Morgunblaðið - 30.03.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.03.1977, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1977 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Æsufell 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus fljótlega. Við Blikahóla 2ja herb. íbúð á 5. hæð. Bíl- skúrssökklar fylgja. Við Krummahóla 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Bil- geymsla fylgir. Við Dalaland 2ja herb. skemmtileg ibúð á jarðhæð Laus fljótlega Við Ljósheima 2ja herb. ibúð á 5. hæð. Við Asparfell 3ja herb. falleg ibúð á 7. hæð. Við Bugðulæk 3ja herb. ibúð á jarðhæð. Sér- inngangur. Sérhitaveita. Við Hjallabraut 3ja herb. vönduð íbúð á 1 hæð. Við Reynimel 3ja herb. ibúð á 4. hæð. Við Lundarbrekku 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Við Eyjabakka 4ra herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Við Lundarbrekku 4ra herb. ibúð á 2. hæð með einu herbergi í kjallara. Þvotta- hús og búr innaf eldhúsi. Við Sléttahraun 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Við Breiðvang 5 herb. sérlega vönduð íbúð á 3. hæð. Laus fljótlega. Við Háaleitisbraut 5 herb. glæsileg ibúð á 4. hæð. Bilskúrsréttur. Við Þverbrekku 5—6 herb. ibúð á 3. hæð. Þar af 3 svefnherbergt. Laus fljót- lega. í smíðum Við Engjasel 4ra herb. ibúð á 1. hæð tilbúin undir tréverk til afhendingar í sept. Fast verð. Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson, Agnar Ólafsson, Jón Bjarnason hrl. Gjafir til endur- hæfingardeildar- innar á Akranesi Akranesi 25. marz. NÝLEGA var endurhæfingar- deild tekin í notkun við Sjúkra- hús Akranness og eru þar ýmis tæki fyrir hendi til þjálfunar. Við opnunarathöfnina afhenti for- maður Verkalýðsfélags Akraness, Skúli Þórðarson, sjúkrabekk og þrekhjól að gjöf frá félaginu. Þessi gjöf er í minningu um Guð- mund Kr. Ólafsson, sem lengi var í stjórn félagsins og einn af stofn- endum þess. Áður hafði félagið gefið til kaupa á sjúkrarúmum. Georg Janusson veitir þessari nýju deild forstöðu. — júhus Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Karlagata Parhús l. hæð saml. stofur, eldhús. 2. hæð 3 svefnh. bað Kjallari 2 herb. þvottahús og geymsla. Barmahlið efri hæð 2 saml stofur, 3 svefnh. Gott bað. Gólfteppi Sérinngangur. Bílskúr. Góður garður. Ljósheimar 4 herb. á 2. hæð. 3 svefnh. Falleg íbúð. Geymslur. Álfheimar 4 herb. á 4. hæð. 2 saml. stofur ca. 1 10 fm. Bílskúrsréttur. Dúfnahólar 3 herb. á 2. hæð i lyftuhúsi. 2 svefnh. Eldhúsborðkrókur. Þvottahús sam. og lögn í baði. Suður svalir. Bilskúr. Rauðalækur 3 herb. stór kjallaraibúð, lítið niðurgrafin. Nýstandsett. Sérinn- gangur, sérhiti. Laugavegur lítil 3 herb. á 3. hæð. Verð 4.5 útb. 2.5 m. Þorlákshöfn Góð 3 herb. risíbúð. Stafn og kvistgluggar. Verð 3 m. útb. 1.8 m. Hrafnhólar 2 herb. á 1. hæð ca. 66 fm. Útb. 4 m. Hverfisgata 2 herb. kjallaraíbúð. Sturtubað. Sér hiti, sérinngangur. Útb. 2.5 m. Elnar Sigurðsson. hrl. Ingólfsstræti4, Hafnarfjörður Til sölu 123 fm danskt Viðlagasjóðshús í Norðurbæ. Ræktuð lóð. Laust strax. Ingvar Björnsson hdl. Strandgötu 11, simi 53590. Hveragerði Einbýlishús um 90 fm. 3 svefn- herb., eldhús og bað ásamt geymslurisi. Frágengin lóð um | 1200 fm. Verð 6 — 6,5 millj. Útb. 3,5 — 4 millj Upplýsingar á skrifstofunni. Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur Sigurður Benediktsson sölumaður. Lyngheiði Hveragerði Nýtt einbýlishús 1 30 ferm. á einni hæð. Réttur fyrir tvöfaldan bílskúr. Ekki fullfrágengið. Verð 8,5 millj. Útb. 5,5 millj. ■HltSflNAUST? SKIPA-FASTEIGNA OG VEROBRFfASALA ^VESWRGÖUy^REyKJAVjl^^ Heimasími sölumanns 2494 HUSflNAUST? SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASALA I-Sgm.: Þorfinnur Egilsson, hdl Sölusfjóri: Þorfinnur JúlTusson ÞRtR MEÐ GÓÐAN AFLA — Þrfr af fsfirzku skuttogurunum við bryggju á Isafirði á sunnudag, en þá var verið að landa úr þeim ölium góðum afla. Taiið frá vinstri Júlfus Geirmundsson, Guðbjartur og Guðbjörg. (Ljósm. Mbl.: Friðþjófur) ______________________________________________________________________________________________H Verulega aukin sala nautakjöts—samdrátt- ur í sölu kindakjöts VERULEGUR samdráttur hefur að undanförnu orðið ( sölu á dilka- kjöti en hins vegar hefur sala á nautakjöti aukist. Þannig var nú 42% aukning ( sölu nautakjöts fyrstu tvo mánuði ársins miðað við sömu mánuði í fyrra en á tfmabilinu frá 15. september 1976 og til sfðustu mánaðamðta drðst sala á kindakj tfmabil árið áður. Að sögn Jóns Björnssonar hjá Framleiðsluráði landbúnaðarins hefur greinilega orðið um að ræða breytingu á kjötneyslunni og fólk kaupir nú i auknum mæli nauta- kjöt enda er verðmunur á dilka- kjöti og nautakjöti nú orðinn óverulegur miðað við það, sem saman um 8,9% miðað vi sama var áður, en niðurgreiðslur voru teknar upp á nautakjöti. Birgðir af öllum gæðaflokkum nautakjöts voru um síðustu mánaðamót samtals 870 tonn en á sama tima í fyrra voru birgðir af nautakjöti 1438 tonn. Mánaðar- sala á nautgripakjöti er nú um 150 tonn, en slátrun er I lágmarki þannig að innvegið kjötmagn er 40 til 60 tonn á mánuði. Eu því líkur á að birðir af nautakjöti verði ekki miklar þegar kemur fram á árið. Á slðastliðnu ári var innvegið magn nautgripakjöts f sláturhúsum 1.938 tonn, en heildarsala á árinu var 2.258 tonn. Framleiðsla á kindakjöti varð 5% minni á siðastliðnu ári en árið 1975. Dilkakjöt reyndist vera 12.350 tonn, en kjöt af fullorðnu 1.635 tonn. Ut hafa verið flutt 3.127 tonn af dilkakjötsfram- leiðslunni i fyrra og 192 tonn af kjöti af fullorðnu. Sala innan- lands á dilkakjöti hefur dregist saman um 6,7% á tímabilinu frá 15. september sl. og til síðustu mánaðamóta miðað við sama tíma í fyrra, en á sama tfma hefur orðið 17,8% samdráttur 1 sölu á kjöti af fullorðnu. LAUFVANGUR 92 FM Falleg 3ja herbergja ibúð á 2. hæð. Þvottaherbergi og búr inn af eldhúsi. Góðar innréttingar. Verð 9 millj., útb. 5.5—6 millj. FRAMNESVEGUR HÆÐ + RIS Mjög vinaleg 5 herbergja ibúð í tvíbýlishúsi. Sér inngangur, sér hiti. Verð 7.5 millj., útb. 6 millj. SAFAMÝRI 98 FM 4ra herbergja jarðhæð I þríbýlis- húsi. Sér inngangur, sér hiti, góð lóð. Verð 9 millj., útb. 6 millj. KRÍUHÓLAR 130 FM 5 herbergja endaíbúð á 5. hæð. Sér þvottaherbergi í íbúðinni. Gott útsýni. Verð 10 millj., útb. 7 millj. ÆSUFELL 130 FM 6 herbergja endaíbúð á 2. hæð. Mikil sameign. Skipti á 3ja her- bergja ibúð æskileg. Verð 12 millj., útb. 8 millj. LYNGHAGI 90 FM Skemmtileg 3ja herbergja jarð- hæð (ekki niðurgrafin). Sér inn- gangur, sér hiti. Verð 9 millj , útb. 6—6.5 millj. MARKHOLT 146 FM Skemmtilegt einbýlishús, sem skiptist i stóra stofu, 4 svefnher- bergi, rúmgott eldhús, gott flisa- lagt baðherbergi, gestasnyrt- ingu, þvottaherbergi sem er inn af eldhúsi. 