Morgunblaðið - 30.03.1977, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.03.1977, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR30. MARZ 1977 23 en meðan á námi stóð andaðist Sigurður, og lauk Guðjón því námi hjá Ingvari Þórðarsyni, húsasmíðameistara, jafnhliða til- skildu iðnskóla námi 1940. Eftir það helgaði hann sig húsa- smíði ásamt skyldum verkefnum, er hann starfaði að fram tíl hinstu stundar. Guðjón var prýðilega greindur maður og vel gerður. Skáld- mæltur var hann í besta lagi, og orti talsvert, þótt hann héldi því ekki mikið á loft. Vel var hann máli farinn og rökfastur í málflutningi. Ungur að árum tók hann þátt í starfi ungmennafélagsins í Hnífs- dal, verkalýðsfélagsins þar og stúkustarfi Góðtemplarareglunn- ar. Er til Reykjavíkur kom gerðist hann ötull félagi Góðtemplara- reglunnar hér og starfaði mikið innan hennar. Guðjón var bersögull, kapp- samur og heiðarlegur málafylgju- maður. Hann sagði skoðanir sinar á mönnum og málefnum af hispursleysi og án allrar hálf- velgju. Öhreinlyndi, hræsni og yfir- drepskapur voru honum fram- andi. í fari hans voru auðgreind þau séreinkenni sem þeir menn, er aðhyllast hugsjónastefnur, eiga öðrum fremur. Guðjón var félagshyggjumaður og starfaði mikið á sviði félags- mála. Þá var hann og góðum Iþróttum búinn m.a. afburða sundmaður. En þar sem aðrir munu minnast þessara þátta í lífi hans skal ekki f jölyrt um þá hér. Árið 1930 kvongaðist Guðjón Ingibjörgu Eggertsdóttur Waage frá Litla-Kroppi í Reykholtsdals- hrepp í Borgarfirði, listfengri konu, sem búið hefur manni sínum vistlegt og notalegt heimili. Þau eignuðust einn son, Eggert húsasmíðameistara, er nú starfar Framhald á bls. 25 t og Þökkum sýnda samúð vinarhug við andlát og útför BRAGA VALS BRAGASONAR Vesturgötu 55 A Svanhvft Knútsdóttir Örn K.P. Söeback. Lézt af slysförum t JÓN EÐVARÐ AGÚSTSSON. þann 27. marz. - GuSrún Baldursdóttir Og iSunn Kristinsdóttir. Ágúst Kjartansson, Þórhildur Ágústsdóttir. böm. Otrúlega ódýrbíll Vegna hagstæðra samninga við pólsku Fiatverksmiðjurnar getum við nú boðið hinn rúmgóða 5 manna Fiat 125 P á ótrúlega lágu verði. SÝNINGARBÍLL Á STAÐNUM \~ Hámarkshraði 135 km, [j Bensíneyðsla um 10 lítrar per 100 km. Q Kraftbremsur með diskum á öllum hjólum [] Radial — dekk [_j Tvöföld framljós með stillingu Q Læst benzínlok Qj Bakkljós [j Rautt Ijos í öllum hurðum [j Teppalagður Q Loftræsti- kerfi [_~ Öryggisgler Q 2ja hraða miðstöð [[] 2ja hraða rúðuþurrkur [ j Rafmagnsrúðu- sprauta [__ Hanzkahólf og hilla [1 Kveikjari Pj Litaður baksýnisspegill __] Verkfærataska _~ Gljábrennt lakk [__ Ljós í farangurs- geymslu [ 2ja hólfa karborator [ j Syn- kromeseraður girkassi [_| Hituð afturrúða __] Hallanleg sætisbök [_, Höfuðpúðar. tíf örvrkp »•öa L&tid upplýsinga sem fyrst. FIAT EINKAUMBOÐ A ISLANDI Davíð Sigurðsson hf. SlÐUMULA 35. SIMAR 38845 — 38888 t Eiginkona mln, móðir, tengdamóðir og amma HALLDÓRA JÓNSDÓTTIR verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 31. mars. kl. 1.30. Þeim, sem vildu minnest hennar, er bent á Kristniboðið I Konsó Ingvar Magnússon Þóray Ingvarsdöttir Haraldur Ingi Ingvarsson Asgair Pétursson og barnaböm. t Eiginmaður minn JÓN BJÖRGVINSSON Njilsgötu 26 lézt þann 26. þ.m. Jarðarförin auglýst slðar. Fyrir hönd vandamanna. Margrét Helgadóttir. t Maðurinn minn, GUNNAR BJÖRNSSON. garoyrkjubóndi I HveragerSi, andaðist mánudaginn 28. marz. i Landspltalanum. Inga Karlsdóttir. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför EIRÍKS SKÚLASONAR frá Mörtungu Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði á deild 3—D á Landspttalanum. Helga Friobjörnsdóttir og aðrir vandamenn. t Bróðir minn og mágur, THOR ÁRMANNSSON. Fjölnisvegí 4, andaðist I Landspltalanum 21. marz. Jarðarförin hefur farið fram. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát hans og útför. Guðbjörg Ármannsdóttir. Þórir S. Hersveinsson. Bróðir okkar ¦ 1" EINAR SIGURÐSSON Andaðist að heimili slnu Laufási, Þingeyri 28 þ.m. Systur hins lítna og aðrir vandamenn. t Útför eiginmanns mlns. föður, tengdaföður og afa EINARS SIGUROSSONAR útgerða rmanns frá Vestmannaeyjum hefur farið fram I kyrrþey að ósk hins látna. Þökkum auðsýnda samúð. Svava Ágústsdóttir GuBrfour Einarsdóttir GuSfinnur Sigurfinnsson Ellsabet Einarsdóttir Þorsteinn Helgason SigurSur Einarsson GuSbjörg Manhlasdóttir Ágúst Einarsson Kolbrún IngóHsdðttir Svava Einarsdóttir Jon Skaptason Ólöf Einarsdðttir, Helga Einarsdóttir, Sólveig Einarsdóttir, AuSur Einarsdóttir, Elfn Einarsdóttir og bamabörn. t Útför föður okkar, tengdaföður og afa ÓSKARSINGVARSSONAR. bJfraiaastjóra, LangagerSi 32. fer fram frá Fossvogskirkju. föstudaginn 1. aprll kl. 10.30 Finnlaug GuSbjörg Óskarsdðttir, Ingibjörg AuSur Óskarsdðttir Halldóra Björk Wendar Einar G.Ó. Óskarsson, Ingvar Ellert Óskarsson, Svavar Tr. Óskarsson GuSmundur Vignir Óskarsson, Hrafn Benediktsson. Stawe Wender Sveinbjörg Steingrfmsdóttir ASalheiSur Finnbogadóttir, Margret Björnsdóttir, og barnaböm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.