Alþýðublaðið - 21.08.1920, Síða 1

Alþýðublaðið - 21.08.1920, Síða 1
Alþýðublaðið Grefið út aí A.lþý<0vaílokknum. 1920 Laugardaginn 21. ágúst. 190. tölubl, Unðarlega tiltækll. Það er fátt sem mörmum hefir °rðið tíðræddara um en það til- t®ki íslandsbankastjómarinnar, að a«glýsa það erlendis, að seðlar Þankans yrðu ekki innleystir þar. Mörgum hefir dottið í hug að þetta væri gert til þess að rýra álit íslenzkra fjármála erlendis, en hvers vegna ætti Islandsbanki að óska að gera það, þar sem það hlaut að koma honum sjálfum í koll. Það er því fult svo sennilegt megnt fjármálaóvit hafi ráðið ráðstöfun þessari, þó mörgum kunni að virðast það ærið ótrú- ^egt að bankastjóri í íslandsbanka skuli hafa minna fjármálavit en það, sem gera má ráð fyrir að kver búðarloka í sveitaverzlun hafi. Hver áhrif hefir þá þetta tiltæki haft? Til þess að gera sér það í hug- arlund þarf fyrst og fremst að gera sér vel ljóst hve óvenjulegt atvik er hér á ferðinni, en óvenju- -eg atvik vekja, svo sem kunnugt ®r, æfinlega margfalt meiri eftir- tekt en hin, sem venjuleg eru. Hér var því á ferðinni sú frétt sem í sjálfu sér er merkileg, og auk þess alveg óvanaleg, svo það þarf ekki að undra þó flygi fiski- sagan. Og hvað áttu menn svo að hugsa nema það eitt (sem reynd- ar hefir sýnt sig satt að reynast) að landið væri í hinni mestu fjár- kreppu, og er enginn vafi á því að íslandsbanki hefir með þessu e'gi aðeins spilt lánstrausti íslands (°S sjálfs sín) í Danmörku og hin- Uai öðrum Norðurlöndum, heldur e»nnig { Bretlandi. í’að hefir aldrei verið minst á það hve afskaplegum óþægindum e*nstakir menn urðu fyrir, sem voru staddir erlendis, og höíðu alt fó sitt í Íslandsbankapappírsseðl- Utn, en vel mætti rita um það *angt mál, og svo mikið er víst, að ótrú sú, sem með þessu hefir verið vakin á íslenzkum banka- seðlum, og yfirleitt á íslenzkum fjármálum, þarf hálfan mannsaldur eða meira til þess að hverfa, Þannig getur einn glópur á svip- stundu rifið piður það sem heil þjóð hefir í mörg ár verið að byggja upp. Þaö var óþarfi. Alþbl. átti nýlega tal við einn af stærstu kaupsýslumönnum þessa lands, sem var staddur erlendis þegar sfeðlar íslands voru auglýstir óinnleysanlegir. „Þetta tiltæki hankans,* sagði kaupsýslumaðurinn, „var algerlega óþarft, þar sem útflutningur á bankaseðlum, nema smáupphæð- um var bannaður. Áuðvitað mátti búast við þvf að menn flyttu bankaseðla út, samt sem áður, en það var hægurinn á fyrir íslands- banka að benda aðalviðskiftavin sínum í Khöfn á það, að innleysa ekki stórar upphæðir í seðlum, því þær gætu ekki verið löglega fluttar í milli, og í versta falli gat hann auglýst það hér heima, að seðlarnir yrðu ekki innleystir; það er óvíst hvort það hefði þá vakið nokkra eftirtekt erlendis; en sem sagt, einnig það var óþarfi.* €rleití sfmskeyti. Khöfn, 20. ágúst. Pólska stríðið. Frá Varsjá er sfmað, að Pól- verjar hafi náð Pultusk aftur og tekið 3000 fanga. Pilsudski [for* seti Pólverja og æðsti hershöfð- ingij segir að það vofi nú yfir bolsivfkahersveitunum við Varsjá að verða umkringdar. Wrangel. Frá Parfs er sfmað, að stórar orustur standi nú á Krfmherstöðv- unum. Pýskn kolin. Frá Rotterdam er símað, að Þjóðverjar séu nú byrjaðir að af- henda Frökkum kolin. Erlend mynt. Khöfn 20. ágúst. Sænskar krónur (100) kr. 138,25 Norskar krónur (100) —• 100,00 Frankar (100) Pund sterling (1) Dollar (1) Þýzk mörk (100) í fú jiorðmönnum. Listi yfir öll skip Norðmanna, þ. e. segl- skip yfir 50 smál. og gufuskip og mótorskip sem eru yfir 25 smál., er nýkominn út. AIIs eru talin þarna um 4000 skip, og er list- inn mjög fróðlegur, því hann gef- ur margvíslegar upplýslíngar um skipin. Fyrir þá, sem kynnu að vilja eignast hann, skal þess getið, að hann heitir á norsku: Register over Norges Handelsflaate, Utgit av Sjöfartskontoret. Tinðs-j árnbrautin. 1. júlí tók norska rfkið við rekstri Tinós-járnbrautarinnar, en áður átti brautina fossafélagið Norsk Hydro. Kótorskip „Prören 5‘' kom síðast i júlí he<m til Noregs úr Spitzb^rgen för. Höfðu þeir mist 3 menn, sem hurfu er þeir voru f æðardúnsleit á Spitzbergen. Var þeirra leitað árangurslaust í 4 daga. Tveir þeirra voru synir skipstjórans. — 48,50 — 24,40 — 6,80 — 13.65

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.