Morgunblaðið - 23.04.1977, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.04.1977, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23 APRÍL 1977 FISKIFÉLAG ÍSLANDS HEILDARAFLINN JAN. - MARZ 1977 og 1976 Marz (lestir ósl) Jan - Marx (léstlr ósl) Br£ðabirgða- Bráðabirgða- Endanlegar Bráðabirgða- Bráðabirgða- Endanlegar tölur 1977 tölur 1976 tölur 1976 tölur 1977 tölur 1976 tölur 1976 I. BOTNFISKAFLI: 72.383 64.036 63.959 141.020 112.607 114.137 «L)Bátaafli alls: 48.812 42.799 42.076 83.654 64.160 64.022 Vestm. /Stykkishólmur 36.472 33.599 32.536 58.762 45.460 44.248 Vestfirðir 4.949 4.811 4.742 11.727 11.096 11.114 Norfiurlaiid 3.136 1.892 2.100 7.027 3.541 4.010 Austfirðir 4.255 2.327 2.536 6.138 3.476 4.065 Landað erlendis 0 170 162 0 587 585 b) Togys"S", aLLo: 23.571 21.237 21.883 57.366 48.447 50.115 Vestm. /Stykkishólmur 9.108 7.814 8.181 21.645 17.371 17.940 Vestfirðir 4.101 3.243 3.351 9.884 7.759 7.858 Norðurland 7.201 6.827 7.607 16.854 14.554 15.497 Austfirðir 3.011 1.934 1.877 7.782 4.745 4.704 Landað erlendis 150 1.419 867 1.201 4.018 4.116 II. LOÐNUAFLI: 176.725 169.657 165.285 546.875 331.000 332.022 III. RÆKJUAFLI: 1.063 1.468 1.543 3.543 3.079 3.173 IV. HÖRPUDISKUR: 227 37 48 988 443 444 V. ANNAR AFLI: 0 0 543 72 0 547 HEILDARAFLI ALLS: 250.398 235.198 231.378 692.A98 447.129 450.323 Heildaraflinn kominn í tæpar 700 þús. lestir Heildararii landsmanna fyrstu þrjá mánuði ársins reyndist vera 692.498 lestir á móti 447.129 lestum fvrstu þrjá mánuði sfðasta árs og er því heildaraflinn 245.369 lestum meiri nú, að þvf er kemur fram í nýútkominni skýrslu Fikifélags íslands. Hér munar mest um loðnuaflann, sem er nú meira en 200 þús. lestum meiri en fvrstu þrjá mánuðina í fyrra. Hins vegar hefur hotnfiskaflinn einnig aukist eða um 28.413 lestir. Ilann var fyrstu þrjá mánuðina í fyrra 112.607 lestir, en er nú 141.020 lestir. Að þvi er segir í skýrslú Fiskifélagsins, er bátaaflinn fyrstu þrjá mánuði þessa árs 83.654 lestir en var 64.160 lestir sömu mánuði i fyrra og hefur því aukist um 19.495 lestir. Togaraaflinn er nú 57.366 lestir á móti 48.447 lestum, og er aukningin þar 10.889 lestir. Loðnuaflinn er nú 546.875 lestir á móti 331.000 lestum í lok marz á s.l. ári og er nú 215.875 lestum meiri en þá. Rækjuafli er nú 3.543 lestir á Ný útgáfa Flóru íslands fyrirhuguð STEFÁN Stefánsson, bóksali í Reykjavfk, var á aðalfundi hins fslenzka náttúrufræðifélags, sem haldinn var nýlega, kjörinn heiðursfélagi, en hann hefur um áratuga skeið verið afgreiðslu- maður Náttúrufræðingsins. Þá var Ólafur Jónsson, fyrrverandi tilraunastjóri á Akureyri kosinn kjörfélagi í virðingarskyni við hið mikla framlag hans til rann- sókna á jarðfræði Ódáðahrauns og á berghlaupum og ómetanlega gagnasöfnun um snjóflóð hér á landi. Á síðasta ári starfaói Hið ísl. náttúrufræðifélag með svipuðum hætti og áður og kom tímarit þess, Náttúrufræðingurinn, út undir stjórn nýs ritstjóra, dr. Kjartans Thors, jarðfræðings. Um 42C manns sóttu fræðslusamkomur á vegum félagsins, en þær voru alls sex og fluttu þar ýmsir sér- fræðingar erindi um náttúru- fræðileg efni. Á aðalfundinum var samþykkt tillaga um að sett yrði á laggirnar nefnd, til að vinna að 4. útgáfu Flóru íslands, en félagið á útgáfuréttinn að