Morgunblaðið - 02.06.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.06.1977, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚNI 1977 24 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn |IA 21. marz — 19. apríl Þú færd gott tekifæri tii að ieiðrétta ieiðan misskiining heima fyrir. Láttu ekki tækifærið ganga þér úr greipum. m Nautið 20. aprtl — 20. maí Þó svo að í dag sé frfdagur er enginn ástæða til að leggjast í leti og doða. Reyndu að koma einhverju í verk, ekki mun af veita. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Þér mun ganga mun betur en venjulega að framkvæma ýmis erfið verk. Vegna þess hve þú ert vel upp iagður skaltu láta hendur standa fram úr ermum. Krabbinn 21. júnf — 22. júlí Forðastu alll fjármálahrask. þú hefur ekki efni á því sem stendur. Ilvíldu þig og húðu þig undir erfiða vinnu í næstu viku. Vertu heima í kvöid. % á' Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Allir sem vettlingi geta valdið munu hjálpa þér að hrinda hugmyndum þinum í framkvæmd. Nú er um að gera að hafa alll á hreinu. svo engar tafir verði. Mærin 23. ágúst ■ ■ 22. spet. Þú færð afar sjaldgæft tækifæri til að láta Ijós þitt skfna Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Kvöldinu er bt*s| varið heima Vogm W/lTTA 23. sept. — 22. okt. Reyndu að Ifta á hlutina f réttu Ijósi, dagdraumar og fmyndunarafl geta hlaupið með þig f gönur. Farðu varlega f umferðinni Drekinn 23. okt — 21. nóv. Reyndu að koma.lagi á ailt sem farið hefur úrskeiðis eins fljótt og mögulegt er. Sfðan skaltu geta eitthvað skemmti- legt, t.d. fara f ferðalag. Bogmaðurinn 2?. núv. — 21. des. Allt sem þú tekur þér fyrir hendur mun ganga vel. Þú ferð sennilega f stutt ferða- lag, sem getur orðið þér og fleirum eftir- minnilegt. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Heppnin gerir það ekki endasleppt við þig þessa dagana En komdu þér niður á jörðina aftur, það er ekkert vit í að svífa um f draumi alla tfð. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú færð tækifæri til að koma skoðunum þfnum á framfæri við mikilsmetið fólk. Allir sem þú umgengst munu sýna óvenjumikinn samstarfsvilja ** Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Reyndu að Ijúka af öllu sem þér finnst leiðinlegt og farðu sfðan að sinna áhuga- málum þfnum. Kvöldið getur orðið skemmtilegt ef þú kærir þig um. UR HUGSKOTI WOODY ALLEN IÍTUM A HLUT EINS 0(5 L HANN SKVNJAR. EKKERr OG ER. -tilfimningaruaus. HANN DE.VR EKKI OG E.K HNBHPruK ) PJÖTRA , ~~ r mbrguhinn mÁls/ns ER,AÐ BÖLSÝN/SMÖNN - UM FINNST BETRA A£> vera maður en stóll JA... \ EN £KKI A/llK/^ &STRA FERDINAND SMÁFÓLK 0H, IM 50RRV, MA'AM.. I DIPN'T KN0U) H'OU IjJERE 5TILL TALKIN6.. O, fyrirgeföu, kennari... Ég vissi ekki að þú værir enn að tala... I TH0U6HT H'OU HAD CUT AWAV FOR A Eg hélt að þú hefðir gert hlé vegna lesturs veðurfregna!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.