Morgunblaðið - 14.05.1977, Síða 1

Morgunblaðið - 14.05.1977, Síða 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK 108. tbl. 64. árg. LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Callaghan hótar að segja af sér London, 13. maí. NTB — Reuter. PETER JAY ásamt konu sinni Margareth Callaghan fyrir utan heimili sitt i fyrradag eftir að tilkynnt hafði verið um útnefningu hans í sendiherraembættið í Washington. OPEC-ríkin 11 falla frá 5% hækkun í júlí Nicósfu, Kýpur. 13. maí. Reuter—NTB. JAMES Callaghan forsætisráð- herra Breta lét að þvf liggja f gær, að hann myndi segja af sér ef brezka þingið legðist gegn út- nefningu tengdasonar hans, efna- hagsmálaritstjðra The Times, í embætti sendiherra Bretlands í YVashington, David Owen utan- ríkisráðherra tilkynnti útnefn- ingu Peter Jays f gær og hefur hún sætt mikilli gagnrýni, eink- Hagstæð efnahags- þróun hjá Bretum London, 13. maí. Reuter — AP. VÖKUSKIPTAJÖFNUÐUR Breta var hagstæður um 115 milljón sterlingspund f sfðasta mánuði, sem er hagstæðasta útkoma í 4 ár. Inn voru fluttar vörur fyrir 2736 miiljónir punda, en út fyrir 2627, sem þýðir neikvæðan jöfnuð upp á 93 milljónir punda, en tekjur af ferðamönnum og bankavið- skiptum námu 208 milfjónum punda þannig að heildarjöfn- uðurinn var hagstæður um 115 milljónir punda. í febrúar var Framhald á bls. 18 Kína: ENGAR fregnir hafa borist af mann- eða eignatjóni f jarð- skjálftanum, sem varð f Kfna f gær, en yfirvöld þar í landi stað- festu í dag, að jarðskjálfti, 6,6 stig á Richter, hefði orðið f N- KSna skammt frá borginni Tangshan, sem fór f rústir f 8,2 stiga jarðskjálfta f júlf á sl. ári og sem kostaði um 700 þúsund mannslff. Jarðskjálftin var við ALI BHUTTO, forsætisráð- herra Pakistans, tilkynnti í dag að hann ætlaði að láta fara fram þjððaratkvæða- greiðslu um hvort hann skyldi sitja áfram við völd. í ávarpi til þingsins, sem sjónvarpað var um allt landið, sagði Bhutto, að viðræður við stjórnarand- stöðuleitogana til að reyna að binda enda á stjórn- málakreppuna í landinu hefðu farið út um þúfur og að hann gæti ekki fallizt á um meðal fhaldsmanna. Heimild- ir f London herma að á storma- sömum fundi með flokksbræðr- um sfnum f brezka þinginu f gær hafi Callaghan sagt: „Ef þingið segir að útnefningin sé ekki rétt, þá það, en ég verð að segja að það getur dregið dilk á eftir sér.“ Eru ummæli þessi túlkuð á þá leið að ekki sé útilokað að Callaghan og stjórn hans segi af sér og boði til nýrra kosninga. Skv. síðustu skoðanakönnun er Ihaldsflokkurinn mun sigur- stranglegri ef kosningar færu fram i dag. Callaghan hefur í gær og dag sætt harðri gagnrýni frá flokksbræðrum sinum og póli- tískum andstæðingum, en Callaghan og Owen hafa báðir vís- að á bug ásökunum um að Jay, sem er fertugur að aldri, hafi fengið stöðuna vegna tengsla sinna við fjölskyldu forsætisráð- herrans. Hefur Owen lýst sig algerlega ábyrgan fyrir útnefn- ingunni og segir að Jay sé frábær- lega hæfur til að taka við embætt- inu. Jay og Owen hafa verið nánir persónulegir vinir um margra ára skeið, en auk ritstjórastarfs síns hjá Times er Jay mjög þekktur og vinsæll sjónvarpsmaður í Bret- landi. Jay á að taka við embætti af sir Peter Ramsbothem, sem sagður er of ihaldssamur og stifur til að geta fallið vel inn í hið frjálsa andrúmsloft, sem riki i Washington undir Carter forseta. borgina Ningho, skammt frá Tangshan kl. 19.17 að ísl. tíma í gær. Jarðskjálftans varð vart f Peking, sem er í um 160 km fjar- lægð. Embættismenn í Peking lýstu skjálftanum í dag, sem eft- irskjálfta frá stóra skjálftanum f fyrra. Ningho er einnig stutt frá Tientsin, þriðju stærstu borg Kína með nokkrar milljónir íbúa, en þar varð eigna- og manntjón f stóra júlfskjálftanum. grundvarrarkröfu þeirra um að segja af sér og boða nýjar kosningar. Stjórnarandstaðan i landinu hóf mikil andóf gegn Bhutto eftir kosningarnar í marz og sakaði hann um kosningasvik. Miklar óeirðir fylgdu í kjölfarið og hafa mörg hundruð manns látið lífið. Flokkur Bhuttos, Þjóðarflokkur Pakistans, fékk 83% atkvæða í kosningunum. Bhutto sagði ekki hvenær þjóðaratkvæðagreiðslan færi fram, en sagði að ef hann færi með sigur af hólmi gerði hann umfangsmiklar breytingar á