Morgunblaðið - 23.04.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.04.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23 APRlL 1977 7 Grein Bene- dikts Gröndal Fyrir skemmstu birti Benedikt Gröndat, for- maður Alþýðuflokksins. grein I Morgunblaðinu um oryggis og varnarmál þjóðarinnar, þar sem skýrt og skorinort er tekin af- staSa með vestrænu ör- yggissamstarfi og aðild Ís- lands að Atlantshafs- bandalaginu. Þessari af- stöðu Benedikts var sár- staklega fagnaS I leiSara MorgunblaSsins sl. mið- vikudag sem og þvf aS um meginstefnuna F utan- rfkis- og öryggismálum okkar hefur yfirleitt rfkt samstaSa meSal þeirra þriggja lýðræSisflokka. sem stóSu aS aSild okkar aS Atlantshafsbandalag inu 1949. Gylfi Þ. Gfslason, for- maSur þingflokks AlþýSu- flokksins. hefur ritaS sér- stakan vamarmálaleiSara f AlþýSublaSiS, sunnudag- inn 17. aprfl sl„ sem er- indi á til ungra og aldinna. Þar segir m.a.: Frelsi einstak- linga og full- veldi þjóða „En meSan stórveldi f austri og vestri telja. aS friSur verSi þvf aSeins tryggSur. aS valdajafn- vægi. grundvallaS á vam- arbandalögum, haldist milli þeirra. verSur sár- hvert rfki aS skipa sár þar f sveit. sem þaS telur f nánustu samræmi viS hugsjónir sfnar um frelsi einstaklingsins, fullveldi rfkisins og hagsmuni sfna I öryggismálum. JafnaSar- mannaflokkar f vestræn- um rfkjum, sem eiga ör- yggi sitt undir valdajafn- vægi á Atlantshafi, stySja vestræna samvinnu f varnarmálum innan At- lantshafsbandalagsins. eins og nú háttar f heims- málum. ÞaS gerir AlþýSu- flokkurinn einnig. Og þau gleSilegu tfSindi hafa ver- iS aS gerast undanfariS. aS flokkar f SuSur-Evrópu, sem til skamms tfma voru andvfgir aSild rfkja sinna aS Atlantshafsbandalag- inu, hafa nú lýst fylgi sfnu viS hana. AlþýSuflokkurinn styS- ur samvinnu vestrænna rfkja, þ.e. samvinnu þeirra rfkja f Evrópu og Amerfku, sem stefna aS sem mestu frelsi einstaklingsins og fullveldi rfkja. ekki aSeins á sviSi varnarmála, heldur einnig á sviSi viSskipta- mála, menningarmála og fálagsmála. ÞjóSskipulag ýmissa þessara rfkja er fjarri þvf aS vera eins og jafnaSarmenn vilja aS þaS sá. en þaS á ekki aS standa f vegi fyrir sam- vinnu um þau mál, sem efla sameiginlegar hug- sjónir um mannréttindi og sameiginlega hagsmuni á sviSi viSskipta, efla sjálf- stæSi rfkja og treysta ör- yggi þeirra. Rök fyrir þessu eru hin sömu og þau aS stySja friSsamlega sambúS rfkja f austri og vestri, þrátt fyrir ólfkt þjóSskipulag. Kalt strfS milli þeirra eflir ekki friS ná heldur bætir þaS heim- inn. FriSsamleg sambúS þeirra er leiSin til minnk- andi vfgbúnaSar, aukinna kynna og bættra sam- skipta. Grein Gylfa Þ. Gíslasonar LeiSara Gylfa lýkur meS þessum orSum: AlþýSuflokkurinn styS- ur vestræna samvinnu af þvf aS hann telur hana efla frelsi, treysta sjálf- stæSi, auka öryggi. Hann væri ekki jafnaSarmanna- flokkur. ef hann fylgdi ekki stefnu. sem hann tel- ur þjóna þessum hugsjón- um. En hann væri ekki heldur jafnaSarmanna flokkur, ef hann þyldi ekki, aS innan vébanda hans væru menn eSa sam- Gylfi Þ Gfslason tök. sem