Morgunblaðið - 23.04.1977, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.04.1977, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23 APRÍL 1977 25 Káputeikning hinnar nýju útgáfu Barns náttúrunnar. Barn nátt- úrunnar í nýrri útgáfu í TILEFNI af sjötíu og fimm ára afmæli Halldórs Laxness hefur bókaútgáfan Helgafell sent frá sér nýja útgáfu af bók hans Barn náttúrunnar. Haraldur Guðbergs- son hefur gert myndir f þessa útgáfu, en fyrir hálfu öóru ári samdi bókaútgáfan við hann um að tæki þetta verk að sér. Vikuna 24.—29. apríl verða sýndar í Unu- húsi, Veghúsastíg 7, frumteikn- ingar Haralds við bókina. Bókin Barrí náttúrunnar kemur nú út í fjórða sinn, en söguna samdi Halldór Laxness þegar hann var sextán ára og var hún fyrsta verk hans. Gunnar Orn Gunnarsson er hér að koma einu verka sinna fyrir á sýningunni, en hann sagði að Loftið væri mjög hentugur sýn- ingarstaður fyrir teikningar. Ljósm. Ói. K. Mag. •• Gunnar Orn Gunnars- son sýnir á Loftinu I DAG opnar Gunnar örn Gunn- arsson, listmálari, sýningu á verk- um sínum á Loftinu á Skólavörðu- stig. Þar sýnir Gunnar 30 verk, teikningar gerðar með kolum og bleki, og hefur hann unnið þær s.l. sumar og i vetur, sem leið. Gunnar Örn Gunnarsson er fædd- ur í Reykjavik árið 1946 og er sjálfmenntaður myndlistarmað- ur. Hann hefur haldið 7 sýningar áður og var hin fyrsta i Unuhúsi árið 1970. Þá hefur hann einnig tekið þátt i allmörgum samsýning- um, m.a. i Danmörku og Svíþjóð, en hann var búsettur i Danmörku i rúm 3 ár. Sýning Gunnars verð- ur opin i dag, laugardag, til kl. 18 og framvegis á venjulegum verzl- unartíma, 9—18, en lokuð á sunnudögum. Sýningunni lýkur 7. mai. Niðurstöður samræmdu prófanna: Meðaltal réttra prófatriða 51.78 stig í íslenzku, 31.3 stig í stærðfræði NIÐURSTÖÐUR samremdra prófa f 9. bekk grunnskóla liggja nú fyrir, eins og Morgunblaðið hefur skýrt frí, en þessi samremdu próf voru nú f fyrsta sinn haldin fyrir allan 9. írgang grunnskólans. Þessi próf eru hluti af lokaprófi nemenda úr grunnskóla. Eins og greint hefur verið frá var prófað f fimm námsgreinum, þ.e. fs- lenzku, sterðfreði, ensku og raungreinum og samfélagsgreinum. Hver nemandi f 9. bekk tók aðeins próf f 4 greinum þar sem nemendur gátu valið annað hvort raungreinar eða samfélagsgrein- ar. Hver nemandi fer þvf 4 samremdar einkunnir. Leitast var við að hafa samremdu prófin sem jöfnust að þyngd, þó að það sé ýmsum vandkveðum bundið þar sem ekki eru fyrir hendi mögu- leikar til forprófunar. Menntamálaráðuneytið hefur nú sent út niðurstöður þessara prófa fyrir landið f heild og eru þer sem hér segir: tslenska Fyrir fslenskuprófið var hægt að fá mest 100 stig. Eftirtaldir námsþættir voru prófaðir: 1) stafsetning, 2) málfræði og setninga- fræði, 3) merkingarfræðsla, 4) lesnar bókmenntir og 5) ólesnar bókmenntir. Meðaltal réttra prófatriða fyrir landið í heild varð 51,78 stig (hámark lOOstig (prófatriði)). Dreifing einkunna I raungreinum varð sem hér greinir: ka'eirikunn Fiöldi