Morgunblaðið - 05.06.1977, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 05.06.1977, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. JUNÍ 1977 47 Iðnkynning í Skagafirði — Iðnkynning í Skagafirði — Iðnkynning í Skagafirði — Iðnkynning í Skagafirði mæta DAGANA 17.-22. maí var haldin iðn- kynning í Skagafirði og var það hin fimmta í röðinni, sem Íslenzk iðnkynning stendur fyrir. Einnig hafa verið haldnar tvær sérsýningar, mat- vælakynning og fata- sýning og að sögn Péturs Sveinbjarnar- sonar, framkvæmda- stjóra Íslenzkrar iðn- kynningar, hafa nú samtals um 80 þús- und manns sótt þess- ar iðnkynningar. Á uppstigningardag var opnuð iðnkynning í Safnahúsinu á Sauðárkróki og flutti Hólmfríður Jónas- dóttir ávarp og Þor- varður Alfonsson, að- stoðarmaður iðnaðar- ráðherra, opnaði sýn- inguna í fjarveru ráð- herra. Þar sýndu um 20 fyrirtæki á Sauðárkróki og Hofs- ósi framleiðslu sína. Nauð- synlegt að Nokkrir forystumenn iSnfyrirtœkja heiðraSir af Landssambandi iSnaSarmanna, en þeir eru frá hægri: SigurSur Kristinsson, form. Landss. iSnaSarmanna, Hróbjartur Jónasson, múrarameistari, ÞórSur P. Sighvats, rafvirkjameistari, GuSmundur SigurSsson, húsasmfSameistari. Fjólmundur Karlsson, vélvirkja- meistari, GuSjón SigurSsson, bakarameistari og Árni GuSmundsson, sem tók viS viSurkenníngu I fjarveru Óskars Stefánssonar. FUNDURUM IÐNAÐARMÁL Á fundi um iðnaðarmál flutti Gunnar Thoroddsen, iðnaðarráð- herra, ávarp og framsöguerindi Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri. og Pétur Sæmundsen, bankastjóri. í ávarpi sínu sagði Gunnar Thorodd- sen m a , að það hefði ótvirætt kom- ið i Ijós að islenzk iðnkynning hefði orðið til þess að markaðshlutdeild islenzkra vara hefði aukizt. Gunnar Gunnar Thoroddsen flutti ávarp á fundi um iSnaSarmál. Thoroddsen sagði að i Norðurlands- kjördæmi vestra störfuðu um 28% vinnandi fólks við iðnað. þar af 1 2% í sjávarútvegi, 8% við byggingariðn- að og 8% við annars konar iðnað Margt væri ógert í því að efla iðnað i þessum landshluta og á Alþingi hefði verið samþykkt þingsálykt- unartillaga um eflingu iðnaðar á Norðurlandi og hefði iðnaðarráðu- neytið nú ákveðið að skipa nefnd til að athuga þetta verkefni og yrði reynt að hraða störfum hennar og gert væri ráð fyrir þvi að hún skilaði a.m k bráðabirgðaniðurstöðum fyrir næstu áramót Sagði Gunnar. að nefndin yrði skipuð heimamönnum Að lokum færði Gunnar Thoroddsen þakkir til þeirra, sem staðið höfðu að undirbúningi og framkvæmd iðn- kynningarinnar í Skagafirði Árni Guðmundsson framkvæmda- stjóri rakti í upphafi erindis síns sögu iðnaðar á Sauðárkróki og sagði hann að á timabilinu 1871— 1907 hefðu starfað á Sauðárkróki milli 50 og 60 iðnaðarmenn. Síðan minntist hann á að mikið hefði verið um verklegar framkvæmdir s.s hús- byggingar, flugbrautargerð, varan- leg gatnagerð, en það helzta sem stendur í vegi fyrir iðnaði sagði Árni vera orkuskort Sagðist hann fagna umræðum um staðarval orkuvera. en þær mættu ekki dragast um of á langinn. Þá sagði hann að gæta þyrfti þess að skapa ungu fólki nægileg atvinnutækifæri og í því skyni að reyna að halda opnum sem flestum möguleikum á að stofna til nýiðnaðar Pétur Sæmunsen. bankastjóri, ræddi um lánasjóði iðnaðarins og gerði grein fyrir þeim lánasjóðum. sem iðnaðurinn réði yfir og gæti leitað til og taldi að þeir hefðu staðið undir hlutverki sínu, en þessir sjóðir eru m.a iðnlánasjóður, iðnþróunar- sjóður byggðasjóður o.fl í lok máls síns sagði Pétur Sæmundsen m a anknn vinnn- aflimeð nyiðnaði Gunnar Valdimarsson sýndi notkun gamallar spunavélar f smiðju Ingimundar Bjarnasonar, som er f eigu Iðnaðarmannafélags Sauðár króks. Þorleifur Einarsson, jarðfræð- ingur, flutti erindi um jarðfræði Skagafjarðar og sagði hann að fremur lítið væri búið að rannsaka jarðfræði fjarðarins, en mun víð- tækari rannsóknir þyrftu að fara fram áður en hægt væri að segja til um hvernig hægt væri að nýta jarðefni I Skagafirði, hversu mikið og á hvern hátt það væri hægt Hörður Jónsson, verkfræðingur, ræddi í upphafi erindis sins um nýiðnað, að hann ætti I sumum tilvikum erfitt uppdráttar vegna erfiðleika við útvegun fjármagns Siðan ræddi Hörður