Morgunblaðið - 30.03.1977, Síða 21

Morgunblaðið - 30.03.1977, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1977 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar \ Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. s. 31330. Til sölu snjósleði Evindrude Skimmer 40 ha. mjög lítið keyrður. Upplýsingar í sima 37750. óskast á leigu Upplýsingar í s. 22280, kl. 9—5 og 20942, eftir kl. 6. Bronco '74 6 cyl. beinsk. til sölu. Má borgast með 2ja til 3ja ára skuldabréfi. Sími 1501 4, eft- ir kl. 5 s. 36081. Enskunám í Englandi Fjögurra vikna sumar- námskeið hefst í BOURNE- MOUTH INTERNATIONAL SCHOOL 1 1. júní n.k. Uppl. qefur Sölvi Eysteinsson Sími 14029. til sölu risíbúð í góðu standi við Holtsgötu. Saml. stofur, 2 svefnherb. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfmns, Vatnnesvegi 20, Keflavík, símar 1263 — 2890. Sandgerði til sölu rúmgóð 3ja herb. íbúð við Suðurgötu. Laus strax. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnnesvegi 20, Keflavík, símar 1263 — 2890. Arinhleðsla Skrautsteinahleðsla Uppl. í síma 84736. Bókhald fyrirtækja stofnana og einstaklinga. Upplýsingar i sima 52084 IOOF 7 — 1583308’/) — FL. □ Edda 59773307 = 2 □ Helgafell 59773307 IV/V —2__________________ IOOF 9 = 1583308’/! = G.h. Vikingar — skiðafólk Innanfélagsmót í svigi og stórsvigi í öllum flokkum verður haldið 2. og 3. april. Upplýsingar í síma 23269 og 37750. Páskar, 5 dagar Snæfellsnes, gist á Lýsu- hól í góðu upphituðu húsi, sundlaug, ölkelda. Göngu- ferðir við allra hæfi um fjöl! og strönd, m.a. Snæfells- jökull, Helgrindur Búða- hraun, Arnarstapi, Lóndrangar, Dritvík o.m.fl. Kvöldvökur, myndasýningar. Fararstj. Jón I. Bjarnason, Tryggvi Halldórsson o.fl. Far- seðlar á skrifst. Lækjarg. 6, sími 14606. Útivist. Aðalfundur Hlégarðs verður haldinn fimmtudaginn 31. marz kl. 20.00 Venjuleg aðalfundarstörf Reglugerðarbreyting Önnur mál. Rétt til fundarsetu hafa allir íbúar Mosfellshrepps með málfrelsi og tillögurétti. Húsnefnd. tö z ■ GEOVERNDARFÉLAG ISLANDSM Filadelfía Keflavík Almenn samkoma í kvöld kl. 20:30. Ræðumaður Enok Karlsson frá Svíþjóð. Siðasti diskóteks- dansleikur Anglia Á þessum vetri verður haldinn að Siðumúla 1 1 laugardaginn 2. apríl kl. 9 e.h. Dansað verður til kl. 1. Húsið lokað kl. 11. Anglia félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórn Anglia Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja heldur fund að Vik, Keflavík kl. 20.30. miðvikudaginn 30. þ.m. Forseti Sálar- rannsóknarfélags íslands verður gestur fundarins. Stjórnin Hörgshlíð Samkoma i kvöld miðvikudag kl. 8. Kristniboðsvikan Amtmannsstíg 2 B Á samkomunni í kvöld kl. 8.30 tala: Ólöf P. Alfreðs- dóttir og Benedikt Arnkels- son. Skúli Svavarsson hefur myndasýningu. Æskulýðskór K.F.U.M. og K. syngur. Allir velkomnir. Kristmboðssam- bandið. mm ÍSIANDS OLDUGOTU3 SÍMAR, 11798 og 19533. Páskaferðir: 5 dagar 7. —11. april kl. 08.00 1. Landmannalaugar: Gengið á skiðum frá Sigöldu m /farangurinn. 2. Þórsmörk Gönguferðir bæði langar og stuttar. 3. Öræfasveit — Horna- fjörður: Gist i upphituðum húsum. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. radauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar ýmislegt Rakarastofa — Verzlun Óskum eftir að komast í samband við ungan mann, eða menn, sem fylgjast með tímanum í rakaraiðn sinni og vilja setja upp nýtískulega rakarastofu + snyrtivöruverzlun í stórri verzlunarsamstæðu. Nafn og símanúmer óskast sent afgr. Mbl. Merkt: Framtíð 2040. Fella- og Hólahverfi Rabbfundur Magnús L. Sveinsson borgarráðsmað- ur mun koma á fund og rabba um borgar og kjaramál miðvikudaginn 30. marz kl. 8.30 að Seljabraut 54 (hús kjöts og Fisks). Allir velkomnir. Stjórnin. Hveragerði Sjálfstæðisfélagið Ingólfur Heldur félagsfund fimmtudaginn 30. marz kl. 22.30 í Hótel Hveragerði. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á 22. landsfund Sjálfstæðisflokksins. