Morgunblaðið - 30.03.1977, Page 20

Morgunblaðið - 30.03.1977, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1977 j atvinna - - atvinna — atvinna — atvinna — atvinna - - atvinna ] Starfsfólk á innskriftarborð Tæknideild Morgunblaðsins óskar eftir að ráða starfsfólk á innskriftarborð. Einungis kemur til greina fólk með góða vélritunar- og íslenzkukunnáttu. Um vaktavinnu er að ræða. Góð laun í boði fyrir vant starfsfólk. Allar nánari upplýsingar gefa verkstjórar tækni- deildar næstu daga milli kl. 1 — 5. Ath: Upplýsingar ekki gefnar í síma. Garðabær Útburðarfólk vantar t Hraunsholt Uppl. í síma 52252. Rennismiður óskast nú þegar eða sem fyrst. Mikil vinna. Gott kaup. Vélsmiðja Hafnarfjarðar, sími 50145. Bifvélavirki — Vélvirki vanur viðgerðum á vörubilum og þunga- vinnuvélum óskast strax. Uppl. ísíma 50877. Loftorka s. f. Háseta og matsvein vantar strax á 1 90 lesta netabát sem rær frá Grindavík. Uppl. í síma 92-81 68. Afgreiðslustarf í búsáhaldaverzlun er laust til umsóknar. Tilboð sendist á afgr. Morgunblaðsins, merkt; „apríl 1610" RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður f . Kópavogshæli: SÉRFRÆÐINGAR í barnageðlækningum óskast til starfa á hælinu frá 1. maí 1977. Umsóknir er greini aldur, námsferil og fyrri störf ber að senda stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 25. apríl n.k. Reykjavík 28.3 '77. Skrifstofa ríkisspita/anna, Eiríksgötu 5. Tískufataverslun óskar eftir vönum afgreiðslumanni strax í herraverzlun. Framtíðarvinna. Tilboð með uppl. um aldur og fyrri störf sendist Morgunbl. merkt „Strax — 2287". Sölumaður Fasteignasala í miðborginni óskar nú þeg- ar eftir sölumanni. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 4. apríl n.k. merkt „Sölumaður — 2039". Fretheim, Hotel, í Sogn Norge óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk yfir sumartímann: framreiðslustúlkur, eldhús- stúlkur, herbergisstúlkur, stúlkur í gesta- móttöku. Umsóknir sendist Fretheim Hotel, 5743 Flám, Norge. Nemi í framreiðslu Óskum eftir að ráða nema í framreiðslu- iðn. Upplýsingar hjá yfirþjóni í dag og næstu daga. Hótel Holt, sími 2101 1. Tryggingarfélag óskar eftir innheimtufólki Viðkomandi þarf að hafa bifreið til um- ráða. Umsóknir sendist afgreiðslu blaðs- ins í síðasta lagi 4. apríl, merkt „Áhuga- semi" — 2042. Skrifstofustúlka Útflutningsstofnun, sem er staðsett í mið- borginni, óskar að ráða skrifstofustúlku sem fyrst. Góð mála- og vélritunarkunn- átta æskileg. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf og meðmæli, ef til eru, sendist Mbl. sem fyrst, merktar: „Trúnaðarmál 2041". Rafmagns- tæknifræðingur sem starfar sem kerfisforritari, óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Allt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: R —2038. Starfsmaður óskast Óskum eftir að ráða handlaginn, vand- virkan ungan mann, við ísetningar og viðgerðir á ökumælum. Umsóknin er greinir frá aldri og fyrri störfum sendist fyrir 2. apríl. Gunnar Ásgeirsson HF., Suðurlandsbraut 16, Klínikdama óskast nú þegar á tannlæknastofu í Austurbæn- um fyrri hluta dags. Tilboð með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: Klínikdama — 1583. Innflytjandi óskast til að selja poppstjörnualmanök með 12 stærstu stjörnam árss. Góðir tekjumöguleikar. Skriflegar umsóknir sendist: Frydenlund Musikk ask, Kirkegársgt. 1 1, Oslo 5, Norge. Verkstjóri óskast Viljum ráða verkstjóra nú þegar. Einnig viljum við ráða rafsuðumenn. Runtalofnar h. f., Síðumúla 2 7. Upp/ýsingar ekki gefnar í síma. Vantar vanar stúlkur til starfa. Uppl. á staðnum milli kl. 3 — 5. Yfirmatreiðslumaður. Skrínan, Skólavörðustíg 12. Afgreiðslustúlkur vantar í söluturn. Upplýsingar í síma 20094 milli kl. 4 — 5. BRÉFASKÓLINN Stjórn Bréfaskólans óskar eftir að ráða skólastjóra í hálft starf. Upplýsingar veittar í síma 81255. Umsóknir sendist Bréfaskólanum, Suðurlandsbraut 32, fyrir 1 5. apríl n.k. LAUSSTAÐA Laus er til umsóknar staða heilbrigðis- ráðuneuts við Heilbrigðiseftirlit ríkisins. Umsækjendur skulu hafa verkfræði- eða tæknifræðimenntun eða aðra hliðstæða undirbúningsmenntun, sem ráðherra metur gilda. Störf viðkomandi verða m.a. fólgin í skipulagningu og framkvæmd mengunar- mælinga og er þvf æskilegt að um- sækjendur hafi reynslu í meðferð mæli- tækja. Umsóknir sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu fyrir 26. apríl n.k. Staðan veitist frá 1 5. maí n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 28. mars 1977.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.