um hvernig hægt væri að nýta steintegundir til framleiðslu á steinull, flísum o.fl. og taldi það nauðsynlegt að leita eftir samvinnu við þær þjóðir, sem lengra væru á veg komnar f fram- leiðslu á þessum vörum og með þvf mætti flýta fyrir rannsóknum og undirbúningi hérlendis. Benedikt Bogason, verkfræð- ingur, taldi að notkun steinefna til einangrunar ykist mjög á næstu árum vegna þess að plastefni, sem nú væru mest notuð, yrðu of dýr i framleiðslu vegna oliuverðs og að þau þættu í mörgum tilvikum of eldfim. Sagði Benedikt, að auk þess sem þyrfti að kanna vel allar aðstæður og samvinnu við erlend fyrirtæki. væri nauðsynlegt að kanna áhuga ríkisvalds á fjárfest- ingu í t.d. steinullarverksmiðju og kanna þyrfti erlenda markaði Þá sagði Benedkit að heimamenn þyrftu að fá að fylgjast með i öllum í jámsmiðju Ingimundar Bjarnasonar var einnig verið að vinna skeifur eftir gomlum aðferðum. STEINEFNI TIL IÐNAÐAR- FRAMLEIÐSLU við erlenda aðila kæmi vel til greina en fyrst og fremst yrði byQQ* á reynslu og þekkingu landsmanna sjálfra og sagði hann að samstarf væri í litlum mæli hafið milli bæjarstjórnar Sauðár- króks og Iðnþróunarstofnunar. FYRIRTÆKI HEIMSÓTT Að kvöldi fimmtudags var forráða- mönnum iðnaðar og iðnkynningar boðið til kvöldverðar á Hofsósi á vegum hreppsnefndar Hofsóss og síðan var fyrirtæki Fjólmundar Karls- sonar þar heimsótt Nefnist það Stuðlaberg og framleiðir hluti úr málmum, m a hljóðkúta Á föstu- dagsmorgni var síðan farið i fyrir- tæki á Sauðárkróki og þau skoðuð, m.a Loðskinn, Trésmiðjan Borg, Mjólkursamlag K.S og fleiri og að loknum hádegisverði i boði bæjar- stjórnar Sauðárkróks var skoðuð ný- bygging heimavistar Gagnfræða- skóla Sauðárkróks og kynnt starf- semi byggingaraðila við heimavist- ina að hann teldi ekki skorta áætlanir sem gerðar væru varðandi iðnað heldur fremur það að skapa honum þá aðstöðu að hann yrði sam- keppnisfær við aðrar atvinnugreinar Að loknum erindunum urðu nokkrar umræður um þau og al- mennt um iðnaðarmál og tóku til máls Ólafur Jóhannesson. viðskipta- ráðherra, Davíð Sch Thorsteinsson. Pálmi Jónsson, Jón Ásbergsson. Þórir Hilmarsson og Gunnar Thor- oddsen flutti lokaorð Siðla föstudagsins var siðan mót- taka iðnaðarráðherra í félagsheimil- inu Bifröst og þar voru nokkrir for- ystumenn iðnaðarins heiðraðir svo og þeir sem hafa starfað undirbún- ingi og framkvæmd iðnkynningar- innar. Efnt var til tveggja funda um iðnaðarmál á iðnkynningunni og fjallaði fyrri fundurinn um nýtingu steinefna til iðnaðarframleiðslu með rafbræðslu. Var hann á veg- um atvinnymálanefndar Sauðár- króks og voru flutt 4 framsöguer- indi Þórir Hilmarsson, bæjarstjóri Sauðárkróks. flutti ávarp og sagði hann það vera nauðsynlegt að vera viðbúinn að mæta þeirri fjölg- un, sem óhjákvæmilega yrði á vinnumarkaðinum með aukinni fólksfjölgun og taldi því nauðsyn- legt að heimamenn tækju þátt í mótun stefnu í atvinnu- og byggðamálum. Sagði Þórir að bú- ið væri að samþykkja fjárveitingu til rannsókna á nýtingu steinefna til iðnaðarframleiðslu. Mikill fjöldi fólks sé sýningu iðnkynningar í Safnahúsinu á Sauðár- króki. Frá fundinum um iðnaðarmál, f ræðustól er Pétur Sæmundsson, bankastjóri.. Sitjandi frá vinstri: Árni Guðmundsson, Stefán Guðmundsson, Þórir Hilmarsson, Gunnar Thoroddsen og Björn Björns- son. undirbúningi og þyrfti þvi að vinna að honum fyrir opnum tjöldum. Siðan var sýnd kvikmynd um steinullarfframleiðslu til einangr- unar og þar á eftir talaði Sveinn Björnsson, verkfræðingur, fram- kvæmdastjóri Iðnþróunarstofn- unar íslands. Sagði hann að það væri ekki hlaupið að þvi að koma á fót jarðefnaiðnaði og væri saga perlusteinsins að mörgu leyti lær- dómsrik i þessu sambandi Væri búið að verja um 50 milljónum til rannsókna á nýtingu perlusteins og hefðu þær tekið 4 ár Hérlendis væru ekki til nein fyrirtæki, sem gætu annazt þessar rannsóknir og ekki væru samankomnar á einum stað þær upplýsingar sem kynnu að vera til og þyrfti að safna saman svörum við öllum þeim spurningum sem vakna þegar rætt er um að nýta steinefni til iðnaðar- framleiðslu. Að lokum sagði Sveinn Björnsson. að samvinna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.