Morgunblaðið - 30.03.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.03.1977, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsfólk á innskriftarborð Tæknideild Morgunblaðsins óskar eftir að ráða starfsfólk á innskriftarborð. Einungis kemur til greina fólk með góða vélritunar- og íslenzkukunnáttu. Um vaktavinnu er að ræða. Góð laun í boði fyrir vant starfsfólk. Allar nánari upplýsingar gefa verkstjórar tækni- deildar næstu daga milli kl. 1 — 5. Ath: Upplýsingar ekki gefnar í síma. *?$ttstMitfrife Garðabær Útburðarfólk vantar í Hraunsholt Uppl. í síma 52252. í>r0ajs#I&MI> Rennismiður óskast nú þegar eða sem fyrst. Mikil vinna. Gott kaup Vélsmiðja Hafnarfjarðar, sími 50145. Bifvélavirki — Vélvirki vanur viðgerðum á vörubílum og þunga- vinnuvélum óskast strax. Uppl. ísíma 50877. Loftorka s. f. Háseta og matsvein vantar strax á 1 90 lesta netabát sem rær frá Grindavík. Uppl. í síma 92-81 68. Afgreiðslustarf í búsáhaldaverzlun er laust til umsóknar. Tilboð sendist á afgr. Morgunblaðsins, merkt; „apríl 1610" RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Kópavogshæli: SÉRFRÆÐINGAR í barnageðlækningum óskast til starfa á hælinu frá 1. maí 1977. Umsóknir er greini aldur, námsferil og fyrri störf ber að senda stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 25. apríl n.k. Reykjavík 28.3 77. Skrifstofa ríkisspítalanna, Eiríksgótu 5. Tískufataverslun óskar eftir vönum afgreiðslumanni strax í herraverzlun. Framtíðarvinna. Tilboð með uppl. um aldur og fyrri störf sendist Morgunbl. merkt „Strax — 2287". Sölumaður Fasteignasala í miðborginni óskar nú þeg- ar eftir sölumanni. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 4. apríl n.k. merkt „Sölumaður — 2039". Fretheim, Hotel, í Sogn Norge óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk yfir sumartímann: framreiðslustúlkur, eldhús- stúlkur, herbergisstúlkur, stúlkur í gesta- móttöku. Umsóknir sendist Fretheim Hotel, 5743 Flám, Norge. Nemi í framreiðslu Óskum eftir að ráða nema í framreiðslu- iðn. Upplýsingar hjá yfirþjóni í dag og næstu daga. Hótel Holt, sími 21011. Tryggingarfélag óskar eftir innheimtufólki Viðkomandi þarf að hafa bifreið til um- ráða. Umsóknir sendist afgreiðslu blaðs- ins í síðasta lagi 4. apríl, merkt „Áhuga- semi" — 2042. Skrifstofustúlka Útflutningsstofnun, sem er staðsett í mið- borginni, óskar að ráða skrifstofustúlku sem fyrst. Góð mála- og vélritunarkunn- átta æskileg. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf og meðmæli, ef til eru, sendist Mbl. sem fyrst, merktar: „Trúnaðarmál 2041". Rafmagns- tæknifræðingur sem starfar sem kerfisforritari, óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Allt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: R—2038. Starfsmaður óskast Óskum eftir að ráða handlaginn, vand- virkan ungan mann, við ísetningar og viðgerðir á ökumælum. Umsóknin er greinir frá aldri og fyrri störfum sendist fyrir 2. apríl. Gunnar Ásgeirsson HF., Suðurlandsbraut 16, Klínikdama óskast nú þegar á tannlæknastofu í Austurbæn- um fyrri hluta dags. Tilboð með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: Klínikdama — 1583. Innflytjandi óskast til að selja poppstjörnualmanök með 12 stærstu stjörnam árss. Góðir tekjumöguleikar. Skriflegar umsóknir sendist: Frydenlund Musikk ask, Kirkegársgt. 1 1, Oslo 5, Norge. Verkstjóri óskast Viljum ráða verkstjóra nú þegar. Einnig viljum við ráða rafsuðumenn. Runtalofnar h.f., Síðumúla 2 7. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Vantar vanar stúlkur til starfa. Uppl. á staðnum milli kl. 3- Yfirmatreiðslumaður. Skrínan, Skólavörðustíg 12. Afgreiðslustúlkur vantar í söluturn. Upplýsingar í síma 20094 milli kl. 4—5. BREFASKQLINN Stjórn Bréfaskólans óskar eftir að ráða skólastjóra í hálft starf. Upplýsingar veittar í síma 81255. Umsóknir sendist Bréfaskólanum, Suðurlandsbraut 32, fyrir 15. apríl n.k. LAUS STAÐA Laus er til umsóknar staða heilbrigðis- ráðuneuts við Heilbrigðiseftirlit ríkisins. Umsækjendur skulu hafa verkfræði- eða tæknifræðimenntun eða aðra hliðstæða undirbúningsmenntun, sem ráðherra metur gilda. Störf viðkomandi verða m.a. fólgin í skipulagningu og framkvæmd mengunar- mælinga og er því æskilegt að um- sækjendur hafi reynslu í meðferð mæli- tækja. Umsóknir sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu fyrir 26. apríl n.k. Staðan veitist frá 1 5. maí n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 28. mars 1977.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.