Morgunblaðið - 30.03.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 30.03.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1977 icio^nuiPA Spáin er fyrir daginn í dag ¦j-ÉM Hrúturmn l*lH 21. marz — 19. apríl Þú munl sennilega hafa meira en nóg að gera f dag. Þess vegna er um að gera að taka daginn snemma, svo þú komir ein- hverju f verk. mNautid 20. aprfl—20. maí Þú verour sennilega fyrir óvæntum út- gjöldum vegna fjölskyldunnar f dag. Annars munm allt verða eins og til var ætlasf. Tvíburarnir 21. maf — 20. júní Það er hætt við að þú verðir nokkuð úrillur og uppstökkur i dag. Láttu það samt ekki bitna a fðlki, sem ekkert hefur gert þér. 'jKgl Krabbinn 4,92 21.júní —22. júlí Taktu ckki þátt f neinu fjármálabraski, það norgar sig engan veginn. Þú þyrftir að læra að hafa sljön á skapi þfnu, þvf fyrr þvi betra. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Þú þarft að olluni Ifkindum að breyta fyrirætlunum þlnum, þegar Ifða fekur á daginn. Ef þú ert f vafa um eitthv. mikil- vægt atr. skallu leitasérfræðings. Mærin 23. ágúst — 22. spet. Þér mun ganga mun betur að koma þínu fram, ef þú fetar hinn gullna meðalveg. Tranaðu þér ekki fram. Vlss persona mun sennilega reyna að gera þér llfið leitt. &f51 Vogin W/á^ré 23.sept. 22. okt. Þú munt verða umkringd forvitnu fólki I dag. Ljóstraðu ekki neinu upp. Flýttu þér hægt, sérstaklega ef peningar eru I spilinu. TINNI Drekinn 23. okt — 21. nóv. Þér mun fínnast allt ganga á afturfótun- um f dag, en þegar þú lítur vfir það sem gerst hefur muntu sjá að útlitið er ekki eins svart og á horfðist. §9 Bogmaðurinn 22. nóv. — 21.des. Varastu að vera of hreinskilin. serstak- lega ef um ókunnuga er að ræða. Kvöld- inu er best varið heima f faðmi f jölskyld- unnar. Tm^A Steingeitin >ímS 22. des. — 19. jan. Sfattu við gefin loforð. Taktu ekki mark á athugasemdum annarra. Þer er óhietl að treysta þinni eigin dðmgreind. hún bregst Jú aldrei. B Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þu kannt að lenda f deilum heima fyrír eða í vinnustað. í.ættu tungu þinnar og segðu ekkert, sem þú kannt að sjá eftir. í Fiskarnir 19. f eb. — 20. marz Þú ert nokkuð óakveðinn og ruglaður, frestaðu þvf öllum mikilvægum ákvarðanatökum þar til seinna. Farðu varlega I umferðinni. A> skulum vtíheimS*kjo MúhameS Ben 4ff. Ecla réitara: Humml -1 Hnmmhumm! Humm! Búiin er ma/?/?/aus. *¦'¦*¦.....11111111; •¦ X9 W-------------^Morgunn.' Starfsmenn ." fLu^sj/ninparinnar hef íast handa viio aí undírbúa sijn'in^u da9AÍr>6 HVAR ER CORRiSAN, STRUTS? VElT EKKI UNSFRÚ HANN VAR AFERLI i' IVIESTALLA NÓTT- VIRTIST VERA A£> L/VSA TIL l' SKÁPNUM/ EN HANN VAR EKKI ÍRÚMINU ÍMU í MORSUN' 03 Bvi LJÓSKA l*É.l*l I lil 1111 n «¦,.,.niiimi; © Btsu'i tMIIH'WMW.'lli "•SK'JJ.'.'.W.W.W :*:'t*:*:':':':':''*"**'''''/'*'*,*,*,',''''''''''*'v,*'r':':': UR HUGSKOTI WOODY ALLEN <—'' i3Ti<5 SJL '¦'¦'•''l-l''*'fl.JJ.'.'.W'i'W '-•'•-'••'•¦••••'•'''•'•'•'•'•'''''•'''S^^^ smáfólk (dq we reallv KN0WTHATI l HIT HIM WITH , X^rHEBALLy ¦tf^^Zul \° ? rL J vífi/> ^g*fc^v?^~T\t w fl£jl Jzk yfc i^F^r -ígs^ MAVBEHEHAPAHEAieT ATTACK..AWf3E4'0U5rlOUL[> P0UNPHIM0NTHE CHE5T... ÉXCEPT, H'OU MI55EP HI5 CHE5T, ANP HlT HIM 0N THE N05E... Er það nokkuð víst.að við höf- um hitt hann með boltanum? Kannski fékk hann hjarta- áf all... Kannski ættir þú að gera svona hjartahnoð... kýla í brjóstkassann á honum... Óó! — Það heppnaðist! Nema hvað þú hittir ekki brjóstkassann og kýldir hann • nefið!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.