Morgunblaðið - 10.06.1977, Page 6

Morgunblaðið - 10.06.1977, Page 6
(l MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JUNÍ 1977 í DAG er föstudagur 10 júní. sem er 161. dagur ársins 1 97 7 Árdegisflóð er í Reykja- vík kl 01 14 og síðdegisflóð kl 1 3 57 Sólarupprás í Reykjavík er kl 03 03 og sólarlag kl 23 52 Á Akureyri er sólarupprás kl 02 00 og sólarlag kl 24 27 Sólin er í hádegisstað i Reykjavík kl 13 27 og tunglið i suðri kl 08 46 (íslandsalmanakið) Ég hefi opinberað nafn þitt þeim mönnum, sem þú gafst mér af heimin- um, þeir voru þinir og þú gafst mér þá og þeir hafa varðveitt þitt orð. (Jóh. 17, 6—7 ) [ KROSSGATA LÁHKTT: 1. mjöft 5. stin« 7. for 9. ólíkir 10. mjóar 12. ólíkir 13. tóm. 14. tvíhljórti 15. s(*>»ja 17. hæna. LÓÐRKTT: 2. hyrrti 3. frumufni 4. salurnin 6. kramda 8. l: um A 9. þvottur 11. sorga 14. kraftur 16. til. Lausn á síöustu LÁRKTT: 1. skarpa 5. tap 6. ak 9. frakka 11. lá 12. ar« 13. a*r 14. nes 16. ár 17. aftra. LÓÐRKTT: 1. staflana2. at 3. raskar 4. pp 7. krá 8. ragur 10. KR 13. æst 15. «-f 16. áa. Þessir krakkar Aðalheiður Guðgeirsdóttir, öskar Sigurðsson Einar Páll og Unnur Sigurðardóttir efndu til hlutaveltu að Miðvangi 16 og söfnuðu þau 10.000 krónum tii Styrktarfélags vangefinna. 1 FRÉTTIR HALLGRÍMSKIRKJA. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son er í sumarleyfi til 20. júní og þjónar Karl Sigur- björnsson i hans stað á meðan. FRAMHALDSSKÖLA- NÁM. í Lögbirtingablað- inu sem út kom 8. júní er þessi augl. frá Mennta- málaráði: „Auglýsing um framhaldsskólanám að loknum grunnskóla. At- hygli skal vakin á að um- sóknarfresti um inngöngu á ýmsar námsbrautir á framhaldsskólastigi lýkur 4. júní. Tilskilin umsóknar- blöð fást i þeim grunnskól- um, sem brautskrá nem- endur úr 9. og 10. bekk og í viðkomandi framhaldsskól- um. Leiðbeiningar um hvert senda skuli umsókn- ir eru á umsóknareyðu- blöðunum." Dómkirkjuklukkan Á ÞRIÐJÁ tímanum í fyrrinótt stöðvaðist Dómkirkjuklukkan. Þegar Jóhannes kirkju- vörður kom í krikjuna 1 gærmorgun gerði hann umsjónarmanni Dóm- kirkjuklukkunnar Ólafi Tryggvasyni strax við- vart. Athugun hans á þessari skyndilegu stöðvun hafði leitt í ljós að ekki var um neina alvarlega bilun að ræða — til allrar hamingju og setti Dómkirkju- klukkuna af stað aftur. Þið getið verið alveg rólegir, strákar. Mér hefur aldrei mistekizt að láta koma gufu upp úr pottgarminum!! ! ást er . . . . . . eins og að svífa í gullvagni á vit stjarn anna. TM R«fl U S Pat Olt — All rlflhti 1977 los Angeies ^lmes /-/& ÁRNAO HEILLA GEFIN hafa verið saman í hjónaband 1 Bústaðakirkju Sigurlaug Maren Óladóttir og Smári Hauksson. Heim- ili þeirra er á Grensásvegi 26, Rvik. (LJÓS.MST. Gunnars Ingimars). 1 AHEIT OCj GJAFIR STRANDAKIRKJA: af- hent Mbl.: U.S.S. 2.000.-, R.B. 3.000.-, Sissa 1.000.-, N.N. 1.000.-, B.J.B. 2.000.-, A.M. 2.000.-, Þ.S. 1.000.-, N.N. 2.000.-, Ásgeir 300.-, Jenný 1.000.-, Guðlaug 2.000.-, B.P. 1.000,- , N.N. 500.-, Inga 300.-, N.N. 3.000.-, S.S. 1.000.-, Þórunn 500.-. Í.J.J. 10.000.-, PIÖNUSTR DAGANA frá og með 10. til 16. júní er kvöld-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavlk sem hér segir: í HÁALEITISAPÓTKKI. En auk þess er VESTURBÆJ- AR APÚTEK opirt til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokartar á laugardögum og helgidögum, en hægt er art ná sambandi virt lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokurt á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt art ná sambandi virt lækni I sfma LÆKNA- FKLAGS REYKJA VtKUR 11510, en þvf arteins art ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 art morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúrtir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. tslands er f HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorrtna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudö^im kl. 16.30—17.30. Fólk hafi mert sér ónæmisskfrteini. O IHI/ D A Ul'lC HEIMSÓKNARTÍMAR uJUIMinnUu Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstörtin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandirt: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. iaugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Færtingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15:30—17. — Kópavogshælirt: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Færtingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstartir: Dagiega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. Cn Cai LANDSBÓKASAFN ISLANDS SUlll SAFNHtlSINL vií Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. (Jtlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÚKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN — (JTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a, símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborrts 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard, kl. 9—16 LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar artalsafns. Eftir kl. 17 sími 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, iaugard. kl. 9—18, og sunnud. kl. 14—18, til 31. maí. í JÍJNÍ verrtur lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22, lokart á laugard. og sunnud. LOKAD í JÚLÍ. í ÁGÚST verrtur opirt eins og í júnf. í SEPTEMBER verrtur opirt eins og í maf. FARAND- BOKASÖFN — Afgreirtsia í Þingholtsstræti 29 