Morgunblaðið - 31.03.1977, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 31.03.1977, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1977 MrjöwiupÁ Spáin er fyrir daginn ( dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Þér dettur margt í hug í dag. En þú skalt ekki rasa um ráð fram það gamla getur oft verið betra. Eyddu ekki um efni fram. Nautið 20. apríl — 20. maí Wr tekst að koma ýmsu I framkvæmd, sem vanrækt hefur verið of lengi. Senni- iega þarftu að breyta fyrirætlunum þfnum, til að þóknast öðrum. Tvíburarnir 21. maf — 20. júní Frestaðu öllum stór framkvæmdum fyrst um sinn. Stutt ferð mun að öllum Ifkind- um bera tilætlaðan árangur. Varastu að eyða um efni fram. Treystu ekki um of á hjáipsemi annarra. Frestaðu öllum mikilvægum fram- kvæmdum, þar sem aðstoð, sem von var á mun að öllum Ifkindum ekkí berast. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Það er hætt við að þér gangi ekki allt f haginn í dag. Láttu mótlætið ekki eyði- leggja þitt góða skap. Fyrr en varir mun allt ganga betur. (®f Mærin 23. ágúst — 22. spet. Hlutirnir munu ganga mun betur ef þú vinnur f einrúmi og ert ekki að trana þér fram. Forðastu allt f jármálabrask. Vogin P/trra 23. sept. — 22. okt. Forðastu allt fjármálabrask, sérstaklega ef um er að ræða peninga sem þú átt ekki sjálfur. Vinir þfnir kunna að valda þér vandræðum með afskiptasemi sinni. Drekinn 23. okt—21. nóv. Hlustaðu á hvað aðrir hafa til málanna að leggja áður en þú framkvæmir nokk- uð. Annars er hætta á að málin taki nokkuð aðra stefnu en til var ætlast. Bogmaðurinn 22. núv. — 21. des. Leitaðu ráða hjá fólki með sérfræðiþekk- ingu, það mun borga sig. Deginum er best varið til lesturs og náms. Smáleturs- greinar ætti að lesa vel og vandlega. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Nú rfður á að spara. Ræddu málin f ró og næði og reyndu að semja fjárhagsáætlun fyrir næsta mánuð. Farðu varlega f um- ferðínni. sg; Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Vanræktu ekki skyldur þfnar heima fyrir. Skemmtileg ferð virðist fram- undan einhvern næstu daga. Vertu heima f kvöld. Fiskarnir 19. feb. —20. marz Þú verður sennilega fyrir óvæntum útgjöldum f dag. Forðastu deilur innan fjölskyIdunnar. Þær gera aðeins illt verra. >pAD ER MÖGU- ; legt ae> hann 'KOMIST FLU6LE ' PULSÓINN sem OG HANN HEFUR NEyÐST TIL AÐ FBLA MEDALIURW AR 1 FLUGVÉL- pETTA ERU 50-000 I MANNSHAR,SEM pÚ B^RÐ TIL ÚR kár- KOLLU SJÁLFUR ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN þ>Z6Af? Afléf? VAR€> Þa£> UOST^ AÐ JAFNVEL'pÓTT ÉO VÆ/?/ CplFT- UR, KOM6T BG, BKKl ’A Kt/EbJNA- FAE? 'A GA Aíl'AR S KVÖl D- FERDINAND Hvar er ég? — Nákvæmlega þarna! 0)E WERE PRACTICIN6,ANP HOUR HEAP GOT IN THE WAH1 OF OUR BALL... 21 Við vorum að æfa og þú varðst með höfuðið fyrir boltanum... UOE'RE L00KIN6 FOR AN OLPER PER50N TO COACH OUR TEAM...PO H'OU KNOLU ANVTHINC A50UT 0A5EBAIL? Við erum að leita að einhverj- um eldri en okkur sem gæti þjálfað liðið okkar... Veizt þú eitthvað um hornabolta?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.