Morgunblaðið - 30.03.1977, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 30.03.1977, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1977 7 Viðskilnaður vinstri stjórnar Jón SigurSsson, fram- kvœmdastjóri Menningar- sjóSs, sem er fastur dílka- höfundur I Tfmanum um þessar mundir, og skrifar um stjómmíl, lýsir viB- skilnaði vinstri stjómar- innar með allt öðrum og raunsarri hntti en nokk- ur stuSningsmaBur aSildarflokka þeirrar rfkis- stjómar hefur gert fram til þessa. f grein I Tlmanum f gnr. Þessum viSskilnaSi og þeim vandamálum, sem núverandi rfkisstjórn stóð frammi fyrir haustiS 1974 lýsir Jón SigurSs- son meB svofelldum hntti: „Þegar rfkisstjóm- in var mynduS stó8 þjóSin frammi fyrir óvenjulega miklum og fskyggilegum vandamálum I efnahags- Iffinu. Tiltrú almennings 6 undirstö8u fslenzkra atvinnuvega hafSi beSiS hnekki. Framundan virtist ekkert annaS en sorti. Flestir bjuggust vi8 efna- hagslegu hruni, almennu atvinnuleysi. vöruskorti og landflótta. Mest af starfi rfkisstjórnarinnar hefur beinzt a8 þvf a8 af- stýra þessu og þa8 hefur tekizt. Þa8 má e.t.v. segja, a8 ekki hafi enn náSst full tök á verSbólg- unni. Þa8 má benda á, a8 skuldasöfnun erlendis hefur haldiS áfram. en hinu má ekki gleyma. a8 þa8 hefur tekizt a8 halda fullri atvinnu f landinu. Þa8 hefur tekizt a8 halda áfram ýmsum mikilvteg- um framkvæmdum úti um land og sú stefna hefur veriB mörkuS a8 freista þess a8 verja hag hinna laagst launuSu me8 sár- stökum láglaunabótum I staS þeirra almennu hœkkana, sem á8ur höfSu leitt til sfvaxandi mismun- unar." Þessi lýsing Jóns SigurSssonar á viSskiln- a8i vinstri stjómar og þeim verkefnum sem núverandi rikisstjóm tók vi8 haustiS 1974 er rátt. ViSurkenning á þessum aSstnSum er nauSsynleg forsenda þess, a8 menn geti áttaS sig á þeim miklu erfiSleikum, sem núverandi rikisstjóm hef- ur átt vi8 a8 etja og a8 sanngjamt mat verSi lagt á störf hennar. Meðalvegur sem einn leiðir til farsældar í upphafi þessarar greinar segir Jón SigurSs- son: „ÞaS undrar engan, a8 núverandi stjórnarsam- starf hefur byggzt á mála- miSlun milli þeirra and- stœSu fylkinga. sem a8 rfkisstjóminni standa. Margir óttuSust f upphafi samstarfsins, a8 rfkis- stjómin mundi annaS hvort verSa sundruS og atkvæSalftil af þeim sök- um e8a lútu yfirfourBum SjálfstœSismanna f sf8- ustu kosningum ella. Hvorugt hefur gerzt, enda þótt margir kynnu a8 hafa vænzt meiri einbeitni f sumum málum, hefur rfkisstjóminni tekizt a8 feta þann meSalveg, sem einn leiSir til farsældar. Þegar hár er komiS sögu, er tfmabært a8 Ifta yfir farinn veg og reyna a8 meta árangurinn. sem náSst hefur. Þa8 sem fyrst er nefnt er sigurinn I landhelgismálinu, og þa8 er full ástæSa til a8 minn- ast hans, þvf a8 nú vildu allir Lilju ke8i8 hafa. Næst er a8 nefna þa8. a8 rfkisstjórnin hefur tryggt örugg framlög til ByggSa- sjóSs. Vissulega hefSu margir I röSum Fram- sóknarmanna óskaS enn meiri framlaga til fram- kvæmda og uppbyggingar á landsbyggSinni, en I Ijósi þeirra erfiSleika, sem steSjaS hafa a8 I efna- hagsmálum verSur a8 viSurkenna, a8 með þess- ari ákvörSun um framlög- in til ByggSasjóðs hefur verið komizt hjá veruleg- um erfiðleikum úti um land. i þriðja lagi er rátt a8 hafa það f huga, a8 rfkisstjómin hefur tryggt fri8 um öryggis- og varnarmál þjóSarinnar. Nú