a, símar artalsafns. Bókakassar lánartir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGUM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta virt fatlarta og sjóndapra HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ I JÚLÍ. BÓKASAFN LAUGARNESSKÖLA — Skólabóka- safn sfmi 32975. LOKAÐ frá 1. maf — 31. ágúst. BÚSTAÐASAFN — Bústartakirkju, sími 36270. Mánud. — föslud. kl. 14—21. LOKAÐÁ LAUGARDÖGUM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKABÍLAR — Bækistört f Bústaða- safni, sími 36270. BÓKABÍLARNIR .STARFA EKKI í JÚLÍ. Virtkomustartir bókabflanna eru sem hér segir: ÁRBÆ:JARHVERFI — Versl. Rofabæ 39. Þrirtjudag kl. 1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þrirtjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breírtholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. mirtvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30 —5.00. Hóla- garrtur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Irtufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur virt Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. virt Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. mióvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli mirtvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, H áaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Mirtbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30—6.00. mirtvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30—2.30. — HOLT — HLÍÐAR: Háteigsvegur 2 þrirtjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 mirtvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans mirtvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. virt Norðurbrún, þrirtjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9,00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TÚN: Hátún 10, þríðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. virt Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörrtur — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarrtarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BOKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opirt mánu- dagatil föstudagakl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en artra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opirt daglega kl. 1.30—4 sfrtd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga k! 13—19. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opirt alla daga f júní, júlf og ágúst nema laugardaga, frá kl. 1.30 til kl. 4. ÁRBÆJARSAFN er opirt frá 1. júní til ágústloka kl. 1—6 sfðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar í gencíisskranínc; NR. 108 — 9. Júnf 1977 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 bandarfkjadollnr 193.70 194.20* 1 sterlingspund 332.70 333.70* 1 kanadadollar 1*3.75 184.25* 100 danskar krdnur 3207.90 3216.20* 100 norskar krdnur 3*75.90 3685.40* 100 senskar krónur 4382.35 4393.65* 100 (innskmörk 4751.00 4763.30* 100 franskfr frankar 3917.90 3928.00* 100 belg. frankar 537.50 538.90* 100 svlssn. frankar 77*3.70 7*03.70* 100 gyllini 7*53.55 7873.85* 100 v.-þýzk mörk 8220.20 8241.40* 100 llrur 21.90 21.96 100 austurr. sch. 1153.70 1156.60* 100 escudos 501.10 502.40* 100 pesetar 280.00 280.70* 100 yen 70.82 71.00* * Breyting frá sfrtustu skránfngu. Díllonshúsi, sími 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, sfmi 84412 kl. 9—10. Leirt 10 frá Hlemmi. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opirt þrirtjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opirt sunnud., þrirtjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opirt sunnudaga, þrirtjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opirt alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sírtd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opirt alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opirt alla daga kl. 1.30—4 sfrtd., nema mánudaga. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opirt mánudaga til föstudaga frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SYNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis tíl kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarart allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekirt er virt tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum örtrum sem borgarbúar telja sig þurfa art fá aðstort borgarstarfs- manna KNATTSPYRNULÖG Í.S.l voru birt í blartinu og segir m.a. í 12. grein þeirra: Leik- niartur skal ekki hafa neina nagla í stígvélum sfnum erta legghlffum, nema svo art naglahausarnir standi ekki út úr lertrinu, né heldur málmflögur erta örrtur erta toglertur (guttaperka)... — Og Steingrímur Matthfasson sem var læknir á Akur- e.vri, kom art máli virt Mbl. vegna fréttar af „Silkisokk- um og berklaveiki". Læknirinn sagrti „art rangt væri eftir sér haft í hlartinu art berklaveiki ungra kvenna fari í vöxt vegna silkisokkanna. Þvert á móti heldur hann því fram art silkisokkar réttilega notartir geti komirt í veg fyrir herklaveiki. Muni erindi hans um þetta efni, sem hann flutti, brártlega birtast á prenti“. — Og í Mennta- skólanum stórtu stúdentsprófin yfir og gengu 56 undir próf, en undir inntökupróf í MR gengu 50—60.“ _________________________________________________________/

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.