Morgunblaðið - 10.06.1977, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 10.06.1977, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JUNl 1977 Æbílaleigan ^IEYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL m 24460 • 28810 Hót«l og flugvallaþjónusta. LOFTLEIÐIR ssu BÍLALEIGA C- 2 1190 2 11 38 ® 22-0*22* RAUDARÁRSTÍG 31 ______________/ ÞAÐ SEM KOMA SKAL. lengi og steinninn, sem það er sett á, það flagnar ékki, er áferðarfallegt og „and- ar“ án þess að hleypa vatni í gegn, sem sagt varan- legt efni. Og það sem er ekki minna um vert, það stórlækkar bygginga- kostnað. Leitið nánari upplýsinga. i: steinprýði I DUGGUVOGI 2 SÍMl 83340 u vsimiw 22480 •;:R © Úlvarp Reyklavfk FÖSTUDKGUR 10. júnf MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfrefinir kl. 7.00, 8.15 ok 10.10. MorKunieikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. daghl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund harnanna kl. 8.00: Baldur Pálmason lýkur lestri „TEviminninga smala- drengs“ eftir Árna Ólafsson (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt liig milli atriða. Spjallaó virt ha-ndur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morgunténleikar kl. 11.00: Ilallé hljúmsveitin leikur Ljóúrama svflu op. 54 eftir Grieg; Sir John Barhirolli stjérnar / Sinfénfuhljóm- sveit útvarpsins f Moskvu leikur „Klettinn", sinfónfska fantasfu fyrir hljómsveit op. 7 eftir Rakhmaninoff; Ro/hdestvenský stjórnar / Kinar Sveinbjörnsson, Ing- var Jónasson, Hermann Gihhardt, Ingemar Rilfors og Sinfóníuhljómsveitin f Málmey leika Sinfóníu eoneertante fvrir fiólu, vfólu, óbó, fagott og hljómsveit eftir Rosenberg; Janos Fiirst stjórnar. SÍDDEGIÐ 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Nana“ eftir Emile Zola, Karl tsfeld þýddi. Kristfn Magnús Guðbjartsdóttir les (23). 15.00 Miðdegistónleikar. Nýja fflharmonfusveitin leikur Leikhúsforleik f D-dúr op. 4 nr. 5 eftir Pietro Antonio Locatelli; Raymond Leppard stjórnar. Annie Jadry og Fontainebleau- kammersveitin leika Fiðlu- konsert nr. 6 í A-dúr eftir Jean-Marie Leclair; Jean- Jacques Werner stjórnar. Pierre Pierlot og Antiqua Musica kammersveitin leika Konsert f D-dúr op. 7 nr. 6 fyrir óbó og strengjasveit eftir Tommaso Albioni; Jacques Roussel stjórnar. Wiirttemberg- kammersveitin f Heilbronn leikur Sinfónfu nr. 7 f B-dúr eftir William Boyce; Jörg Faerber stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. FÖSTUDAGUR 10. júní 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Prúðuleikararnir (L). Gestur leikbrúðanna f þess- um þætti er gamanleikkon- an Kaye Ballard. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 20.55 Umræðuþáttur. Kvikmyndaþættir Sjón- varpsins um áfengismálin að undanförnu hafa vakið athygli. Umsjónarmaður þáttanna Einar Karl Haraldsson, stýr- ir nú umræðum um þessi mál. 21.35 Fylgið foringjanum. (La loi). Frönsk-ftölsk bfómynd frá árinu 1960. Leikstjóri Jules Dassin. Aðalhlutverk Melina Mercouri, Gina Lollo- brigida, Marcello Mastroi- anni og Yves Montand. Myndin gerist í ftölsku smá- þorpi, þar sem gamlar venj- ur eru hafðar f hávegum, og sumir karlmannanna hafa meiri völd en landslög heim- ila. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskrárlok. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Byrgjum brunninn Rúna Gísladóttir kennari og Guðrún Ásgrfmsdóttir fóstra tala um uppeldisgildi leik- fanga. Ingi Karl Jóhannesson flytur formálsorð að þessum erindaflokki um barna- verndarmál. 