Morgunblaðið - 02.06.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.06.1977, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚNI 1977 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Starfskraftur Vanur starfskraftur óskast til saumastarfa. Bláfeldur, Síðumúla 31. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar að ráða starfskraft til starfa nú þegar eða sem fyrst. Þarf að vera vanur skrifstofustörfum og reiknings- glöggur. Laun skv. 12. —13. launaflokki opinberra starfsmanna. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir n.k. mánudagskvöld merkt: „Vön — 2358". * Oskar eftir starfi allt kemur yil greina. Vanur akstri og afgreiðslu í varahlutaverzlun. Þeir, sem hafa áhuga, sendi svar til Mbl. merkt: „vinna — 2359". Tónlistarkennarar Skólastjóra vantar að Tónlistarskóla Raufarhafnar. Góð kennsluaðstaða og húsnæði í boði. Æskilegt að umsækjandi gæti einnig tekið að sér tónmenntar- kennslu og kórstjórn. Hér er kjörið verk- efni fyrir áhugasaman kennara. Uppl. gefur formaður skólanefndar Lína Helga- dóttir, í síma 96-51 225. Yfirstýrimenn / stýrimenn af 1. og 2. gráðu Yfirmenn óskast strax eða síðar á 3 og 4000 tonna farmskip okkar, sem verða í strandsiglingum í Evrópu og úthafs- siglingum Laun eftir launasamningum, heimferð í frí eftir 4. mánaða þjónustu, ekki eftir 3ja mánaða þjónustu eins og auglýst hefur verið áður. Ef þér óskið nánari upplýsinga þá hringið eða skrifið til: REDERIET LINDINGER A / S, Rödovrevej 239 — DK 2610 Rödovre, Danmark sími 009 45—(01) 703456. Búðardalur Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 2157 og afgreiðslunni í síma 101 00. Verksmiðjustarf Maður óskast til verksmiðjustarfa. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Kexverksmíjan Frón hf. Skúlagötu 28 Verzlunarstörf Starfsmaður óskast nú þegar í verzlun okkar Háteigsvegi 7. Framtíðarstarf. Æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu á byggingavörum. Skriflegum umsóknum sé skilað á skrifstofu okkar, Háteigsvegi 7, fyrir 8. júní n.k. H.F. Ofnasmiðjan. Lyfjafræðingur Pharmaco H.F., óskar að ráða lyfjafræð- ing eða aðstoðarlyfjafræðing til starfa í lyfjaframleiðsludeild frá 1. ágúst eða 1. september n.k. Umsóknir sendist á skrif- stofu okkar fyrir 1 5. júní n.k. Pharmaco H. F. Skipholti 2 7, Sími 26377 Sjávarútvegs- ráðuneytið Skjalavarsla — afgreiðsla Sjávarútvegsráðuneytið óskar að ráða skjalavörð, er sjái um bókanir bréfa og almenna afgreiðslu í ráðuneytinu svo sem símavörslu. Laun samkvæmt launakjörum opinberra starfsmanna. Æskilegt að um- sækjandi geti hafið störf nú þegar. Um- sóknir berist ráðuneytinu fyrir 7. júní n.k. Reykjavík, 31. maí 1977. Garðabær Blaðburðafólk óskast á Flatirnar afgreiðsla. Sími 10100 og 44146. Tízkuverslun Óskum eftir að ráða starfskraft í herra- deild. Upplýsingar um menntun og fyrri störf skulu send til afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 10. júní n.k. Merkt: H- 2133. Sendill Ósk um eftir að ráða sendil í varahluta- verzlun okkar strax. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reiðhjól til umráða. Upplýsingar hjá verzlunarstjóra. Sveinn Egi/sson h. f. Skeifumni 1 7. Óskum eftir að ráða vanan bifvélavirkja Upplýsingar fást hjá verkstjóra. P. Stefánsson h.f., Hverfisgötu 103. Lausar stöður Við bændaskólann á Hvanneyri eru lausar til umsóknar eftirtaldar stöður: 1. Staða kennara ' jarðræktarsviði. Aðalkentislugreinar jarðvegsfræði og framræsla. 2. Staða kennara á búfjárræktarsviði. Aðalkennslugreinar fóðurfræði og llfeðlisfræði búfjár. 3. Staða kennara i grunngreinum. Aðalkennslugreinar efna- fræði og llffræði. 4. Staða kennara á bútæknisviði, kennsla einkum I verkleg- um greinum bútæknisviðs bændadeildar. 5. Til umsóknar er jafnframt staða yfirkennara við búvisinda- deild Bændaskólans á Hvanneyri. Umsækjendur um þá stöðu verða annaðhvort að vera starfandi kennarar við Búvisindadeild Bændaskólans á Hvanneyri eða um- sækjendur um stöðu kennara á jarðræktarsviði eða búfjár- ræktarsviði, sem auglýstar eru hér að ofan. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar land- búnaðarráðuneytinu fyrir 25. júní 1 977. Landbúnaðarráðuneytið, 27. maí 1977. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar kennsla Fjölbrautaskólinn Breiðholti Innritun nýrra nemenda fer fram í húsakynnum skólans við Austurberg í dag, fimmtudag- inn 2. júní og á morgun föstudaginn 3. júní frá kl 10.00 til 17.00. Kynningarrit um skólann fæst á skrifstofu skólans og við innritun. fundir — mannfagnaöir Sjómannahóf verður haldið að Hótel Sögu á 40. sjómannadaginn, sunnudaginn 5. júní og hefst með borðhaldi kl. 1 9.30. Miðasala og borðapantanir í anddyri Súlnasalarins föstudag og laugardag frá kl. 1 7 — 19. Sjómannadagsráð. Mosfellshreppur almennur hreppsfundur um málefni hreppsins verður haldinn í Hlégarði í kvöld fimmtudag 2. júní kl. 20.30. Hreppsnefnd Mosfe/lshrepps. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENTJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.