Morgunblaðið - 23.04.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.04.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23 APRlL 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Háseti Háseti óskast á góðan 1 60 lesta netabát sem rær frá Grindavík. Uppl. í síma 92-2814 — 92-1 589. Háseta vantar á netabát. Uppl. á skrif.st.tíma í síma 94-2530, Tálknafirði. Bifvélavirki Óskum eftir að ráða bifvélavirkja eða mann vanan bifreiðaviðgerðum. Bifreiðastöð Steindórs s.f.. sími 11588. Hjúkrunar- deildarstjóri Staða hjúkrunardeildarstjóra við Lyf- lækningadeild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 15. júlí eða eftir samkomulagi. Upplýsingar um stöð- una eru veittar á skrifstofu forstöðukonu Borgarspítalans. Umsóknir,ásamtupplýsingum um nám og fyrri störf sendist til stjórnar skjúkrastofn- ana Reykjavíkurborgar Borgarspítalanum fyrir 1 0. maí 1977. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á skurðstofu Borgarspítalans, einnig til af- leysinga á hinar ýmsu legudeildir. Upplýsingar á skrifstofu forstöðukonu. Hafnarbúðir Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa í sjúkradeild í Hafnarbúðum. Upplýsingar á skrifstofu forstöðukonu. Reykjavík, 22. aprít 1977 BORGARSPÍTAUNN Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarforstjóri óskast til starfa. Einnig vantar hjúkrunarfræðing, eða Ijósmóðurá næturvakt 2 — 3 í viku. Upplýsingar veittar í síma 50188 kl. 4 — 5 daglega. St. Jósepssp/ta/inn Hafnarfirði. Laus staða Lektorsstaða í lyfjafræði lyfsala við Háskóla Islands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um ritsmíðar og rannsóknir svo og námsferil og störf, skulu hafa borist Menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 20. maí nk. Mennamálaráðuneytið 20. aprí/ 1977. Opinber stofnun óskar að ráða starfsmann 1. maí n.k. Nauðsynlegt er að starfsmaður sé vanur vélritun og geti ritað ensku og dönsku eða annað norðurlandamál eftir „Dichtaphon. Laun og önnur kjör sam- kvæmt samningi opinberra starfs- manna. Umsóknir um framangreint starf sendist í póstbox 1 184, Reykjavík merkt „Vélritun". Skrifstofustúlka Skrifstofustúlka óskast strax til almennra skrifstofustarfa hjá rótgrónu fyrirtæki í Reykjavík. Eiginhandarumsóknir, merktar Strax — 1628 er greini frá menntun og fyrri störfum sendist Mbl. fyrir 28. apríl. Skrifstofustarf hjá stóru fyrirtæki er laust til umsóknar. Verzlunarskóli eða hliðstæð menntun. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á Mbl. merkt: „Framtíðarstarf: 2176" fyrir 27. þ.m. W Oskum eftir að ráða skrifstofustúlku á skrifstofu í miðbænum. Nauðsynleg er ensku og vélritunarkunnátta. Upplýsingar óskast sendar blaðinu fyrir 30. þ.m. merkt. M-2320 Iðnaðardeild Sambandsins Óskum eftir starfsmanni til að vinna að fatahönnun. Góð starfsaðstaða og lifandi framtíðarstarf. Starfsmaðurinn þyrfti að vera búsettur á Akureyri og hafa þekkingu í prjóna- og sauma- iðnaði. Skriflegar umsóknir send- ist Jil Iðnaðardeildar Sambandsins Glerárgötu 28, Akureyri. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tiikynningar | Þrjú lyfsöluleyfi, sem Forseti íslands veitir 1. Lyfsöluleyfi á Bolungarvík er laust til umsóknar. Leyfið veitist frá 1. október 1977. 2. Lyfsöluleyfi í Hveragerði er laust til umsóknar. Lyfjabúðinni er aðallega ætlað að þjóna Hveragerðislæknishéraði, þ.e. Ölfushreppi, Hveragerðishreppi og Sel- vogshreppi. Gert er ráð fyrir að lyfjabúðin annist lyfjaútsölu í Þorlákshöfn, skv. 44. gr. laga nr. 30/ 1 963. Leyfið veitist frá 1. október 197 7. 3. Lyfsöluleyfi á Höfn í Hornafirði er laust til umsóknar. Lyfjabúðinni er aðallega ætlað að þjóna heilsugæsluumdæmi Hafnar, sbr. b-lið 3. töluliðs gr. 16.6 í lögum heilbrigðisþjónustu nr. 56/ 1973. Leyfið veitist frá 1. október 1977. Umsóknarfrestur um leyfi þessi er til 20. maí 1977. Umsóknir sendist landlækni. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. 20. april 1977. Lyfjatæknaskóli Islands auglýsir inntöku nema til þriggja ára náms við skólann. Lágmarksinntökuskil- yrði eru gagnfræðapróf eða hliðstæð próf. Umsóknir um skólavist skal senda skóla- stjóra Lyfjatæknaskóla íslands, Suður- landsbraut 6, Reykjavík, fyrir 28. júní 1977. Umsókninni skal fylgja. 1 staðfest afrit af prófskírteini 2. almennt læknisvottorð 3. vottorð samkv. 36. gr. lyfsölulaga (berklaskoðun) 4. sakavottorð 5. meðmæli (vinnuveitanda og/ eða skólastjóra). 20. apríl 1977 Skó/ast/óri. Orðsending til bifreiðaeigenda Athygli er vakin á því, að samkvæmt reglugerð um gerð og búnað ökutækja er notkun negldra hjólbarða almennt óheimil frá og með 1. maí. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 20. apríl 1977. | húsnæöi í boöi Húsnæði Rösklega 200 fm hæð til leigu. Hentug sem skrifstofu- eða iðnaðarhúsnæði. Uppl. í símum 42649 og 82434 næstu kvöld. Nauðungaruppboð að kröfu innheimtu rikissjóðs, Hafnarfirði Innheimtu Hafnarfjarðarbæjar, ýmissa lögmanna og stofnana, verður haldið nauðungaruppboð i áhaldageymslu Hafnarfjarðrbæjar við Flatahraun, Hafnarfirði, laugardaginn 30. apríl nk., kl. 14.00 Selt verður: Bifreiðarnar G-496, G-534, G-710, G-815, G-910, G-953, G-1313, G-1324, G-1491, G-164L G1809, G-2704. G-2729, G-2755, G-3168. G-3385. G3550, G-3914, G-3957, G-3967. G-4060, G-4666, G5276, G-5340, G-5376. G-5379, G-5388. G-5545, G6474, G-6505, G-7645, G-7763, G-8657, G-9033. G9440, G-9609, G-9677, G-9761, G-9938. R-7990, R19272, R-31 184, R-41604, R-41890. R-42205, Y-1242, 7-3707, Allen kranabifreið, Linden Alimac byggingakraní, dráttarvél, ritvél, reiknivél, Ijósritunarvél, Ijósmyndavél, slipivél, borvél, rafsuðuvél. eldavélar, steikingarofn, isskápar, þvottavél, sjónvörp, útvarpstæki, hljómburðartæki loftþjappa, skjalaskápur, peningaskápur, bókahillur, borðstofuhúsgögn, sófasett, sófa og innskotsborð, hlutabréf, málverk, lyftigálgi, tjörupappi, girði, lofttúður, naglabyssur, álmassi, plastsement og nælongrisja. Uppboðshaldarinn i Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.