Morgunblaðið - 30.03.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.03.1977, Blaðsíða 32
 > .\1(;i,Vsin(;asíminn er: pf^° 22480 ___f 2W*r0imfeI«t>ií> r AU(;i.VSlN(;ASÍMrNN ER: sáf^ 22480 ___/ JW«rfuml>I«Öií> MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1977 Spassky vill tefla áfram í næstu viku BORIS SPASSKY, fyrrum heims- meistari f skák, tilkynnti I gær, eftir að hafa rádfært sig við Iækna, að hann hefði fullan hug á að tefla áfram gegn Hort og ljúka einvfginu við skákborðið. Bað Spassky um frest f tveimur skák- um, en sagðist sennilega einnig þurfa að nota rétt sinn til að fresta þriðju skákinni. Verður þvf að ollum lfkindum tekið til við einvfgi hans gegn Hort á mið- vikudag eða fimmtudag f næstu viku. Var Spassky hress miðað við aðstæður í gær og munbotnlanga- uppskurðurinn hafa fekizt f alla staði mjög vel. Dómnefnd einvígisins kom sam- liósm RAX. Einar S. Einarsson forseti Skák- sambandsins og Högni Torfason varaforseti þess i fundi með f réttamönnum f gær. an til fundar um hádegið í gær til að ræða nýjustu atburði f einvig- inu og til að heyra álit aðstoðar- manna skákmannanna. Meðan mál þessi voru rædd hringdi Hannes Finnbogason yfirlæknir á handlækningadeild Landspftal- ans að beiðni Spasskys og til- kynnti að Spassky hefði hug á að tefla strax í næstu viku. Hafði Spassky borið það undir lækna hvort hann tefldi heilsu sinni i hættu með því að taka til við einvígið í næstu viku. Er læknar svöruðu því til, að þeir teldu svo ekki vera, en hann yrði örugglega talsvert þróttminni en áður, bað Framhald i bls. 16. Fjórmenningunum i myndinni var vel fagnað er þeir komu til landsins f gær f rá Noregi, þar sem þeir voru meðal þátttakenda á Norðurlandameistaramótinu f júdð. Hlutu tslendingar sex verðlaun f mðti þessu, Svavar Carlsen, lengst til vinstri, hlaut silfurverðlaun f þyngsta flokki. Viðar Guðjohnsen hlaut sömuleiðis silfur f sfnum flokki, Halldór Guðbjörnsson sigraði alla andstæð- inga sfna og hlaut þvf gullverðlaun, öllum á óvart, en mjög verðskuldað, Gfsli Þorsteinsson er sfðan lengst til hægri i myndinni. Hann varði meistaratitil sinn f sfnum þyngdarflokki og náði auk þess f þriðju verðlaun f opnum flokki. —ijösdi.rax 50 MW raf magns frá Sigöldu fyrir páska AÆTLAÐ er að Sigölduvirkjun byrji að framleiða raforku inn á rafkerfið einhvern næstu daga, er fyrsta vélin af þremur verður sett af stað. Að sögn Egils Skúla Ingi- bergssonar, staðarverkfræðings við Sigöldu, var vatn sett á vélina f fyrsta skipti á miðvikudag f sfð- ustu viku. Tókst það mjög vel og sömuleiðis allar prófanir sfðan. Haldið verður áfram með prófan- ir næstu daga og að sögn Egils verður byrjað að keyra vélina upp aftur á föstudaginn og þá með spennu. Vélin verður sfðan sett inn á kerfið og ætti það að geta orðið fyrir páska. Hver vélanna við Sigöldu framleiðir 50 mega- vött. Aðspurður um það hvenær seinni vélarnar tvær yrðu settar af stað, sagði Egill, að það yrði væntanlega öðrum hvorum megin við næstu áramót. — Niðursetn- ing vélar númer 2 er vel á veg komin og sama má reyndar segja um þriðju vélina, sagði Egill. Við ætlum að niðursetningu vélar 2 verði lokið næsta haust. Nú vitum við ekki hvað framtíðin ber í skauti sínu með verkföll og annað slíkt, en við stefnum að þvi að hafa vél 2 örugglega inni næsta vetur, hvorum megin áramót- anna, sem það yrði. Sú þriðja á að vera tilbúin um mjög svipað leyti, þannig að aðeins stuttur tími ætti að líða á milli að þær verða teknar f notkun, sagði Egill. Upphaflegar áætlanir um Sig- Framhald á bls. 16. Fleiri skjálftar en síðan fyrir gos SÍÐASTLIÐNAR rúmlega þrjár vikur hafa jarðskjálftar á Kröflu- svæðinu verið nokkuð stöðugt á bilinu frá 120—150 á sólarhring. Er þetta óvenjuleg þróun miðað við það, sem verið hefur þar undanfarna mánuði. Síðastliðinn sunnudag mældust þar fleiri jarð- skjálftar en síðan fyrir gosið í Leirhnjúk, eða 156. Á mánudag voru þeir 149 og I gær 145. Stærstu skjálftarnir eru tæplega 3 stig á Richter og fundust tveir þeirra I