattum þróun heimsmála frá strfðslokum árið 1945 og fram undir 1970. Ennfrem- ur er brugðið upp svipmynd- um af fréttnæmum viðburð- um tfmabilsins. 2. þáttur. Endaiok nýiendu- veldanna Stórveldin f Evrópu glata smám saman nýlendum sfn- um í Afrfku og Asfu. Ind- land verður sjáifstætt, og styrjöld brýst út f Indókfna. Þjóðarleiðtogar Afrfkurfkja taka að láta að sér kveða: Bourgiba í Marokkó, Nkrumah f Ghana og Naguib og síðar Nasser í Egyptalandi. Þýðandi Sigurður Pálsson. 22.50 Dagskrárlok , 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ______________________. 19.35 Bergfræði með tilraun- j um. Dr. Sigurður Steinþórs- : son lektor flytur ellefta er- indi flokksins um rannsóknir j f verkfræði- og raunvísinda- deild háskólans. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Eiður Ágúst Gunnarsson syngur íslenzk i lög Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. b. Vestfirzkur alþýðumaður og skáld. Lesið úr endur- minningum Ingivalds Nikulássonar frá Bfldudal, einnig saga hans „Stúlkan við Litlueyrarána" og kvæðið „Örbirgð". Baldur Pálmason sér um samantekt. Lesari með honum: Guðbjörg Vig- fúsdóttir. c. Að duga eða drepast í Grímsá. Ármann Halldórsson safn- vörður á Egilsstöðum flytur frásögu, sem hann skráði eft- ir Kristni Eirfkssyni bónda á Keldhólum á völlum. d. Um fslenzka þjóðhætti. Árni Björnsson cand. mag. talar. e. Söngfélagið Gfgjan á Akureyri syngur. Söngstjóri: Jakob Tryggvason. Píanó- leikari: Þorgerður Eirfks- dóttir. 21.30 Utvarpssagan: „Jómfrú Þórdís“ eftir Jón Björnsson. Herdfs Þorvaldsdóttir leik- kona les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passfusálma (44) 22.25 Kvöldsagan: „Sögukafl- ar af sjálfum mér“ eftir Matthfas Jochumsson. Gils i Guðmundsson les úr sjálfs- ævisögu hans og bréfum (14). 22.45 Djassþáttur. í umsjá Jóns Múla Árnason- ar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Gestir á Hamri — eftir Sigurd Helgason í morgunstund barnanna, sem hefst klukkan 8.00 les Knútur R Magnússon fimmta lestur sögunnar, Gestir á Hamri, eftir Sigurð Helgason. Sigurður Helgason var fæddur árið 1905 á Grund í Mjóafirði. Hann lést árið 1 973. Hann tók kennarapróf árið 1928, stundaði framhaldsnám við Hafnarháskóla árið 1949 — 1 950. Var kennari á Kjalar- nesi 1928 — 29, skólastjóri á Klébergi þar, árið 1929 — 1937. Kennari í Reykjavík 1937' — 65. Ritstjóri Unga íslands ásamt Stefáni Jóns- syni, 1940 — 1944, svo og ritstjóri Dýraverndarans 1947 — 1954. Sigurður vann síð- ustu ár ævinnar að rannsókn- um á sögu og ættum Austfirð- inga og gerði bændatöl af þeim slóðum. Sigurður samdi: Ágrip af málfræði fyrir barnaskóla, 1935, og bjó til prentunar safnritið Brim og boðar I — III, 1949 — 1952. Sigurður þýddi barnasögurnar Inga Bekk eftir Jóhönnu Korch, Strokudrengurinn eftir Poul Askag og ennfremur endur- sagði Sigurður barnabækurnar Sögur perluveiðarans og í Ballettskórnir KLUKKAN 18.10 er í sjónvarpinu f jórði þáttur brezka framhaldsmynda- flokksins Ballettskórnir. I síðasta þætti fóru Sylyía og stúlkurnar á fund skólastjóra og bjuggust við hinu versta, en fengu í staðinn þau gleðitíðindi, að setja ætti á svið leikrit til ágóða fyrir sjúkrahús og fengju Pálína og Petrova aðal- hlutverkin. Frum- sýningin skyldi síðan vera eftir sex vikur og hófust því annir miklar hjá stúlkunum við æfing- ar og búningagerð. Og loks rann stóra stundin upp. óbyggðum Austur-Grænlands. Skáldsögur eftir Sigurð Helgason eru: Ber er hver að baki, skrifuð 1937, Við hin gullnu þil, 1941, Hafið bláa (unglingasaga), 1944, og sag- an sem lesin er i útvarpinu I Morgunstund barnanna, Gestif á Hamri, skrifuð 1945 og Eyrarvatns-Anna I — II, 1949 — 1957. Smásögur, sem Sigurðuf Helgason skrifaðiSvipir, 1932, Og árin líða, skrifuð 1 938. Sigurður Helgason. Morgunstund barnanna kl. 8.00:

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.