Morgunblaðið - 30.03.1977, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.03.1977, Blaðsíða 5
 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1977 KLUKKAN 19.35 er á dag- skrá útvarpsins ellefta er- indi flokksins um rann- sóknir í Verkfræði- og raunvísindadeild Háskóla íslands og heitir þessi þáttur Bergfræði með til- raunum. Það er dr. Sigurður Steinþórsson lektor, sem flytur þetta er- indi og tekur það tuttugu og fimm mínútur í flutn- ingi. ÆVINTÝRI Wimseys lá- Varðar er á dagskrá sjón- Varpsins í kvöld klukkan 21.00. Þetta er þriðji þáttur Pessa brezka framhalds- ttvyndaflokks. En í síðasta Þætti fylgdumst við með bví, þegar Wimsey hélt áfram að rannska Camp- bellmálið, þótt lögreglunni sé ekki meira en svo gefið Urn það. Bunter þjónn hans aðstoðar hann dyggilega, °g hafa þeir hvorki meira 11 é minna en sex menn Srunaða, og allt eru það J^álarar, sem Campbell ^afði átt einhver skipti við. ^Vo virðist sem þeir hafi aUir verið fjarri, þegar ^orðið var framið og j}*sta grunsamlegt um íerðir sumra þeirra. Kanna erlendir lögfræðingar eftirlíkingar á íslenskum ullarvörum? FLUTNINGSMIÐSTÖÐ iðnaðar- ins hefur af iðnaðarráðherra ver- ið f alið að kanna með hvaða hætti koma megi ( veg fyrir að erlendir aðilar framleiði eftirlfkingar af fslenskum ullarvörum. Úlfur Sigurmundsson, framkvæmda- stjóri Utflutningsmiðstöðvarinn- ar, sagði f viðtali við Mbl. að hugsanlegar aðgerðir yrðu rædd- ar á stjórnarfundi Útflutnings- miðstöðvarinnar I vikulokin en hér væri á ferðinni flókið mál, sem þyrfti að hljóta ftarlega skoð- un áður en hafist yrði handa um aðgerðir. Það væri þó ljóst að rangt væri að málum staðið, þeg- ar fyrirtæki keypti norska ull og seldi sem fslenska og það yrði viðfangsefni lögfræðinga að reyna að stöðva slíkt og þegar hefðu verið kannaðir möguleikar á lögfræðilegri aðstoð erlendis vegna þessara niála. Varðandi útflutning á ull, sagði Ulfur, að hafa yrði í huga að þótt Álafoss hætti að selja danska fyrirtækinu Stobi ull, væri enn um að ræða útflutning á ull héð- an, sem hæglega gæti borist í er- lendar verksmiðjur og þeir bland- að með ull annars staðar að. Þá minnti Ulfur á að eftir væri að kanna hvaða lögvernd væri á munstrum og hverjum væri heim- ilt að notaþau. Fyrstu merki vor- leysinga í vegum FÆRÐ á vegum er nú að sögn Hjörleifs Ólafssonar vegaeftir- litsmanns allgóð um land allt, enda er klaki enn ofarlega f veg- um og þvf ekki farið að sjá á þeim. Sagði Hjörleifur, að snjó- koma hefði f gær verið á öxna- dalsheiði og I Ólafsfjarðarmúla. Fært væri til Vopnafjarðar að norðan og vestur f Kollafjörð f A-Barðastrandarsýslu. Að sögn s'tarfsmanna Vegagerðarinnar á Selfossi hafa nú verið settar upp tilkynningar um 7 tonna öxul- þunga á Villingaholtsvegi en þetta er aðeins gert til að minna á að 7 tonna öxulþungi er á þessum vegi eins og mörgum öðrum á Suðurlandsundirlendi. Sögðu vegagerðarmenn á Selfossi að vegir þar um slóðir hefðu lítið látið á sjá f rigningunni i gær nema þá Villingaholtsvegur, sem tekið væri að renna úr. Að sögn Boga Eggertssonar, verkstjóra i Aburðarverksmiðj- unni eru nú daglega flutt frá ver- smiðjunni 450 til 500 tonn af áburði og hefur aldrei verið flutt jafn mikið af áburði eins snemma og nú. — Þetta kemur til með að létta mjög undir, þvi um leið og fer að hlána og teknar verða upp þungatakmarkanir verða allir áburðaflutningar erfiðir, sagði Bogi að lokum. Síðustu sýning- ar á Sólarferð Nú eru aOeins eftir tvær sýning- ar á hinu vinsæla leikriti Guðmundar Steinssonar SÓLAR- FERÐ, sem sýnt hefur verið fyrir fullu húsi í Þjóðleikhúsinu frá þvf snemma í haust. Aðalhlut- verkin eru í höndum Þóru Frið- riksdóttur og Róberts Arnfinns- sonar en leikstjóri er Brynja Benediktsdóttir. Næsta sfðasta sýning verður á föstudagskvöld, 1. apríl og siðasta sýningin kvöldið eftir, laugardag- inn 2. apríl. 1 m I B E R G [)|j| Vid höfum fleira PpJIH en gódan mat UIJLnJL Notfærið ykkur okkar " " ' hagstæðu vetrarverð og gistið STADASTR/tri 37 » h>arta borgarinnar. Sérstakt sími 21011 afsláttarverð fyrir hópa. Fermingarúr 15% verðlækkun (vegna 18% tollalækkunar) 'fTT/ V A.L.\ Handtrekkt úr. Verð frá 12.000,- LED tölvuúr LCD tölvuúr Sjálftrekkt úr. Verð frá 18.000,- Verð frá Verð frá 13.700,- 19.100,- Verð, gæði og útlit fyrir alla 1. árs ábyrgð Úr og skartgripir^ Jón og Óskar Laugavegi 70 og Verzlanahöllinni, símar 24910 — 17742. Sendum í póstkröfu. =_á. Draumaferð draumaverð Aðeins kr 37900 Við vckjum athygli á auknum möguleíkum í vorferoum okkar til BENIDORM: I. apríl Full bók«8 15. apríl 22 dagarkr. 58.600— 29 dcgarkr. 61.800— 36 d.g.r kr 63 200 6. maí 7 dagar kr. 37.900 — 17 dagar kr. 51.000 — 22 dagar kr. 54.900 I 3. maí 9 dagar kr. 38.500 — 17 dagar kr. 51.000 - 22. mai 8dagarkr. 37 900 London-páskaferð 7 I3.april r Nú eru aðeins nokkur sceti laus og þvi síð- ustu forvöð að tryggja sér far í þessa hag- kvoemu ferð. Verð aðeins kr 44.000 _______Ferdir til gggns og gledi______ Féróamióstöóin hf. Aðalstræti9Reykjavil< sími 11255

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.