Alþýðublaðið - 22.12.1930, Blaðsíða 1
pýðnbla
€SéfH$ «t af álpýSiflðklaKii
1930.
Mánudagmn 22. dezember.
318. tölublað.
U H
Flóttlnn.
Sjónleikur í 9 páttum.
Aðalhlutverk leika:
Oíga Tschachowa.
Hans Stilwe.
Þetta er fyrirtaks mynd,
efnisrik og listavel leikin. I
Tio sðnsioo:
Litil vin oq
La-li-la.
íslenzk pýðing
■ _
eftir Freystein Gunnarsson.
Kosta að eins Kr. 1,50
Fást í
iEiióðfæraverzlnn
gelga Baligrimssonaf. |
Jarðaríör móður okkar, tengdamcður og ömmu, Ane Margrethe
Siemsen, f. Stilling, fer fram á morgun, 23. dezember, og hefst með
húskveðju á heimili hinnar látnu, Vesturgötu 29, kl, 1 e. h.
Aðstandendur.
Jélatrésskemtnn
&
BafearasveinaféiaQs islanðs
verður íiaMSia laugardaginn
27. dczemher 1930 kl. 6 e. h.
í K. St.'húsinn. Félagsmenn
geta fengið aðgðngumiða Syr*
ir slg og gesti sina i Aijsýðn-
branðgerðinni, Laugavegi 61,
Kðkugerðinni Skfaldbreið og
hjá nefndinni.
DaDzmærin.
Þýzk hljómkvikmynd í 9
páttum. — Aðalhlutverkin
leika af mikilli snild:
Karina Bell og
Michael Techechoff.
Áhrifamikil kvikmynd og
heillandi músík, er mun
hrífa alia, er sjá ogheyra.
ALÞýÐUPRENTSMIÐJAN,
Hverfisgötu 8, sími 1294,
tekur að sér alls kon-
ar tækifærisprentun,
svo sem erfiljóð, að-
göngumiða, kvittanir,
reikninga, bréf o. s.
frv_ og afgreiðir
vinnuna fljótt og við
réttu verði.
„Gullfoss44
fer héðan á annan jóladag
26 dezember kl. 8 að kvöldi
um Vestmannaeyjar, beiní
tii Ka* pmannahafnar.
Kvoldbæn,
hið vinsæla og fallega söng-
lag eftir Björgvin Guð-
munndsson, fæst í verzl.
Blóm & Ávextir.
Kostar kr. 1,50.
2 orgel, vel nothæf fyrlr byrj-
endur, seljast fyrir 95 kr. hvort
Hljóðfærasalan, Laugavegi 19.
Heims xmi ból. I Betlehem. (Sungin af E. StefánssynL) — Ó, þá náð að eiga Jesú. Ó, guð
vors lands. (E. Stef.) — Agnus Dei. Nú legg ég augun aftur. (E. Stef.) — Ave Maria. ís-
land;. (E. Stef.) — Víst ert pú Jesú kóngux klár. Bikarinn. (E Stel) — Heims um bóL Fað-
ir andanna. (Sigurður Skagfield.) — Sjá pann hinn mikla flokk. Sunnudagur selstúlkunnar.
(Skagfield,.) —- Nú árið er liðið í aldanna skaut. Hvað boðar nýjárs blessuð sól. (Skag-
field.) — Hærra m'nn guð til pín. Hátt ég kalla. (Skagfield.) — 1 -dag er glatt í döprum
hjörtum. Þú ert móðiir vor kær. (Skagfield,.) — Vertu, guð faðir, faðir minn. ó, guð, pér
hrós og heiður ber. (Skagfield.) — Borinn er sveinn í Betlehem. Son guðs ert pú með sannL
(Skagfield,.) — Vor guð er borg á bjargi traust. Sönglistin. (Skagfield.) — Ég lifi og ég
veit- Öxar við ána. (Skagfield.) — Friður á jörðu. Heimir. (Skagfield.) — Lofsöngur Beet-
hovens. Ó, guð vors lands. (Pétur Jónsson.) — Af himnum ofan. Signuð skín réttlætis sól-
in. (P. Jónsson.) — Faðir andanna. Dýrð sé guði í liæstum hæðum. (P. Jónsson.) —
Hærra, minn guð, til pín. Fögur er foldin. (Hljómsveit) — Sjá pann hinn mikla flokk.
Heims um ból. — Faðir andanna. Heims um ból (orgel m. kirkjuklukkum). — I Betlehem
er bam oss fætt. Nú gjalla klukkur. — Heims um ból. Fríð' er himins festing blá. —
Hærra, m'nn guð, til pín (E. Markan). Sólsetursljóð (Maria og Einar Markan). — Hin feg-
ursta rósin er fundin. Syngið, syngið svanir mínir. (Skagfield.) — Alfaðir ræður. Fögur er
foldin. (E. -Stefánsson.) — Fögur er foldin. Heims um ból. — Juleskibet ankommer. Jule-
aften i Hjemmet. — Heims um ból. Dýrð sé guði í hæstum hæðum (kvartett). — Heims
um ból. Faðir andanna (fiðlusóló: Marek Weber). — Hér er kominn Hoffinn. ÁlfadLanz.
(Kgl. hljómsveit í Höfn.) — Jólaskipið kemur. Jól á brunastöðinni. — Jólakvöld á jám-
brautarstöðiinni („Gissemand" o. fl.). Jólakvöld í sveitinni. — Jólakvöld á gamalmennahæli
leikaranna („Gissemand" o. fl). Um jólin í stórverzlun. — Jólakvöid í eldhúsinu. Jólakvöld
í búðdnni. — Jólakvöld skipsdrengsins. Jólakvöld lífvarðarins. — Kirner i Klokker. Heims
um bóL (Erling Krogh.) — Jeg er saa glad hver Julekveld. Heims um bóL (ErLng Krogh.)
— Andante reli'giosa (Marek Weber). Jul. (Noel).
Mljéðfæpaliúsið, AustErstræti 1 og útbú okkai’Laugav. 38.
og Valdi u.ar Long, Hafaarfirðí.
Baðhú
verður eins og undanförnu
opið til kl. 12 á HffliðiaættR
i dag og á Riorgun.
Svlð • Svið, nokkur hundruð stykki, fyrir-
liggjandi. Send heim til þeirra, sem
þess æskja.
Verztnn
CMiniMiMlar ifafliðasonar,
Wesiurgðin 62. Sfmi 236 5.