t.ern. % nem. Rott 41 i,- A 137 7.79 67 - 74 b 4 24 24.10 S1 - LC c t)54 j7.18 34 - 50 D 4 34 24.67 20 - 53 i 110 0.25 6 - 19 1759 100.00 Samfélagsgreinar Fyrir samfélagsgreinaprófið var hægt að fá mest 100 stig. Prófið var samflétta prófatriða úr landafræði annars vegar og sögu hins vegar. Nemendur svöruðu sameiginlegum kjarna prófatriða og gátu svo valið einhverja 6 af 10 valflokkum prófatriða. Meðaltal réttra prófatriða fyrir landið í heild varð 48.5 stig (hámark 100 stig). Drieifin£^réttra prófatrifta í .nertíndur á saj:rK;ciu prófi í fslensku í 9. bekk. Piöldi r.tír,. = 4013 Fji'ldi rétt leystra profatrifia. Dreifing einkunna i Islensku varð sem hér segir: Raðeinkunn riclcii r.eir.. % ner.u Rett stip A 240 7.22 80 - 36 B 560 23.52 63 - 79 c 1513 37.70 4 2 - 62 D 996 24.81 23 - 41 E 254 6.33 3 - 22 4513 1C0.00 Enska Fyrir enskuprófið var hægt að fá mest 100 stig. Eftirtaldir námsþættir voru prófaðir: 1) skilningur á mæltu máli, 2) skilningur á ritmáli (texta), 3) málfræði og 4) ritgerð. Meðaltal réttra prófatriða fyrir landið I heild varð 47,9 stig (hámark 100 stig). 0 4 8 12 16 20 24 28 32 36 40 44 48 Fjöidi rétt leystr 52 56 60 64 68 72 76 j prólátri6d. § ll i Dreifing einkunna I ensku varð sem hér segir: Raðeinkunn Fiöldi nem. isétt -tiK ' A 292 7.32 63 - 1... B 474 24.43 6C — 62 C 1531 36.40 32 - 44 D 348 23.78 19 - 31 242 6.07 9 - lo 3987 iGc. j Raungreinar Fyrir raungreinaprófið var hægt að fá mest 80 stig. Prófið var samflétta prófatriða úr eðlis- og efnafræði annars vegar og liffræði hins vegar. Nemendur höfðu nokkurt val um hluta prófatriða. Meðaltal réttra prófatriða fyrir landið I heild var 42.7 stig (hámark 80 stig). „reii ro: tn'a iiciuiii'.i 1 r.tá:.-.-iidui' u .hjiu.is:Du . ic! ; - Sdjrielagssreinuir. f a. : akk 1)77. Dreifing einkunna I samfélagsgreinum varð sem hér segir: Raðeinkunn Fjöldi nen.. % nem. Rétt sti,- A 151 6.83 79 - 95 B 542 24.52 59-76 C 862 39.00 36 - 58 C 504 22.81 22 - 35 E 151 6.83 9-21 2210 ' 100.00 Stærðfræði Fyrir stærðfræðiprófið var hægt að fá mest 98 stig. Nemendur þurftu að svara ákveðnum kjarna, en gátu valið um nokkur próf- atriða (35% af prófinu I heild). Hægt var að velja milli algebru, rúmfræði og verslunarreiknings I raun höfðu nemendur valið sl. haust þegar þeir ákváðu hvern þessara þátta þeir vildu leggja áherslu á I námi 9. námsárs. Meðaltal réttra prófatriða fyrir landið I heild varð 31.3 stig (hámark 98 stig). Pa6einkunn Fiöldi nem. % nem. Rétt sti,- A 283 7.05 69 - 97 B 975 24.28 42 - 68 C 1538 36.31 16 - 41 D 995 24.78 4-15 E 224 5.58 o -3 4015 1C0.00 Dreifing einkunna I stærðfræði var sem hér segir: Mjög vafasamt er að draga einfaldar og algildar ályktanir af niðurstöðum eins og þeim sem hér eru birtar. Mismunandi raun- dreifing getur átt margar skýringar og byggst á samspili margra þátta. Að sjálfsögðu er nauðsynlegt að reyna að kanna hverjar ástæður gætu verið hverju sinni svo að bæta megi úr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.