sýnist sitt hverjum um þeu mál. en þau eru þó svo mikilvæg, a8 það er ekki Iftils virSi að um þau sá fjallaS af varúB og hyggindum. Allir muna hvflfku moldviSri hafSi verið þyrlað upp um þessi málefni, þegar rikisstjóm- in var mynduð." Áróður andstæð- inganna Þá fjallar Jón Sigurðs son I grein sinni um áróSur andstæSinga rikis- stjómarinnar og segir „Andstæðingar rfkis- stjómarinnar tala ekki mikiS um þennan árangur og það er rátt, a8 það er alltaf láttara að benda á gerðir og athafnir heldur en á hitt sem tókst a8 afstýra. Þa8 verður hins vegar ekki dregiS f efa, a8 þeir fjölmörgu launþegar og láglaunafólk, sem ótt- aðist atvinnuleysisvofuna kunna að meta það starf, sem unni8 hefur veriS á þessu sviSi. . . Ekki skiptir sá árangur litlu. a8 f stað þeirrar óvissu sem rfkti getur fólk nú horft fram á leið af meiri vissu um þa8 sem er f vændum. Þa8 er þegar tekiS að rofa til f efnahagsmálum og svig- rúm hefur myndazt til þess að veita láglauna- fólkinu kjarabætur. Þess- ar kjarabætur eru fyllilega tfmabærar En á hitt er a8 Ifta, a8 þær verða til Iftils. ef knúnar eru fram al- mennar hækkanir, sem koma jafnt þeim til gó8a sem hafa fyrir góðar tekj- ur." ..... 11,11 " Fyrirtækjakeppni H.S.Í. 1977 Fyrirtækjakeppni H.S.Í. í handknattleik fer fram seinnihluta apríl. Þátttökutilkynningar ásamt þátttökugjaldi kr. 10.000.- sendist til skrif- stofu H.S.Í., íþróttamiðstöðinni í Laugardal fyrir 5. apríl. Þátttökutilkynningar eru ekki teknar til greina, nema þátttökugjald fylgi. Skrifstofan er opin þriðjudaga kl. 19—21, fimmtudaga kl. 18—20 og laugardaga kl. 13 —15. HANDKNATTLEIKSSAMBAND ÍSLANDS Hafið þið kynnst, þú og Kíng oscar? King Oskar kipper síld er íslenzk framleiðsla og eitt alódýrasta og bezta áleggið á markaðnum í dag. ' Góð með brauði og kexi, ágætis uppistaða í salöt og margt fleira. KIPPER SNACKS FILLETS 0F HERRING * LIGHTLY SMOKED NET WT. 31/4 OZ. 92 g f KingOscar ^ i i11 m POLYFONKORINN 20 ára HÁTÍÐ AHXJ ÓM LEIKAR Efnisskrá: A. Vivaldi: Gloria J. Bach: Magnificat F. Poulenc: Gloria Flytjendur: pölýfónkórinn — Sinfónluhljómsveit Einsöngvarar: Ann-Marie Connors, sópran. Elfsabet Erlingsdóttir, sópran, Sigríður E. Magnúsdóttir, alto. Keith Lewis, tenór, Hjálmar Kjartansson bassi. Alls 200 flytjendur. Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson Háskólabfó á skfrdag. föstud. langa og laugard 7., 8 og 9 april Aðgöngumiðasalan hafin hjá FERÐASKRIFSTOFUNNI ÚTSÝN, BÓKA VERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR og HLJÓÐFÆRAHÚSI REYKJAVÍKUR. Lauaav 96 MISSIÐ EKKI AF ÞESSUM TÓNLISTARVIÐBURÐI. Dömur ath. Músik leikfimi Nýtt 6 vikna námskeið hefst þann 4. apríl í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi fyrir dömur á öllum aldri. Vigtun — mæling og megrunarleiðbeiningar. Athugið síðasta námskeið í vetur. Innritun og uppl. í síma 75622 frá kl. 1 e.h. í dag og næstu daga. Auður Valgeirsdóttir. Skákþing íslands 1977 Mótið hefst á fimmtudaginn 31. mars kl. 19.30 í landsliðs- og áskorendaflokki, en í meistara- og opna flokknum 1. april kl. 1 9.30. Mótið stendur yfir til 13. apríl. Keppni í kvennaflokki fer fram síðar á árinu. Þátttaka tilkynnist í síma 81690 30. og 31. mars kl. 20—23. Skáksamband íslands NÝTT SHAMPOO

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.