Morgunblaðið - 31.03.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 31.03.1977, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1977 Morgunbladið & WWfö óskareftir blaðburðarfólki Austurbær Bergstaðastræti Upplýsingar í síma 35408 16180 28030 Ásgarður 2ja herb. jarðhæð. 60 fm. 6.5 millj. Útb. 4.5 millj. Sér garður. Hjallavegur 3ja herb. sérh. 80 fm. 8.5 millj. Útb. 6 millj. Grettisgata 3ja herb. íb. á 3. hæð. 90 fm. 8 millj. Útb. 4—5 millj. Mávahlíð 4ra herb. íb. á 2. hæð 110 frrt. 10 millj. Útb. 5—6 millj. Hraunbær 4ra herb. ib. og herb. i kj. 10 millj. Útb. 6—7 millj. Digranesvegur 5 herb. sérh. 130 fm. Verð 12 millj. Skipti á 2ja herb. ib. Laugavegur 33 Rðbert Arni Hreiðarsson, lögfr. Sölum. Halldór Ármann og Ylfa Brynjólfsd. kvs. 34873. 28644 MM.'J.I 28645 Heiðarbraut Hveragerði Höfum til sölu 3 lóðir undir þessi raðhús við Heiðarbraut í Hveragerði. Teikningar og upp- lýsingar á skrifstofunni. afdtCp f asteignasala Öldugötu 8 símar: 28644 : 28645 Solumaður Fmnur Karlsson heimasimi 434 70 Valgarður Sigurðsson logfr ERUM FLUTTIR fasteignasala Lækjargötu 2 (Nýja Bíóhúsinu) s: 21682 og 25590 Höfum til sölu m.a. Glæsilegt einbýlishús i Arnarnesi ásamt tvöföldum bílskúr. Óvenju vandað hús. 4ra—5 herb. ibúð á 4. hæð i fjölbýlishúsi við Háaleitisbraut. 4ra herb. íbúð á 1. hæð i fjöl- býlishúsi við Miklubraut ásamt góðri sameign. Laus 1. júli. 2ja herb. kjallaraíbúð við Báru- götu. 2ja herb. ibúð við Baldursgötu. 3ja herb. ibúð við Hrafnhóla á 1. hæð. Laus 1. mai. Sérhæð við Rauðalæk. 560 fm fokhelt iðnaðarhúsnæði i Kópavogi. 900 fm iðnaðarhúsnæði i Skeif- unni Reykjavik. Hilmar Björgvinsson, hdl. Óskar Þór Þráinsson, sölustjóri, heimasimi 71 208. 28611 Hrísateigur 2ja herb. 65 fm samþykkt jarð- hæð i tvibýlishúsi. (búðin er ný standsett. Verð 6 millj. Útb. 4.2 millj. Bollagata 2ja herb. 60 fm kjallaraibúð. Þarfnast standsetningar. Verð 5.2 til 5.5 millj. Útb. 4 millj. Kríuhólar 2ja herb. 55 fm ibúð á 4. hæð. Góðar innréttingar. Góð sam- eign. Útb. 4 millj. Drápuhlíð 2ja herb. 72 fm kjallaraibúð. Sér hiti. Sér inngangur. Mjög rúm- góð íbúð. Verð 6.5 millj. Útb. 4.5 millj. Álftahólar 3ja herb. 86 fm íbúð á 6. hæð. Suðursvalir. Verð 8.2 millj. Útb. 6 millj. Rauðilækur 100 fm 3ja herb. jarðhæð. Litið niðurgrafin. (búðin er mjög vönduð og sérstaklega rúmgóð. Útb. 6 millj. Rofabær 3ja herb. 90 fm jarðhæð, góð ibúð. Verð 8,5 millj. Suðurvangur 3ja herb. 100 fm ibúð. Góðar innréttingar. Verð 9,5 millj. Vesturberg 4ra herb. 100 fm ibúð á 2. hæð. fbúðin er stofa og 3 svefnher- bergi, flisalagt bað. Verð 10.5 millj. Laufvangur 6 herb. 145 fm hæð i 3ja hæða kálfi. Mjög góð hæð. 4 svefnher- bergi, suðursvalir. Verð 15 milljónir. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir simi 2861 1, Lúðvik Gizurarson hrl., kvöldsimi 17677 Þorlákshöfn: Vertíðin eindæma léleg það sem af er Þorlákshöfn, 29. marz. AFLI hefur verið með eindæm- um lélegur það sem af er þessari vertfð og eftir þvf misjafn hjá bátunum. Heldur fannst mönnum Ifflegra nú sfðustu dagana og jafnari afli, en það hefur dregið úr þv( aftur. í gær var aflinn t.d. 2 — 13 tonn hjá landróðrabátum. Hinir, sem fara lengra og landa kannski ann- an hvern dag eða eftir atvikum, hafa verið með 30 — 40 tonn í sjóferð. Togarinn Jón Vidalín kom inn með 100 tonn eftir hálfan mánuð. Mikill karfi var i aflanum. 