hefSu aSrar skoSanir f þessum efnum, aS einhverju leyti, t.d. varSandi þaS. hvemig hagsmunum íslands á sviSi varnarmála verSi bezt borgiS. Innan allra fslenzkra stjórnmála- flokka munu skoSanir eitthvaS skiptar um þessi efni, enda flokkarnir myndaSir, áSur en þau urSu viSfangsefni fs- lenzkra stjórnmála. En þessi staSreynd breytir ekki hinu. aS auSvitaS eru þaS flokksþing og flokks- stjómir, sem móta stefnu flokkanna. Flokkksþing og flokksstjómir AlþýSu- flokksins hafa jafnan mót- pS skýra stefnu af hans hálfu I þessum efnum. Jafnframt þvf aS vera flokkur jafnaSarstefnu styður hann vestræna samvinnu á sviði utan- rfkismála og aSild að At- lantshafsbandalaginu á sviði varnarmála. GUÐSPJALL DAGSINS: Jóh. 10,11,—16.: Ég er góói hirðirinn. LITUR DAGSINS: Hvftt. Litur gleðinnar. DÓMKIRKJAN. Messa kl. 11 árd. Séra Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 2 síðd. Séra Þórir Stephensen. Barnasamkóma kl. 10.30 árd. í vesturbæjar- skólanum við Öldugötu. — Síð- asta barnasamkoma á vorinu. Séra Þórir Stephensen. GRENSÁSKIRKJA. Guðþjón- usta kl. 2 siðd. Séra Halldór S. Gröndal. ÁRBÆJARPRESTAKALL. Barnasamkoma i Árbæjarskóla kl. 10.30 árd. Altarisganga fermingarbarna og vanda- manna þeirra í Dómkirkjunni kl. 8.30 á sunnudgskvöld. Séra Guðmundur Þorsteinsson. NESKIRKJA. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 2 síðdegis. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. HALLGRÍMSKIRKJA. Messa kl. 11 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2 síðd. Séra Karl Sigurbjörnsson. LANDSPÍTALINN. Messa kl. 10.30 árd. Séra Karl Sigur- björnsson. DÓMKIRKJA KRISTS KON- UNGS Landakoti. Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. Alla virka daga er hámessa kl. 6 siðd., nema á laugardögum, þá kl. 2 síðd. ÁSPRESTAKALL. Messa kl. 2 síðd. að Norðurbrún 1. Séra Grímur Grímsson. HJÁLPRÆÐISHERINN. helgunarsamkoma kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 2 siðd. og hjálpræðissamkoma kl. 8.30 siðd. Kafteinn Daniel öskarsson. LAUGARNESKIRKJA. Barna- guðsþjónusta kl. 11 árd. Guðs- þjónusta kl. 2 siðd. Aðalfundur safnaðarins verður að lokinni guðsþjónustu. Sóknarprestur. LANGIIOLTSPRESTAKALL. Messa. Ferming kl. 10.30 árd. Séra Árelíus Níelsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL Fermingarmessur í Bústaða- kirkju kl. 10.30 árd og kl. 2 siðd. Séra Lárus Halldórsson. FÍLADELFÍUKIRKJAN. Almenn guðsþjónusta kl. 8 siðd. Einar J. Gíslason. FELLA- OG HÓLASÓKN. Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 árd. Klukkan 4 síðd. er ferming i safnaðarheimilinu eða Keilufelli 1. Fermdur verð- ur Stefán S. Kristisnson, Jórufelli 10. Séra Hreinn Hjartarson. FÆREYSKA Sjómannaheimil- ið. Samkoma klukkan 5 siðd. Jóhann Olsen. KIRKJA ÓHÁÐA safnaðarins Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Messa kl. 2 siðd. Organisti Sig- urður ísólfsson. Aðalsafnaðar- fundur eftir messu. Séra Þor- steinn Björnsson. HÁTEIGSKIRKJA. Guðs- þjónusta kl. 2 síðd. Séra Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL. Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 árd. Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11 árd. Séra Árni Pálsson. DIGRANESPRESTAKALL. Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu i Kópavogi við Bjarn- hólastig kl. 11 árd. Guðs- þjónusta. Ferming í Kópavogs- kirkju kl. 2 siðd. Séra Þor- bergur Kristjánsson. MOSFELLSPRESTAKALL. Lágafellskirkja. — Messa kl. 1.30 siðd. Ferming, börn frá Skálatúni. Sóknarprestur. GARÐASÓKN. Barnasamkoma í skólasalnum kl. 11 árd. Séra Bragi Friðriksson. G ARÐABÆR. Kapella St. Jósepssystra. Hámessa kl. 2 siðd. HAFNARFJ ARÐARKIRKJA. Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 árd. og klukkan 2 síðdeg- is. Séra Bragi Friðriksson. KEFLAVÍKURKIRKJA. Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 árd. og kl. 2 síðdegis. Kvöldvaka verður kl. 8.30. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA. Messa kl. 2 síðd. Sóknarprestur. NJARÐVÍKURPRESTAKALL. Sunnudagaskóli i Innri- Njarðvikurkirkju kl. 11 árd. og I Stapa klukkan 1.30 siðdegis. EYRABAKKAKIRKJA. Guðs- þjónusta kl. 2 síðd. Séra Páll Þórðarson prédikar. Kirkjukór Njarðvíkurprestakalls syngur. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 árd. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA. Fermingarguðsþjónusta og altarisganga kl. 10.30 árd. Séra Stefán Lárusson. ODDAKIRKJA. Fermingar- guðsþjónusta og altarisganga kl. 2 síðd. Séra Stefán Lárus- son. AKRANESKIRKJA. Fernángarguðsþjóiiustur kl. 10.30 ard og klukkan 2 síðdegis. Séra Björn Jónsson. Rósastilkar Sala á garðrósum er byrjuð. Gróðrastöðin Birkihlíð, Nýbýlaveg 7, Kópavogi. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, pick-up bifreiðar og 22 sæta fólksflutningabifreið er verða sýnd- ar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 26. apríl kl. 12 — 3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 Sala varnaliðseigna. Músikleikfimi 4ra vikna vornámskeið hefst mánudaginn 2. maí. Byrjenda og framhaldshópur. Tímar í húsi Jóns Þorsteinssonar. Kennari Gígja Hermannsdóttir. Upplýsingar og innritun í síma 13022. ‘ Tilkynning frá Hjúkrunarskóla íslands Eiríksgötu 34 Umsóknareyðublöð ásamt upplýsingum um skólann verða afhent daglega frá kl. 9—-18. Umsóknarfrestur er til 15. júní n.k. Skólinn hefst 19. september 1977. Undirbúningsnám skal vera síðara ár á hjúkrunarkjörsviði framhaldsdeilda Gagnfræðaskóla eða stúdentspróf. Skólastjóri DOOD • • DOOD • í nútíd og fircimtí umfrom ollt: ORVGGI! 7l WESMAR S0NAR-SS160 Fyrir nótaveiSiskip: Gefur nákvæmar upplýsingar um stöðu torfunnar og á hvaða dýpi hún liggur með Ijósatöluaflestri. Læsir geislanum á torfuna og fylgir henni sjálfvirkt. Varar í tíma við ströndum og flökum. Fyrir togskip og dragnótaskip: Gefur botnherslu til kynna, með það löngum fyrirvara, að auðvelt er að beygja frá í tíma. Auðveldar einnig að toga, og leggja með hraunbrúnum, og i þröngum rennum ^JLÍTID VK> OG LEITIÐ NÁNARI UPPLÝSINGA.| KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐHF Umbodsmenn: s • • DOOO • • 3000 •a. DUA Reykji EK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.