Alþýðublaðið - 24.12.1930, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.12.1930, Blaðsíða 5
24. dez. 1930. ALÞ ÝÐUBLAÐIÐ 5 $3 Í3 i 13 U U $3 i 13 sr Jafnaðarmannafélag íslands óskar öllum gleðilegra jóla. u u n Í3 Í3 0- '13 $3 $3 W3Í3Í3ÖÍ3I3K8^Í3Í3Í313J3Í3Í3Í3Í3Í3I313SU3SI l: ' ' 1t!: Verkamannafélagið „Dagsbrún‘ % óskar öllum félögum sínum gleðilegra jóla. Stjörnin. Verkakvennafélagið „Framsókn' óskar félögum sínum gleðilegra jóla. Lárus G. Lúðvígsson, skóverzlun. Raftækfaverzlunin Jón Sigurðsson ,J3J3í3í3í3ai3R83l3J3J3l3J3í3ai3l3l3í3l3í3íæ3-í3 '*3 53 Í3 'J3 J3 S3 13 $3 S3 $3 GLEÐILEG JÖL! Ölgerðin Egill Skallagrímsson. $3 13 J3 Í3 J3 S3 S3 J3 n 'Í3 !3J3S83R83J3í3í3KU3J3J3í3í3aí3öa®œ8aaíS Mannskaðinn á togaranum „Apríl“. Enn fær þú, móðir! offrið þungt að gjalda. Enn táraflóðið hafsins vekur alda. Roðið er blóði banasverðið kalda. Burt missir þjóðin átján syni valda. Opið er skarð í íslands þjóðarskildi. Enginn fœr metid skam/is fulla gildi. Sjóhetjur vorar hinnstu heyja hildi. Höndin almættis þann veg ráða'vildi. Kaldan við boðskap bliknar gleði-sólin. Bræður og systur! Nú um þessi jólim blóm vonar kremur aðhert angurs-ólin, upp stigur klögun fyrir náðarstólinn. Kaldir þótt hvílið, unnar armi vafnir, ástvinir kæru! hafs á botni grafnir. Sælunnar ljóma landið fyrir stafni Mtið þið nú, of jarðlífsraunir hafnir. Alvaldur guð! ,sem græðir allra sárin. Gef huggun, frið, þeim, angurs nístir Ijárinn! Strjúk af brá hverri blóðug saknaðstárin! Blessaðu hvíld, þars kaldur liggur nárinn! Straumhvörfin sorga stfltu, fadir h'œda! Stöðva blóðund, sem vina-hugi mæða! Sól þinnar náðar mildast megi græða mannraunaspor, sem fjöldinn verður þræða. 20. dez. 1930. Ólafur Vigfússon, Suðurpól 3. Myndin hér að ofan er frá Chicago, glæpaborginni frægu, sem birt var smágrein mn l hér í bíaðinu í gær. — Mynd- in sýnir að ýmsu baráttu lög- reglunnar gegn glæpamanna- Bæði maður og kona. í Theben-Neudorf i Þýzkalandi átti heima smástúlka ein, er hét Michaela Stojka. En er hún varð 14 til 15 ára gömul, var farið að 'draga í efa, hvort hún væri karl eða kona, og þegar hún var 16 fiokkum borgarinnar. Talið er, að margiT lögregluþjónar séu með- limir i glæpamannaflokkum og hjálpi þeim tfl rána, moröa og gripdeilda. ára var hún látin fara að klæð- ast karlmannabúningi, því lækn- arnir sögðu, að hér væri um karl- mann að ræða og vanskapaðan þó. Var nafni hans breytt í Mi- chael. Þetta var fyrir stríð, og fór Michael í herþjónustu og var þar í 15 mánuði. Síðan vann

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.