1 frystihúsi Meitilsins hefur að- eins verið unnið 8 stundir á dag frá því loðnufrystingu lauk, en það þykir ekki mikil vinna á vetrarvertíð hér í Þorlákshöfn. Það er von manna að aprílmán- uður bjargi þvi sem bjargað verð- ur með aflabrögð eins og svo oft áður, og komi með þennan árlega draum manna, páskahrotuna. Ef það bregst er útlitið heldur dökkt. — Ragnheiður. Samþykkt um stafeetn- ingarmál mótmælt Nýlega hefur birst i fjölmiðlum samþykkt um stafsetningarmál sem gerð var á aðalfundi Félags íslenskra fræða i þessum mánuði. í frétt, sem fylgdi samþykktinni, var getið um fjölda félaga en ekki kom fram að aðalfundurinn var mjög fámennur. Af samþykktinni mætti draga þá ályktun að í Félagi íslenskra fræða væri ríkj- andi áhugi á að hverfa frá þeim breytingum, sem nýlega voru gerðar á íslenskri stafsetningu, og því hafa 55 félagar í Félagi ís- lenskra fræða undirritað svohljóðandi yfirlýsingu og sent hana menntamálaráðherra: „Við undirritaðir félagar í Fé- lagi íslenskra fræða mótmælum eindregið ályktun um staf- setningarmál sem samþykkt var með niu atkvæðum á aðalfundi félagsins 14. mars sl. Við áteljum að svo fámennur fundur skuli álykta um jafnviðkvæmt mál og stafsetningarmálið er í félaginu, enda var ekki tilkynnt i fundar- boði að það yrði tekið til sér- stakrar umræðu eða ályktunar. Við teljum einsýnt að núgildandi stafsetning sé orðin föst í sessi meðal þeirra sem á annað borð vilja tileinka sér hana, og væri óráðlegt að hrapa að breytingum á henni. I marsmánuði 1977." Eins og áður segir undirrituðu 55 félagar þessa yfirlýsingu. Gunnar Karlsson Stefán Karlsson Jötunn fluttur að Kröflu í maímánuði AFORMAÐ er að stóri jarðborinn Jötunn verði fluttur að Kröflu, þegar hann hefur lokið borun að Laugalandi f Eyjafirði, en hann hefur nú borað 700 metra af sfð- ustu holunni þar. Samkvæmt upplýsingum Isleifs Jónssonar, forstöðumanns Jarð- borana ríkisins, er reiknað með þvi að Jötunn verði búinn með sín verkefni að Laugalandi um mánaðamótin apríl/maf n.k. Verður hann þá strax tekinn niður og fluttur til Kröflu og er stefnt að því að þetta geti gerst áður en sá tlmi kemur þegar bú- Hafnarfjörður Nýkomið til sölu Hjallabraut 4ra herb. vönduð ibúð á efstu hæð i 3ja hæða fjölbýlishúsi. Verð kr. 1 1 millj. Suðurvangur 3ja herb. glæsileg íbúð á 3. hæð i fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Verð kr. 8,5 — 9.0 millj. Árnl Gunniaugsson. hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. sími 50764 ast má við lokun vega vegna aur- bleytu. Að sögn Isleifs hefur ekki verið tekin um það ákvörðun hvar næst verður borað á Kröflusvæðinu en jarðhitadeild Orkustofnunar er nú að athuga hvar heppilegast sé að reyna næst. Heyrt og séð — leiðréttingar Heyrt 7 séð s.l. fimmtudag birt- ist allmjög breytt frá handritinu sem ég afhenti blaðinu. í sumar villurnar var hægt að lesa, aðrar ekki. Orð féllu niður og tveir menn voru rangfeðraðir. „Gísli Helgason“ varð: „Gísli Hermanns- son“. „Arngrímur Jónsson" varö: „Jónasson“. „Missti af“ varó: „missi af“. „Á varð: „og“. „Hefði“ varð: „hafði“. Setning varð óskiljanleg af því að niður féllu þessi orð: „i henni Reykjavfk, boðum, hömlum og bönnum. Áfengismagnið...“ „Að ljá máis á“ varð: „að sjá máls á“. „Stór- mannlegur" varð: „Stjórmannleg- ur“. „í seinni tið“ varð: ,,i sinni tíð“. Fleira mætti telja. Leiðréttist þetta hér með. Jóhannes Helgi Jörð í nágrenni Reykjavíkur Jörðin Hvammsvík í Kjósahreppi er til sölu. Jörðin liggur að sjó. Hlunnindi. Glæsilegir möguleikar. Afhending getur farið fram um fardaga. ^ A Fastcignatorgið GRÓFINN11SÍMI: ?7444 Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasími 17874 Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.