Morgunblaðið - 31.03.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.03.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1977 FRÉTTIR í DAG er fimmtudagur 31 marz, 90 dagur ársins 1977 Árdegisflóð í Reykjavík er kl 03 36 og siðdegisflóð kl 16 04 Sólarupprás i Reykjavík er kl 06 50 og sólarlag kl 20 1 6 Á Akureyri er sólarupprás kl 06.31 og sólarlag kl 20 04 Sólin er í hádegisstað i Reykjavík kl 13 32 og tunglið i suðri kl 22 48 (íslandsalmanakið) Að Vesturbergi 26. Breiðholti, var efnt til hluta- veltu til styrktar Styrktarfélagi lamaðra og fatl- aðra og söfnuðust tæplega 2.200 krónur. Að hlutaveltunni stóðu Sigrún Hrafnsdóttir, Þóra Sif Sigurðardóttir, Anna Björg Guðmundsdóttir, Unnur Guðfinna Guðmundsdóttir og Geirmund- ur Sigurðsson. FARSÓTTIR í Reykjavík vikuna 13. — 19. marz 1977, samkvæmt skýrslum 12 lækna. Iðrakvef ...................27 Skarlatssött .............. 3 Heimakoma ...................3 Hlaupabóla ..................S Ristill ................... 1 Rauðir hundar.............. 1 Hvotsótt ....................1 Kláði .......................1 Hálsbólga ................ 52 Kvefsótt ..................163 Lungnakvef ..................7 Influenza .......’...........3 Kveflungnabólga ......... '..3 Vfrus.......................10 FÉLAG einstæðra foreldra heldur þriðja og síðasta spilakvöldið á vetrinum á Hallveigarstöðum I kvöld kl. 9 Myndarleg spilaverð- laun verða veitt. Kaffiveit- ingar verða og félagsmenn mega taka með sér eesti SKAFTFELLINGA- FÉLAGIÐ. Síðasta spila- kvöld félagsins á vetrinum verður föstudagskvöldið kl. 8.30 f Hreyfilshúsinu við Grensásveg. ELDLILJUR. Fél. eigin- kvenna brunavarða á slökkvistöðinni i Reykja- vik halda kökubasar á laugardaginn kemur, 2. apríl, í félagsheimili stúdenta við Hringbraut, klukkan 2 síðd. LJ ÓSMÆÐR A FÉLAG Islands heldur kökubasar á Hallveigarstöðum á laugardaginn 2. apríl kl. 3 síðd. Þeir sem ætla að gefa kökur eru beðnir að koma með þær kl. 10 árd. á laugardagsmorgni. FRA HOFNIIMNI MESSUR NESKIRKJA Föstuguðs- þjónusta í kvöld kl. 8.30. Séra Frank M. Halldórs- son. Og ég hreinsa þá af allri I misgjorð þeirra, er þeir hafa drýgt i móti mér, og fyrirgef þeim allar j misgjörðir og með hverj- um þeir hafa brntið gegn mér LÁRÉTT: 1. skreyta 5. veiðarfæri 6. guð 9. veiðist 11. samhlj. 12. lík 13. tónn 14. átt 16. snemma 17. rauf- in LÖÐRÉTT: 1. árar 2. á nót- um 3. biómið 4. eins 7. kraftur 8. dýr (ft) 10. leit 13. framkoma 15. komast 16. fyrir utan LAUSN A SÍÐUSTU LÁRÉTT: 1. skar 5. ól 7. tap 9. AA 10. asanum 12. fa 13. aða 14. os 15. aldin 17. drap LÓÐRÉTT: 2. kópa 3. al 4. staflar 6. kamar 8. asa 9. auð 11. nasir 14. odd 16. NA e mrnmm '^{GtAOKÍP I V^l » ' - ' — Svona, svona fröken! Það er ekkert að óttast, þetta er bara æfing! 1 FYRRADAG fór Tungu- foss frá Reykjavikurhöfn til hafna á ströndinni. I gærmorgun kom togarinn Karlsefni af veiðum og landaði aflanum. Brúar- foss kom af ströndinni i gær. Oliuskipið Kyndill kom úr ferð og fór aftur. Esja fór i strandferð I gær- kvöldi og seint i gærkvöldi eða í nótt er leið vár von á Dettifossi frá útlöndum. Togararnir Ögri og Hrönn fóru á veiðar i gærkvöldi. Lýsisflutningaskip sem kom á dögunum sigldi áleiðis til útlanda. Árdegis í dag er von á togurunum Engey og Snorra Styrlusyni af veiðum. ARNAO MEILLA NYLEGA hafa opinberað trúlofun sina Guðbjörg Halla Björnsdóttir, Hátúni 12, Rvik, og Gunnar Guðmundsson, Hæðargarði 2, Rvík. GEFIN hafa verið saman I hjónaband I Háteigskirkju Arna Christiansen og Óskar Gunnlaugsson. Heimili þeirra er að Soga- vegi 26, Rvik. (Ljósm.st. Þóris) GEFIN hafa verið saman í hjónaband i Skólholts- kirkju Elínborg Sigurðar- dóttir og Guðmundur Ing- ólfsson. Heimili þeirra er að Iðu, Biskupstungum (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) DAGANA frá og með 25. til 31. marz er kvöld- . nætur- og heigarþjónusta apótekanna I Reykjavfk sem hér segir: í l.AUGARNESAPÓTEKI. Auk þess veréur opið I INGÓLFS APÓTEKI til kl. 22 á kvöldin alla virka daga I þessari vaktviku. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgi- dögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á (iÖNGU- DFILD LANDSPÍTALNS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. K—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma L/FKNAFFLA(»S RFYKJAVlKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Fftir kl. 17 virka daga til klukkan K að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan K árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplysingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA IKKKK. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSU- VERNDAR.STÖDINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—1K. ÓNÆMISAÐGFRÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVFRNDARSTÖÐ RFYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Q I 11 I/ n /I II I I f llfelMSÓKNARTÍMAR U l\ tlr\ M U w Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 1K.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 1K.30—19. Grensásdeild: kl. 1K.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 1K.30—19.30. Hvítabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftaln Alla daga kl. 15—16 og 1K.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Fftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN tSLANDS SAFNHUSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN RFYKJA VÍKUR AÐALSAFN — Utiánadeild, Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGlJM, AÐALSAFN — L<*strarsalur, Þing- holtsstræti 27. sfmi 27029 sími 27029. Opnunartfmar 1. sept. —31. maí, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHFIMASAFN — Sólheimum 27 sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HFIM — Sólheimum 27, sfmi K3780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBOKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. sími 12308. ENGIN BARNADFILI) FR OPIN LENGUR FN TIL KL. 19. — BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni. Sími 36270. Viðkomustaðir bókahflanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVFRFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BRFIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00 —6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVFRFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. 1.30— 2.30. 4.30— 6.00. 1.30— 2.30. — HOLT — HLÍÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESH VERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KOPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—2l. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNID er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milii kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJOÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 slðd. fram til 15. september n.k. SÆDVRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Finars Jónssonar er opið sunnudaga c i miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. SÝNINíiIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúhhi Reykjavíkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. BRIM kastaði bát á land á Landey jarsandi og fórust tvelr af fimm mönnum sem á honum voru, en frá þessu slysi er sagt á þessa leið: „Vegna þess hve fiskur er afar grunnt undir söndun- um nú, verða bátar að leggja net sfn mjög nærri landi. Svo vildi til er Freyja frá Vestmannaeyjum var að vitja um netin, að stýrið bilaði og lét hún ekki að stjórn. Fékk hún á sig brotsjói og kastaðist hún á land upp. Svo hörmulega tókst til er þetta gerðist að tveir mannanna á bátnum drukknuðu, en þrfr komust heim til bæja, voru þeir allir meiddir, en meðal þeirra var formaðurinn á bátnum, Hannes Hansson." Þeir, sem fórust, voru Magnús Sigurðsson frá Eyjum og maður að nafni Ás- mundur og var hann frá Neskaupstað. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. Míðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. BILANAVAKT VÁKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. K árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar lelja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. GENGISSKRÁNING NR. 62 — 30. marz 1977. V. Eining kaup sala 1 Bandaríkjadoilar 191,20 191.70 1 Sterlingspund 328,90 329,90* 1 Kanadadollar 181,15 181,65* 100 Danskar krónur 3263.20 3271,70* 100 Norskar krónur 3648,15 3657,75* 100 Sg-nskar krönur 4551.00 4562,90 100 Einnsk mörk 5027,60 5040.70* 100 Franskir frankar 3848.00 3858.10* 100 Brlg. frankar 522.00 523.30 100 Svissn. frankar 7506,90 7526.50* 100 Gyllini 7663.30 7683.40* 100 V. Þýzk mörk 7994,65 8015.55* 100 Lírur 21.55 21.60 100 Austurr. Sch. 1126.40 1129.30* 100 Fsrudos 494.90 496.20 100 Prsrlar 278.50 279.20 100 Yen 69.03 69.21* •Breyting frá sfðustu skráningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.