20.00 Sinfónfa nr. 2 f C-dúr eftir Anton Rubinstein Sin- fónfuhljómsveitin f West- falen leikur; Richard Kapp stjórnar. 20.45 Sállækningar með tón- list. Um áhrif tónlistar á sálarlff og Ifkama og dæmi um tónlist, sem notuð er til sállækninga. — Síðari þáttur. Umsjón: Geir Vilhjálmsson sálfræðingur. 21.30 Utvarpssagan: „Jómfrú Þórdfs “ eftir Jón Björnsson. Herdís Þorvaldsdóttir les sögulok (29). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Vor f verum" eftir Jón Rafnsson, Stefán Ögmundsson les (22). 22.40 Áfangar. Tónlistar- þáttur sem Ásmundur Jóns- son og Guðni Rúnar Agnars- son stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Uppeldisgildi leikfanga KLUKKAN 19.35 í kvöld hefur göngu sína i útvarp- inu röð þátta um barna- verndarmál, sem ber heitið Byrgjum brunninn. Þættir þessir eru fluttir að tilstuðl- an Landssambands íslenzkra barnaverndar- félaga og er ætlunin að fleiri þættir um þessi mál verði fluttir síð.'r.i sumar. Ingi Karl Jóhannesson flyt- ur i upphafi þáttarins i kvöld formálsorð að erinda- flokknum. í þættinum í kvöld fjalla þær Rúna Gísladóttir kennari og Guðrún Rúna Guðrún Ásgrímsdóttir forstöðukona á Álfta- borg um uppeldisgildi leikfanga og leikja Fjalla þær m.a um stöðu leikfanganna í ímynd barnanna en í næsta þætti af þessu tagi, sem er á dagskrá að hálfum mánuði liðnum halda þær Rúna og Guðrún áfram að fjalla um leikfögn og leiki. Rúna Gísladóttir, sagði í samtali við blaðið að hún vildi hvetja sem flesta foreldra til að hlusta á þessa þætti þvi þar væri fjallað um mál- efni. sem alloft gleymdust hjá þeim er annast barnauppeldi Bjarni Hörður Þorvaldur Andrea Áfengi til umræóu —kl. 20.55: Stefnumótun í áfengismálum Á DAGSKRÁ sjónvarpsins f kvöld kl. 20.55 er umræðu- þáttur um áfengismál, sem Einar Karl Haraldsson stjórnar. Er þáttur þessi fluttur í framhaldi af þátt- um sjónvarpsins um ÞAÐ má heita vandamál hjá hverj* um þeim, sem fæst við einhverja garðrækt, að kljást við útbreiðslu arfa í garðlöndum. En Agnar Guðnason, blaðafulltrúi bænda- samtakanna, bendir einmitt á leið- ir til að eyða arfa I þættinum áfengismál — RíkiS ? rik- inu, sem sýndir hafa verið að undanförnu. Er ætlunin að ræða í þessum þætti um hvað sé til ráða um stefnu- mótun í áfengismálum hjá þjóðinni og þá hvaða markmið eigi að setja í þessu sambandi Þeirri spurningu spjallað við bændur, sem er á dagskrá útvarpsins kl. 10.05 í dag. Þá svarar Agnar einnig nokkrum fyrirspurnum s.s. einni frá bónda í verður varpað fram hvað réttast sé að neytt sé og hversu mikið Fjallað verður um meðferð áfengissjúklinga og hvað stjórnvöld og löggjafinn getur gert til að tryggja framkvæmd þeirra markmiða, sem sett kunna að verða í þessum málum Til umræðu um þessi mál komu Bjarni Þjóðleifsson læknir, Hörður Zophoniasson skólastjóri, Þorvaldur Guðmundsson veitingamaður og Andrea Þórðardóttir, sem að undan- förnu hefur tekið þátt í stjórn þátt- anna Hugsum um það í útvarpinu, en þar hefur meðal annars verið fjallað um málefni áfengissjúklinga Rangárvallasýslunni. sem spyr um ráð til að koma í veg fyrir gras- krampa hjá kúm Graskrampi hefur verið verulegt vandamál hjá bænd- um víða og þá einkum þar sem jarðvegur er mjög sendinn eða of mikið kalí hefur verið borið á tún Agnar Guðnasson. Hvemig á að eyða arfanum?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.