Morgunblaðið - 30.03.1977, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 30.03.1977, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1977 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn |fni 21. marz — 19. apríl Þú munt sennilega hafa meira en nóg að gera í dag. Þess vegna er um að gera að taka daginn snemma, svo þú komir ein- hverju I verk. m Nautið 20. apríl - • 20. maí Þú verður sennilega fyrir óvæntum út- gjöldum vegna fjölskyldunnar f dag. Annars munm allt verða eins og til var ætlast. k Tvíburarmr 21. maí — 20. júní Það er hætt við að þú verðir nokkuð úrillur og uppstökkur í dag. Láttu það samt ekki bitna a fólki, sem ekkert hefur gert þér. Krabbinn ^«4 21. júní — 22. júlí Taktu ekki þátt f neinu fjármálabraski, það horgar sig engan veginn. Þú þyrftir að læra að hafa stjón á skapi þfnu, þvf fyrr því betra. Ljðnið 23. júlí — 22. ágúst Þú þarft að öllum Ifkindum að breyta fyrirætlunum þfnum, þegar Ifða tekur á daginn. Ef þú ert í vafa um eitthv. mikil- vægt atr. skaltu leita sérfræðings. Mærin XwŒll 23. ágúst — 22. spet. Þér mun ganga mun betur að koma þínu fram, ef þú fetar hinn gullna meðalveg. Tranaðu þér ekki fram. Viss persóna mun sennilega reyna að gera þér lífið leitt. Qli\ Vogin P/iíra 23. sept. — 22. okt. Þú munt verða umkringd forvitnu fólki f dag. Ljóstraðu ekki neinu upp. Flýttu þér hægt, sérstaklega ef peningar eru í spilinu. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Þér mun finnast allt ganga á afturfótun- um f dag, en þegar þú Iftur yfir það sem gerst hefur muntu sjá að útlitið er ekki eins svart og á horfðist. Varastu að vera of hreínskilin, sérstak- lega ef um ókunnuga er að ræða. Kvöld- inu er best varið heima f faðmi fjölskyld- unnar. ,£<A Steingeitin 'tSWS 22. des. — 19. jan. Stattu við gefin loforð. Taktu ekki mark á athugasemdum annarra Þér er óhætt að treysta þinni eigin dómgreind, hún bregst jú aldrei. |i Vatnsberinn 20.jan. — 18. feb. Þú kannt að lenda f deilum heima fyrir eða á vinnustað. Gættu tungu þinnar og segðu ekkert, sem þú kannt að sjá eftir. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú ert nokkuö öákveðinn og ruglaður, frestadu þvf öllum mikilvaegum ákvaröanatökum þar til srinna. Faröu varlega I umferöinni. TINNI Þá skulum Vfðhe/ms<tkja Múham eS Ben Bff. Humm! dúiin er mano/aus.. Eða réttara; Humm! -------Hurnmhumm' X 9 Morgonn.' Starfsmenn T flupsinínpar'nnar hef iasl hartda uidj aS undirboa sýnin^u c/agiin «... HVAR ER | CORRI6AN, STRUTS? VElT EKKI UNGFRúTiP EN HAkiN VAR HANNVAR AFERLI T _ EKKI l'RÚMINU MESTALLA NÓTT VIRTIST VERA AO LASA TIL \ SkAPNUMl © ttuu •nVaWAÁVáVÉlVlVl LJÓSKA ----rnTTurry--------r-----z AlliR ÞessiR ( REIKNINGAR/NÚ -<■ V. VERÐUM VIÐ AÐ (^FARA AD SPARA/ SAMfVKKIREXJ AP LOKA REIKNINGNUM • pÍNUM HJÁ TÍZKUHÚS- INU? UR HUGSKOTI WOODY ALLEN ÉG VEIT AP HgEYFINÖ EK GÓÐ FYRlf? , hUA fZTAD - SVO EG fc.Fi M/6 PA6LE6A. © Hull's ,.. ECa <SEFZI riu LYF TUR,'. Bogmaðurinn WMmtmMmmm FERDINAND IVVU 22. nóv. — 21. des. D0 U)£ REAlL^ KN0W THAT I HIT HIM WITH MAVBE HE HAP A HEA£T ATTACK..MA4'6E4'OUSHOULC> P0UNPHlM0NTH£ CHE5T... EXCEPT, H'OU M155EP HI5 CHE5T, ANP HlT HIM 0N THE NOSB... Er það nokkuð víst,að við höf- um hitt hann með boltanum? Kannski fékk hann hjarta- áfall. . . Kannski ættir þú að gera svona hjartahnoð... kýla í brjóstkassann á honum... ÓÖ! — Það heppnaðist! Nema hvað þú hittir e ^ brjóstkassann og kýldir hann nefið!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.