Kröflubúðunum. Upptök skjálftanna flestra eru annað- hvort rétt vestur af búðunum eða þá I beinni Hnu á milli Leirhnjúks og Hllðarfjalls. Landris heldur enn áfram á svæðinu. Þingforseti bar ekki upp tiDógu um hrað- brautargjald ÞEGAR breytingartillögur við Vegaáætlun 1977 — 1980 komu til afgreiðslu á fundi sameinaðs Alþingis f gær, úr- skurðaði forseti þingsins, Asgeir Biarnason, að breyt- ingatillaga þeirra Karvels Pálmasonar, Ragnars Arnalds, Helga F. Seljan, Steingrfms Hermannssonar, Stefáns Jóns- sonar og Sighvats Björgvins- sonar um sérstakt hrað- brautargjald af bensfni og dfsilolfu, samkv. heimild f 95 gr. vegalaga, kæmi ekki til at- kvæða, þvf tillagan, sem væri breytingartillaga við þings- ályktunartillögu, bryti f bága við gildandi löggjöf um sölu á olfu og bensfni. Ásgeir Bjarnason tók fram, að það orkaði mjög tvlmælis að tillaga um þetta efni kæmi fram með þeim hætti, sem hér væri um að ræða, því að i lög- um nr. 34 frá 18. febrúar 1953 um verðjöfnun á olíu og ben- slni segði að söluverð á gasollu, brennsluollu, ljósaolíu og benslni skyldi vera hið sama á öllum útsölustöðum á landinu. Sagði Ásgeir að efnis- atriði tillögu Karvels o.fl. brytu í bága við fyrrnefnda lagagrein auk þess sem þings- ályktunartillaga gæti ekki breytt lögum, það þyrfti því að koma fram breytingartillaga við fyrrnefnd lög ættu efnis- Framhald á bls. 18 Hjúkrunarfræd- ingar ræða um frestun aðgerða ÞEIR hjúkrunarfræðingar, sem sagt hafa upp störfum á Borgarsjúkra- húsinu, Landakoti og Vffilsstöðum, héldu fund f gærkvöldi, þar sem sá möguleiki var m.a. ræddur aðfresta aðgerðum. Hefur Hjúkrunarfélag- ið átt fundi með þessum aðilum undanfarna daga og i mánudaginn átti stjðrn Hjúkrunarfélags lslands fund með fjármálaráðherra, fulltrúa heilbrigðisráðherra og borgarstjóranum f Reykjavfk. Hefur öllum þeim hjúkrunar- fræðingum, sem sagt hafa upp störfum, verið ritað bréf. Segir m.a. svo I bréfi þvl sem borgar- stjóri, Birgir Isleifur Gunnarsson, ritaði hjúkrunarfræðingunum, sem sagt hafa upp störfum á Borgarspítalanum, en bréfin til hjúkrunarfræðinga á Landakoti og Vifilsstöðum eru nær sam- hljóða: „Ljóst er að yfirvöld eru nú ekki I aðstöðu til að semja um breytingar á kjörum hjúkrunar- fræðinga. Vilji borgaryfirvalda er Framhald á bls. 18 Ríkisútgjöld árið 1976 minnkuðu um 13% miðað við þjóðarframleiðslu SAMKVÆMT bráðabirgðatölum um rfkisútgjöld sem hlutfall af vergri þjððarframleiðslu, sem fram koma I skýrslu fjármálaráðherra um afkomu rfkissjóðs, sem lögð var fram i Alþingi f gær, kemur f 1 jós að rfkisútgjöldin á árinu 1976 eru 27,3% af þjððarframleiðslunni, en voru í fyrra 31,4%. Lækkunln nemur 4,1 prðsentustigi eða 13%. I skýrslunni kemur fram, að milli áránna 1968 og 1969 varð einnig nokkur samdráttur f rfkis- útgjöldum sem hlutfalli af vergri þjóðarframleiðslu miðað við árið 1969. Var það á erfiðleikaárunum, sem svo oft hefur verið getið. Frá 1970 hefur sfðan verið nokkuð árviss stigandi I heildarút- gjöldunum, þar til nii sem áður er getið. Framlög til almannatrygginga og niðurgreiðslna minnka einnig I hlutfalli við verga þjóðarfram- leiðslu. Þau voru á árinu 1975 12,1%, en eru samkvæmt bráða- birgðatölum 1976 10,7%, en sam- dráttur I þeim lið er að mestu vegna þess að dregið var úr niður- greiðslum auk þess sem fjöl- skyldubætur hurfu þá endanlega úr reikningum tryggingakerfis- ins. Þá hefur einnig orðið nokkur minnkun á útgjöldum að frátöld- um almannatryggingum og niður- greiðslum, sem 1976 eru 16,6% af þjóðarframleiðslunni, en voru árið áður 19,3%. Sé litið yfir Iengri tima hafa þó framlög til almannatrygginga og niður- greiðslna hækkað stöðugt frá árinu 1968 og f ram á þennan dag eða úr 7,6% í 10,7%, en útgjöid rikissjððs að frátöldum almanna- tryggingum og niðurgreiðslum hafa að mestu staðið í stað allan þann tfma. Þá kemur fram I skýrslunni, að tekjuafgangur rikissjóðs varð nei- kvæður um 100 milljónir króna, en samkvæmt fjárlögum 1976 Framhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.