stjórn landsins og veitti sér aukin Efnahagsmálatfmaritið Middle East Economie Survey skýrði frá því í dag, að 11 af 13 aðildarríkjum OPEC hefðu fallið frá 5% olíu- verðshækkun, sem taka átti gildi 1. júlí nk. Tímarit þetta, sem er mjög virt og talið flytja áreiðanlegar fréttir af olíumálum, segir, að með þessari ákvörðun bindist ríkin 11 til að Saudi—Arabía og Sameinaða furstadæmið komi til mót við þau, en þessi tvö ríki hækkuðu olíuverð sitt aðeins um 5%, en hin ríkin um 10% 1. janúar sl. Eru engar frekari hækkanir fyrir- hugaðar hjá fyrrnefndum tveimur ríkjum. Formleg tilkynning um þetta mál mun verða gefin 20. þessa mánaðar. völd til að tryggja að hægt yrði að takast á við vandamál framtiðar- innar. Sagði Bhutto, aö herferð stjórnarandstöðunnar hefði verió þjóðinni martröð. Stjórnarandastaðan fordæmdi þessa ákvörðun Bhuttos og sagði að markmiðið með þjóðarat- kvæðagreiðslunni væri aðeins að gera Bhutto að eins flokks stjórn- anda. Hassan Mahmud, einn af leiðtogum stjórnarandstöðu- fylkingarinnar, þjóðarfylkingu Pakistans, sagði við fréttamenn: „Bhutto er einræðisherra og nú vill hann fá þjóðina til að viður- kenna það formlega, en það mun honurji aldrei takast." Fréttir hafa undanfarið borist af þvi að Saudi—Arabía kynni a i vera tilleiðahleg til að hækka verð sitt um 3%, þannig að verð- munurinn yrði aðeins 2%. Saudi—Arabía hefur sem kunnugt er aukið olíufram- leiðsluna um li4 milljón fata á dag i 10 milljón föt, til þess að mæta aukinni eftirspurn vegna FULLTRÚAR Varsjárbanda- lagsins við Vínarviðræðurnar um takmörkun herstyrks I Evrópu höfnuðu í dag tillögum Atlants- hafsbandalagsins um fækkun I herjum bandalaganna I Mið- Evrópu. Tilkynntu Varsjárbanda- lagsmennirnir þetta I upphafi 1. fundar nýrra viðræðna og segja stjórnmálafréttaritarar, að ljóst sé að engin von sé um árangur I viðra'ðunum á næstunni. Hér var um að ræða tvær tillög- ur, sem Carter Bandaríkjaforseti lagði megináherzlu á á leiðtoga- fundi NATO í s.l. viku og sem lagðar voru fram i sameiginlegri yfirlýsingu leiðtoganna að fund- inum loknum. Þar er lögð áherzla á þá kröfu NATO, að komið verði á jafnvægi í herstyrk NATO og Varsjárbandalagsins i Mið- Evrópu og aó til þess að það megi gerast verði Varsjárbandalagið að fækka meira i herjum sinum, þar sem mun fleiri hermenn séu þeirra megin landamæranna. Hin tillagan var fyrst lögð fram 1975, þar sem NATO-þjóðirnar bjóðast til að fækka kjarnaoddum sinum í Mið-Evrópu gegn þvi að Varsjár- bandalagið fækki mönnum og skriðdrekum i sinum sveitum. Talsmaður Varsjárbandalags- ríkjanna í Vin nú var A- Þjóðverjinn Ingo Öser og sagði hann, að tillögur NATO væri að- eins til þess gerðar að beina athyglinni frá því, að Atlantshafs- bandalagið væri ekki tilbúió til lægra verðs. Frétt þessi kemur ekki á óvart, þvi að sérfræðingar hafa frá upphafi haldið þvi fram, að ríkin tvö myndu knýja hin 11 til aó falla frá 15% hækkuninni. Oliuverð hinna síðarnefndu er nú 12,70 dollarar á fat, en 12,09 dollarar hjá Saudi—Arabiu og Sameinaða furstadæminu. viðræðna. Sagði hann að ekki kæmi annað til greina en að fækk- un i herjum bandalaganna yrði sú sama, en NATO heldur þvi fram, aó ef svo yrði, þýddi þaó, að NATO væri að skrifa undir samn- ing urn hernaðaryfirburði Var- sjárbandalagsins. Fundurinn í dag var sá 135. frá þvi að viðræð- ur hófust fyrir 3!4 ári og við- ræðurnar, sem hófust í dag, þær 12. frá upphafi. Næsti fundur verður n.k. föstudag. ~ EFTA- fundi lokið Vln, 13. maf. Reulcr. LEIÐTOGAFUNDI EFTA- ríkjanna lauk I Vínarborg síð- degis f dag og er í sameigin- legri ályktun, sem gefin var út eftir fundinn er höfuðáherzla lögð á baráttu gegn atvinnu- leysi og verðbólgu og nauðsyn þess fvrir EFTA-rfkin að reyna að auka viðskipti sín við A-Evrópu og þróunarlöndin. þar sem þeirra eigin ntarkaðir séu nær mettaðir. I EFTA- löndunum 7 búa um 40 milljón fbúar og af þeim eru í dag l milljón atvinnulausir. sem er mesti fjöldi á þrjátfu ára tfma- bili. Jarðskjálftinn var 6,6 stig Peking, 13. maí. AP. Bhutto boðar þjóð- aratkvæðagreiðslu Islamahad 13. maí A.P. Vínarviðræöurnar: Tillögum NATO var vísað á bug Vínarborg 13. maí Reuter — AP.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.