37 fm. bilskúr. Verð 21.5 millj., útb. 14 millj. LAUFAS FASTEIGNASALA S: 15610 425556 LÆKJARGÖTU6B BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR KVOLDSIMAR SOLUMANNA 18710 GUNNAR ÞORSTEINSSON Tilraunir hefjast með fituskerðingu á mjólk FRAMLEIÐSLURÁÐ landbún- aðarins hefur nú f jallað um álykt- un Búnaðarþings um að tekin verði upp framleiðsla á fitu- skertri mjólk og samþykkti ráðið að mæla með þvi að hafnar yrðu tilraunir með fituskerðingu á mjðlk hjá tveim eða fleiri mjðlkursamlögum. Gert er ráð fyrir að fyrst f stað verði það Mjðlkursamsalan í Reykjavik og Mjðkursamlag KEA á Akureyri, sem hefji sifkar tiiraunir. En til Sundlaug í Nauthólsvík? TIL UMRÆÐU var á síðasta fundi borgarráðs áætlun fyrir- tækisins Iðnhönnunar um að setja upp sjósundlaug í Nauthóls- vík. Er hér um að ræða hring- langa flotlaug og yrði heitt vatn væntanlega leitt í laugina úr landi. Ef af verður þá er hug- myndin að laugin verði 25 metrar að þvermáli. Talið er að slík laug kosti um 19 milljónir króna upp- sett. Var máli þessu visað til at- hugunar íþróttaráðs. að framleiðsla á fituskertri mjóik geti hafist verður að taka ákvörð- un um hver fituprósentan f mjðlkinni skuli vera og taka verður ákvörðun um verð á slfkri mjðlk. Að sögn Sveins Tryggvasonar, framkvæmdastjóra Framleiðsiu- ráðs, hafa möguleikar á fram- leiðslu fituskertrar mjólkur verið til athugunar um nokkurn tíma, en einhvern tlma þyrfti að taka endanlega ákvörðun um ýmis atriði í þessu sambandi s.s. um fituprósentuna, verð, umbúðir og hvar þessi mjólk yrði framleidd og sennilega yrðu þessi atriði tekin til ákvörðunar á næstunni. Guðlaugur Björgvinsson, fram- kvæmdastjóri Mjólkursamsöl- unnar í Reykjavík, sagði að stjórn Samsölunnar hefði þegar fjallað um þessa framleiðslu á fundi sínum og tæknilega séð væri lítið sem ekkert í veginum fyrir því að hefja framleiðslu á fituskertri mjólk en hins vegar þyrfti fyrst að taka ákvörðun um verð á slíkri mjólk og hvernig framleiðslunni yrði hagað. — Við teljum sjálf- sagt að þessi vara verði seld frá Samsölunni i 1 Iftra umbúðum en vitanlega á eftir að hanna umbúð- irnar, sagði Guðlaugur að lokum. Grímnir 10 ára Stykkishólmi, 20. marz UM ÞESSAR mundir á Leikfélag- ið Grlmnir 1 Stykkishólmi 10 ára starfsafmæii, en það var stofnað af nokkrum áhugamönnum um leiklist fyrir 10 árum. Hefir það á þessum árum sýnt samtals 6 leik- rit og haft lærða leikstjðra með 1 ráðum. I haust mun félagið minnast afmælisins með sýningu á leikriti Jónasar Árnasonar, Þió munið hann Jörund. Formaður leikfélagsins er nú Hrafnkell Alexandersson, og meðstjórnendur Þórður Njálsson og Andrés Kristjánsson. I þessum mánuði hélt Ólafur Torfason, kennari í Stykkishólmi, málverkasýningu i Lionshúsinu og sýndi þar 64 vatnslitamyndir sem hann hefir málað undanfarin ár og eru þær héðan úr Breiða- firði, úr Skaftafellssýsium og af Austurlandi. Eru þetta landslags- myndir. Var fjölmenni á sýningunni sem stóð í 2 daga og seldust 20 myndir og mun það vera met hér um slóðir, en áður hafa verið haldnar hér sýningar- Hugmynd Ólafs er að halda sýningu á næstunni í Ólafsvík en áður hefir hann sýnt í Reykjavík- FrPttarll»ri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.