henni, en síðasta útgáfa kom út 1948. Stjórn félagsins skipa nú þessir menn: Eyþór Einarsson er for- maður, Leifur Símonarson vara- formaður, Ingólfur Einarsson gjaldkeri, Sólmundur Einarsson ritari og Baldur Sveinsson meðstjórnandi. Félagar Hins islenska náttúru- fræðifélags og áskrifendur Náttúrufræðingsins voru um síðastliðin áramót um 1720. ÁLFTAHÓLAR 4 — 5 herb. vönduð íbúð á 3ju hæð. Nýleg, góð íbúð. Eignaskipti vel möguleg. ÁSBfcAUT 5 — 6 herb. endaíbúð á 1 hæð í sambýlishúsi. 4 svefnherb. Búr og sér þvottahús á hæð. Bílskúrsr. Fullfrágengin sameign. Hagstætt verð og kjör. EYJABAKKI 4ra herb. íbúð á 2. hæð um 100 fm. Góð íbúð, vel staðsett. KÓNGSBAKKI 3ja herb. 85 fm íbúð á 2. hæð í góðu sambýlishúsi. Sér þvottahús fylgir íbúðinm. Laus fljótt. Fast verð 7,5 millj. útb. 5.2 — 5.5. Bestu kaup í 3ja herb. íbúð á mörkuðum í dag. Gerið samanburð. VESTURBERG 4ra herb. íbúð á efstu hæð. Útsýni. STÓRAGERÐI 4ra herb. stór íbúð á efstu hæð. í kjallara fylgir íbúðarherb. Bílskúrsr. RAÐHÚS ( smíðum og fullgerð í Sel|ahverfi, Mosfellssveit og Hafnarfirði. EINBÝLISHÚS í Kópavogi, fullgerð. OPIÐ í DAG Kjöreign sf. DAN V S WIIUM, lögfræðingur SIGURÐUR S WIIUM Ármúla 21 R 85988*85009 móti 3.079 lestum og hefur aukist um tæpar 500 lestir, hörpudiskafli er nú 998 lestir, en var 443 lestir á hefur þessi afli aukist um meira en helming og annar afli er nú 72 lestir. OPIÐ 1 — 5 í DAG Höfum kaupanda * að 2ja herb. íbúð í Hraunbæ, Breiðholti, Háaleitisbraut, Foss- vogi, eða góðum stað í Reykja- vík. Útb. 4.3 — 4.8 millj. Losun samkomulag. Útb. 7 til 8 millj Höfum verið beðnir að útvega 4ra eða 5 herb. íbúð í Hraunbæ. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Hraunbæ, Breiðholti, Háaleitishverfi, Foss- vogi, Hlíðum, Heimahverfi, Kleppsvegi, eða í Vesturbæ. Útb. fer eftir staðsetningu, frá 5.5 — 6 millj. Höfum kaupendur að 2ja 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð- um, kjallara og risíbúðum í Rvk. og Kópavogi. Má vera í Vestur- bænum eða á Seltjarnarnesi. Hafnarfj. — Rvík. — Kópav. Höfum Kaupendur að einbýlis- húsum, raðhúsum, sérhæðum og blokkaríbúðum. Góðar út- borganir. Höfum kaupanda að 4ra eða 5 herb. íbúð í Hraun- bæ, Breiðholti, Kleppsvegi, Háa- leitishverfi eða nágrenm, í Vesturbæ eða Seltjarnarnesi á 1, 2. eða 3. hæð. Útborgun 7.5 til 8.5 millj. Kópavogur Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða. Góðar útborgan- ir. Höfum kaupendur að íbúðum í gamla bænum, 2. 3, 4 og 5 herbergja, svo og einbýlishús. í flestum tilfellum góðar útborganir. Höfum kaupendur að 3ja — 4ra og 5 herb. íbúð- um í Breiðholti og Hraunbæ. Útb. frá 5 millj. og allt að 6.5 millj. Losnun samkomulag. Athugið: Okkur berast daglega fjöldi fyrirspurna um íbúðir af öllum stærðum í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði og Seltjarnarnesi, sem okk- ur vantar á söluskrá. mmm ifASTEIEMB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO Sími 24850 og 21970. Heimasimi 37272. Ágúst Hrób|arsson sölum. Sigrún Guðmundsd. lögg. fast. Hver vill skipta á? Fokheldu einbýlishúsi með tvöföldum bilskúr i Seljahveri — og sérhæð með bilskúr i austurbæ Reykjavikur. Raðhúsi i Breiðholti og 4ra — 5 herb. ibúð i 3ja hæða blokk i Breiðholti. Sérhæð i tvíbýlishúsi með bílskúr i Kópavogi — og einbýlishúsi með bilskúr i Mosfellssveit. Sérhæð með bilskúr á Teigunum — og 3ja herb. íbúð í Fossvogi. Sérhæð með bilskúr i vesturbæ — og 3ja herb. ibúð á hæð á Melunum eða beinni sölu. Kaupverð má vera 15-—16 milljónir. Stórri nýlegn sérhæð með bilskúr i vesturbæ og stóru nýlegu einbýlis- húsi i vesturbæ. Má kosta ca. 35—40 millj. Einbýlishúsi með bilskúr i Mosfellssveit. Húsið er tilb. undirtréverk — og góðri eign í Reykjavík eð Kópavogi. Raðhúsi eða einbýlishúsi i Háaleitishverfi má kosta allt að 30 millj. Mikil útb. — Skipti á 1 30 fm. lúxus ibúð í vesturbæ koma til greina. Hver vill selja? Sérhæð með bilskúr i Safamýri. Raðhús á einni hæð ásamt bilskúr i Fossvogi. Sérhæð með bilskúr i Heimunum eða Vogaherfi. Einbýlishús i suðausturbænum. Einbýlishús frá Laugarásnum og vesturúr, má vera gamalt steinhús. Sérhæð með bílskúr i vesturbæ verð 16 — 17 millj. Stórt einbýlishús með bilskúr i vesturbæ. Verð ca 40 míllj. Einbýlishús á tveim hæðum um 120—140 fm. samtals i Smáibúða- (búð í vesturbæ 3ja — 4ra herb. með bilskúr. Einbýlishúsi í Garðabæ á einni hæð um 140 —60 fm ásamt góðum bilskúr. Verð allt að 27 millj. Einbýlishús i Kópavogi sem nýlegast. Þarf að vera um 1 60 —80 fm á einní hæð ásamt bílskúr. Verð allt að 27 millj. Einbýlishús eða raðhús í Kópavogi tilb. undir tréverk. Bilskúr þarf að fylgja. Eignir þessar þurfa að vera í góðu ástandi. Eignaskipti á minni eða stærri eignum koma til greina. Hver vill kaupa? Raðhús í Tofufellí um 130 fm. Fullfrágengið að innan, kjallari fylgir. Bílskúrsréttur. Utb. 9,5 — 10 millj. Hátún 3ja herb. ibúð 2 svefnherb., og stofa. Á jarðhæð ekkert niðurgrafið. Sér inngangur og sér hití.lbúðin er ca 70 fm, útb. 5,5 millj. Kópavogur Einbýlishús á einni hæð ca 100 fm. Húsið er forskalað timburhús. Byggingarréttur á tveimur 140 fm ibúðum ásafnt tveim bilskúrum á 680 fm lóð. Útb. 6 millj. Hringbraut 3ja herb. ca 80 fm ibúð á 3. hæð. Suðursvalir. Bílskúr fylgir. Útb. 5 — 5,5 millj. Laufvangur Hafnarfirði 3ja herb. 96 3ja herb. 96 fm ibúð á 3. hæð. Stórar suðursvalir. Útb. 6,5 millj. Kleppsvegur 1 1 7 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt góðu herb. með eldhúsi og snyrtiaðstöðu á jarðhæð. Útb. 9,5 millj. Kópavogur Raðhús 1 80 fm 5 svefnherb. og 38 fm stofa mót suðri. Fallegur og ræktaður garður sunnan í móti. Ný teppi. Húsið að utan og innan i góðu viðhaldi. 40 fm bílskúr. Sérhæðir Með eða án bílskúrs í tvíbýlishúsum. Ibúðarstærðir frá 85 — 150 fm. Ránargata 2ja herb. 70 fm íbúð. Nýstandsett. Útb. 5 millj. Fossvogur 3ja herb. íbúð á 2. hæð um 85 fm. Stór stofa og 2 svefnherb. Svalir í suður. Útb. 7 millj. Sólvallagata A eftirsóttasta stað höfum við 3ja herb. 125 fm íbúð á 2. hæð í tbíbýlishúsi. Eignarlóð sem fylgir bílskúrsréttur og viðbótarbygging við íbúð Útb. 9 millj. Mosfellssveit Raðhús á einni hæð 125 fm ásamt bílskúr. Liðlega tilb. undir tréverk. Húsið getur verið til afhendingaj; Strax. Útb. 9.5 — 1 0 millj. Kóngsbakki 3ja herb. íbúð ca 85 fm. Verð 8,5 millj. Útb. 6 millj. Opið í dag frá kl. 2—5. Fasteignasalan Húsamiðlun TEMPLARASUNDI 3, 1. HÆÐ. Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson heimasimi 30986 Jón E. Ragnarsson hrl. SÍMAR11614 og 11616

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.