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Meirihluti hreppsnefndar situr fyrir svörum um hreppsmál- in. Stjórnin. Skagaströnd Aðalfundur sjálfstæðlsfélagsins Þróttar á Skagaströnd verður haldinn I Fells- borg Skagaströnd föstudagskvöldið 1. april n.k. kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Pálmi Jónsson alþm. mætir á fundin- um. Stjórnin. Smáíbúða , Bústaða- og Fossvogshverfi Viðtalstímar Albert Guðmundsson, borgarfulltrúi verður til viðtals að Langagerði 21. (Kjallara) laugardaginn 2. apríl frá kl. 14.00—16.00. (búar þessara hverfa eru velkomnir með fyrirspurnir og ábendingar. sem leitast verður við að leysa úr. Stjórn félags Sjálfstæðismr nna 1 Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogs- hverfi. Verkalýðsskóli Sjálfstæðisflokksins 21.—24. apríl 1977 Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins hefur ákveðið að Verkalýðs- skóli Sjálfstæðisflokksins verði haldinn 21.—24 april n.k. Megintilgangur skólans er að veita þátttakendum fræðslu um verkalýðshreyfinguna uppbyggingu hennar, störf og stefnu. Ennfremur þjálfa nemendur í að koma fyrir sig orði, taka þátt i almennum umræðum og ná valdi á hinum fjölbreyttu störfum í félagsmálum. Meginþættir námsskrár verða sem hér segir: 1. Saga og hlutverk verkalýðshreyfingarinnar. Leiðbeinandi: Gunnar Helgason, forstöðumaður. 2. Kjarasamningar, fjármál og sjóðir verkalýðsfélaga. Leiðbeinandi: Björn Þórhallsson, viðskiptafræðingur. 3. Starfsemi og skipulag launþegasamtakanna. Leiðbeinendur: Pétur Sigurðsson, alþm. og Hersir Oddsson. 4. Stjórnun og uppbygging verkalýðsfélaga. Leiðbeinandi: Hilmar Jónasson, verkamaður. 6. Verkmenntun og eftirmenntun. Leiðbeinandi: Gunnar Bachmann, rafvirki. 7. Stjórn efnahagsmála. Leiðbeinandi: Jónas H. Haralz, bankastjóri. 8. Framkoma í sjónvarpi Leiðbeinandi: Hinrik Bjarnason, framkvstj. 9. Þjálfun í ræðumennsku, fundarstjórn og fundareglum. Leiðbeinendur: Kristján Ottósson og Friðrik Sophusson 1 0. Panelumræður um samskipti aðila vinnumarkaðarins: Ágúst Geirsson — Barði Friðriksson — Guðmundur H. Garðarsson — Guðmundur Hallvarðsson. Skólinn verður heildagsskóli meðan hann stendur yfir, frá kl. 9:00—19.00 með matar og kaffihléum. Kennslan fer fram á fyrirlestrum, umræðum með og án leiðbeinenda og hring- borðs- og panelumræðum. Skólinn er opinn Sjálfstæðisfólki á öllum aldri, hvort sem það er flokksbundið eða ekki. Það er von skólanefndar, að það Sjálfstæðisfólk sem áhuga hefur á þátttöku í skólahaldinu, láti skrá sig sem fyrst í sima 82900 eða 82398, eða sendi skriflega tilkynningu um þátttöku til skólanefndar, Bolholti 7, Reykjavik* Blönduós Aðalfundir Sjálfstæðiskvennafélags A- Húnavatnssýslu og sjálfstæðisfélagsins „Varðar" í A-Hún. verða haldnir i fé- lagsheimilinu Blönduósi fimmtudags- kvöldið 31. marz n.k. Fundur Sjálf- stæðiskvennafélagsins hefst kl. 20.30 en Varðar kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Pálmi Jónsson alþm. mætir á fundun- um. Stjórnir félaganna 30. marz 1 949 Miðvikudaginn 30. marz n.k. verða 28 ár liðin frá beim sögufræga atburði þegar kommúnistar reyndu að hafa áhrif á og hindra störf alþingis. Lýðræðissinnum tókst að verja þjóðþingið og áttu Heimdellingar drjúgan þátt þar að. Á miðvikudaginn verður opið hús hjá Heimdalli þar sem þeir Baldur Guðlaugsson og Páll Heiðar Jónsson reka atburðar- rásina. Sýnd verður kvikmynd og umræður verða á eftir. Heimdellingar fjölmennið í Valhöll, Bolholti 7 kl. 20.30 miðvikudaginn 30. marz. Heimdallur S.U.S. í Reykjavík. Háskólar og æðri menntun Landsmálafélagið Vörður samband félaga Sjálfstæðismanna i hverfum Reykjavikur boðar til raðfunda og ráðstefnu um menntamál i mars, april og mai. Þegar hefur verið fjallað um grunnskólann, fjölbrautarskólann og framhaldsskóla en á næstunni verða lundir um einstaka aðra þætti menntamálanna. Að lokum verður efnt til pallborðsráðstefnu. þar sem ræn verður um efnið: SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN OG MENNTA- MÁLIN og ennfremur rædd frekar einstök efnisatriði er fram hafa komið á raðfundunum. Á þriðja fundinum sem haldinn verður mánudaginn 4. april kl 20.30 i Val- höll, Bolholti 7 (fundarsal i kjallara), verður fjallað um háskóla og æðri menntun. Frummælandi: Halldór Guðjónsson, dósent. Almennar umræður og fyrirspurnir. Mánudaginn 4. april — kl. 20.30 — Valhöll, Bolholti 7. Stjórn Varðar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.