Morgunblaðið - 31.03.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.03.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1977 LOFTLEIDIR sSmBÍLALEÍGA C- 2 1190 2 11 88 . BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL gtmtk 24460 • 28810 Hótel- og flugvallaþjónusta. ® 22*0*22* RAUOARÁRSTÍG 31 Fermingarúr Svissnesk gæfmúr Ótrúlegt úrval Ótrúlega lágt verö Garðar Olafsson úrsmiður — Lækjartorgi. r Alyktun fulltrúa- ráðs BHM FUNDUR fullttúaráðs Bandalags háskólamanna haldinn 23. mars 1977 í Lögbergi, húsi lagadeildar Háskóla íslands, beinir þvl til fjárveitingavaldsins að auka fjár- veitingar til Háskóla Islands i þvi skyni að gera honum kleift að standa fyrir eftirmenntun háskólamanna I auknum mæli. Þá telur fundurinn nauðsyniegt að á vegum fjármálaráðuneytis verði til ráðstöfunarfé, sem geri því kleift að verða við umsóknum BHM og aðildarfélaga þess um styrki til eftirmenntunarnám- skeiða. Loks hvetur fundurinn Háskóla íslands til að fylgjast vel með i eftirmenntunarmálum og stór- auka starfsemi sina á því sviði. (Fréttatilkynning) Ötvarp Revkjavlk FIM41TUDKGUR 31. marz. MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. daghl. ), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Knútur R. Magnússon endar lestur sögunnar „Gesta á IIamri“ eftir Sigurð Helga- son (6). Tilkynningar kl. 9.30 Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar um slvsa- varnarmál. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Colonne hljómsveitin í Paris leikur Norska rapsódiu eftir Lalo; George Sebastian stj./ Sinfóníuhljómsveitin í Gavle leikur „Trúðana", svítu op. 26 eftir Kabalévský: Reiner Miedel stj./ Paul Tortelier og Fflhamoníusveit Lúndúna leika Sellókonsert í e-moll op. 85 eftir Elgar; Sir Adrian Boult stj. 12.00 Ilagskráin. Tónleikar. Tilky nningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Hugsum um það Andrea Þórðardóttir og Gísli Helgason ræða við sálfræð- inga og leita álits fólks á starfssviði þeirra. 15.00 Miðdegistónleikar. Dennis Brain, Max Salpeter og Cyril Preedy leika Tríó í Es-dúr fyrir horn, fiðlu og píanó op. 40 eftir Brahms. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Prúðu leikararnir (L) Gestur leikbrúðanna f þess- um þætti er breski gaman- leikarinn Bruee Forsyth. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.00 Kastljós Þáttur um inniend málefni. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir 22.00 Elsku Clementine (My Darling Clementine) Bandarfskur „vestri“ frá ár- Italski kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 2 í D-dúr eftir Borodfn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.40 „Reka-Jói og spútnikk- inn“, smásaga eftir Arnbjörn Danielsen. Iljálmar Árnason þýddi úr færeysku og les. 17.00 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt. Anne-Marie Markan kvnnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. inu 1946, byggður á sann- sögulegum atburðum og sögu eftir Stuart N. Lake. Leikstjóri John Ford. Aðalhlutverk Ilenry Fonda, Linda Darnell og Victor Mature. Wyatt Earp er á ferð með nautgripahjörð sfna ásamt bræðrum sínum og kemur til bæjarins Tombstone. Þar er yngsti bróðir hans drep- inn, og Earp tekur að sér starf lögreglustjóra bæjar- ins til að hafa upp á morð- ingjanum. Þýðandi Ileba Júlíusdóttir. 23.35 Dagskrárlok KVÖLDIÐ 19.00Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Ilelgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Pianóleikur f útvarps- sal: Einar Markússon leikur. a. Marzúrki eftir Spolíanský. b. Pastorale eftir Hailgrfm Helgason. c. Vínarvals eftir Strauss/ Rosenthal. 19.50 Leikrit: „Regnmiðlar- inn“ eftir Ogden Nash. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Jón Sigurbjörns- son. Persónur og leikendur: H.C. Curry/ Róbert Arnfinnsson, Nói Curry/ Sigurður Karls- son, Jim Curry/ Iljalti Rögn- valdsson, Lizzie Curry/ Steinunn Jóhannesdóttir, Bill Starbuck/ Arnar Jóns- son, File/ Helgi Skúlason, Fógetinn/ Gunnar Eyjólfs- son. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (45) 22.25 Kvöldsagan: „Sögukafl- ar af sjálfum ifier“ eftir Matthías Jochumsson. Gils Guðmundsson les úr sjálfs- ævisögu hans og bréfum (15). 22.45 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 1. aprfl Leikrit vikunnar klukkan 19.50: Regnmiðlar- inn eftirN. RichardNash Jón Sigurbjörnsson. Róbert Arnfinnsson. LEIKRIT vikunnar að þessu sinni er Regnmiðlar- inn eftir N. Richard Nash og er það á dagskrá útvarpsins klukkan 19.50 í kvöld. Óskar Ingimarsson þýddi leikritið á íslenzku. Leikstjóri er Jón Sigur- björnsson. Með aðalhlut- verkin fara Róbert Arn- finnsson, Steinunn Jóhannasdóttir, Arnar Jónsson, Sigurður Karls- son, Hjalti Rögnvaldsson, Helgi Skúlason og Gunnar Eyjólfsson. Leikritið gerist á búgarði Hjaltl Rögnvaldsson. II.C. Curry einhvers staðar í vesturfylkjum Bandaríkj- anna. Hann býr þar með sonum sínum tveimur, Nóa og Jim, og dótturinni Lizzie, sem komin er vel á giftingaraldur, en hefur enn ekki fundið þann „rétta“. Bræður hennar reyna allt hvað þeir geta til að koma henni i hjóna- band, en verður lítt ágengt. Miklir þurrkar hafa gengið yfir landið. Ekki hefur komið dropi úr lofti svo vikum skiptir og það horfir Helgi Skúlason. til stórvandræða með bú- skapinn,. Einn daginn kemur kynlegur gestur heim til Curry- f jölskyldunnar. Enginn veit í rauninni hvaðan hann kemur eða hver hann er, en koma hans verður örlagarík á ýmsan hátt. Höfundurinn N. Richard Nash, eða Nathaniel Rich- ard Nusbaum, eins og hann heitir réttu nafni, er fædd- ur í Fíladelfíu árið 1913. Hann varð heimsfrægur fyrir leikrit sitt „The Rain- Gunnar Eyjólfsson. maker“ (Regnmiðlarinn), sem frumsýnt var á Broad- way árið 1954. Af öðrum leikritum hans má nefna: „The Young and the Fair“, „See the Jaguar", „The Second Best Bed“ og „Girls of Summer". Nash hefur einnig skrifað handrit fyrir kvikmyndir og sjónvarp. Þetta leikrit er í flokki þeirra bandarísku leikrita, sem útvarpið hefur flutt í vetur, og jafnframt fyrsta verkið, sem það flytur eftir N. Richard Nash.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.