Alþýðublaðið - 21.08.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.08.1920, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLÁÐIÐ alaðsias er í Aíþýðuhúsinu við Isgólísstræti og Hverfisgötu. Sím.1 988. Auglýsingum sé skiiað þangað sða í Gutenberg í sfðasta lagi k!. 10, þaran dag, sem þær eiga að fcom’d í blaðið. „Njála Og Jónas HaIlgrímsson.“ 1 „Alþbl’" 1118 var greinarkorn eftir einhvern „Z“ : „Njála og Jón- as Haligrímsson". — Greinin var vel þess verð að henni væri gaum- ur gefinn, og ættu bókaútgefend- urnir að hugsa um bendingu hans um vasaútgáfu af Njálu og ljóð- rnælum Jónasar. — — En full- djúpt virðist greinarhöfundur taka í árinni, er hann telur þessar tvær bækur mestu listaverk á íslenzkri tungu, — auðvitað eru þær Jista verk, það véfengir enginn, esravið eigum sem betur fer ekki svo all- fá önnur, sem fyllilega jafnast á við þfcr, og jafnvel fremri. — Eg vil ekki teija þau öll upp, því þaö tæki meira rúm en þörf ér á, — enda efast eg eigi um að lesendur sjáifir séu komnjr á það menning- arstig að þeir séu færir að sjá það hjáipariaust, — en eg tek til dæmis ijóðmæii Bjarna Thorarensen — eg býst við að það geti orðið skiftar skoðanir um hvor þeirra J. H. eða hann eigi ofar sæti í íslenzku skáldatöiuani, og fleiri gætu komið til greina, því var- hugavert er að taka eitt stórskáld- ið fram yfir arrnað, — það sitja svo margir og hafa setið viö borð Braga hér heima, og stefnur þær er þeir hafa fyigt eða rutt braut í löndum skáidskaparins eru svo geróiíkar, að enginn vegur er að lyfta öðrum hærra en hinum, nema gáfa þeirra hafi starfað á sama sviði fyrir sömu hugsjónum, í sama anda, — þá er hægt að dæma á milli. — En t. d, er tæp lega unt að finna gerólíkari anda en í kvæðum Bjarna og Jónasar. — Það er fegurðin sem hefir gert Jónas að skáldi. — Það er víst óhætt að segja að ekkert íslenzkt skáld hafi haft eins djúpa fegurð artilfinningu-, og listfengt auga fyrir tilfinningu og náttúru. — Fegurðin skapar hjá honum til- finningu, sem svo mótar Ijóð hans og andlegt líf. — En aftur á móti skortir hann skarpskygni og kraft þann, er alstaðar rnótar kvæði Bjarna. — Bjarni er gagnrýnand- inn, djúpsæismaðurinn, — með köflum „satyriskur". Jónas er, sem skáid, ijúfur hógvær og draumkendur, Bjarni á ólfkt meira lífsfjör, hann er hávær og óhikandi, hann hotfir beint í gegnum yfirborðið, og dregur fram í ljósið það er hon- um þykir eigi mega geymast í myrkrinu, Ijótt og fagurt, iit og gott. Allur skáldskapur Bjarna virðist bera meiri vott um skarpar gáfur en. Jónasar. Hann er tilfinn- ingarfkur eins og Jónas, jafnvel tilfinningaríkari, en þær byrtast í annari mynd, heitari og skortir mikið af fegurðinni er hjúpar til- finningar Jónasar og dregur þrótt- inn úr þeim á yfirborðinu, Það má lengi deila um hvor þessara tveggja hafa meira gildi fyrir andlegt Iíf iesandans, en sannieikurimt er sá, að það fer algerlega eftir tilfinninga og sálar- iífi lesandans sjálfs. Því getur orðið varhugaveit að taka einn höfund og ætla að nota verk hans fyrir ótæmandi andans brunni handa öllum lesendum. Hér hljóta einnig að koma rnargir fleiri til greina. Margir sem fylíilega má veita rúm við hlið þessara tveggja, jafnmiklir, en hver á sínu sviðí, t. d. Gr. Thomsen, Þorst. Erlings- son, Matth. Jochumson, Kristján Jónsson eða Gestur Páisson, o. fl. Hér er að eins tekin lítilsháttar sýnishorn, enda er þetta eigi neinn ritdómur yfir íslenzk skáld, — en mér hefir komið til hugar að breyta uppástungu hr. „Z“ með að gefa út vasa- eða alþýðuútgáfu af Jónasar Ijóðmælum, en í stað þess að hafa það skáldskapar- periur, úrvalsljóð allra íslenzkra skálda sem hafa starfað á ólíkum sviðum og grundvelli, en velja að eins þá sem virðast standa efst hver fyrir sig, sleppa hinum, er hafa átt samleið með einhverjum öðrum og geta eigi taiist standa honum jafufætis, jafnvel þó þeir frá listarinnar sjónarmiði í heild sinni, geti talist standa ofan við önnur skáld, er hafa sungið óð sinn á öðru sviði, — ieikið. á ólíkan streng skáldhörpunaar. Þá er frekar hægt að fullnægja þörf lesendans, hann getur þá ætíð fundið einhvern hljóm sem getur bergmálað í sál sjálfs hans. Því verður ekki neitað, aö slíkt verk er vandaverk — eigi fyrir viðvaninga, — en við eigum nú sem stendur, ýmsa góða rit- dómara, og vildu þeir ieggja þessu lið sitt mætti það efalaust takast, jafnvel þótt það ef til vill yrði vanþakkað a£ einhverjum hinna mörgu gjammandi ritfinnum, sem altaf eru að troða því inn í höf- uðið á sjálýum sér, — á öðrum- tekst það eigi — að þeir séu einhverjir af drottni útvaldir menn, til þess að finna að ritverkum sér meiri manna. Það var eigi ætiun mín í fyrstu að eyða svo mörgum orðum, en eg álít að meran heíðu gott af að yfirvega þessa bendingu, og láta álit sitt í ijós. — Því það ef efalaust engin vanþörf á slíkri bók, þvf hvernig getur aiþýða manna haft rsð á að kaupa öll verk skáidanna okkar, eftir bóka- verði nú. — Og hver efast utn hvflíkan ómetanlegan fjársjóð við eigum í bókmentum okkar, — fjársjóð sem verður að vera f hvers manns eign. Steindór Sigtirðsson. Uni dapi oi vepiini. Kyeitja ber á hjólreiða- og bifreiðaljóskerum eigi slðar en ki.. 9 í kvöld. Yeðrið í morgan. Vestm.eyjar . . . SSY, hiti 10,0. Reykjavík .... SSV, hiti 8,6. ísafjörður .... VSV, hiti 10,9- Akmeyri .... S, hiti 13,0. Grímsstaðir ... S, hiti 12,0. Seyðisfjörður . . S, hiti 10,6. Þórsh., Færeyjar logn, hiti 11,0. Stóru stafirnir merkja áttin*- Loftvægislægð fyrir norðvéstan land, loftvog ört stígandi hór, stöðug í Færeyjum. Útlit fyrir hæga suðlæga átt. Sterling fer héðan síðdegis í dag f hringferð austur um iafld- Farþegar verða margir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.