Morgunblaðið - 10.06.1977, Page 22

Morgunblaðið - 10.06.1977, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1977 radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Stóðhestur til leiguafnota Stóðhesturinn Kolbakur 730, frá Gufu- nesi, verður til leigu-afnota utan Sam- bandsdeilda í sumar. beir sem hug hafa á að koma hryssum til nestsins, hafi samband við Óla Haralds- son Nýjabæ. Sími um Selfoss. Eða Jón Bjarnason Selfossi. Sími: 1351 fyrir 15. j þ.m. Fyrir hönd Hrossaræktarsambands Suðurlands. Jón Bjarnason. Hafnarfjarðarsókn Viðtalstími minn verður í Hafnarfjarðar- kirkju, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17 —18 Sími: 51295. Meðhjálpari kirkjunnar tekur við beiðnum um prest- verk, í síma: 50160 unz annað verður tilkynnt. Séra Gunnþór Ingason. GEÐVERNDARFÉLAG ÍSLANDS Samræmd endurhæfing — Virk endurhæfing Dregið verður 10. júní 1977. HAPPDRÆTTI 1977 Viðskiptavinir athugið Þar sem að verkstæðið er að hætta og húsnæðið verður rýmt eru þeir sem eiga dekk í viðgerð og geymslu beðnir að sækja þau sem allra fyrst eða í síðasta lagi 1 3. júní n.k. H/ó/barða verks tæð /ð Mú/a Þorkell Kristinsson v / Suður/andsbraut Sími 32960. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Hraðfrystihúss Grundarfjarðar h/f verður haldinn í húsakynnum félagsins og hefst kl. 3 e.h. laugardaginn 25. júní 1977. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Fáks- félagar Fundur verður í félagsheimilinu, mánu- daginn 1 3. júní kl. 21. Rætt verður um ferðalög í sumar. Mjög áríðandi að þeir sem áhuga hafa, mæti á fundinn. Ath. Tekið verður á móti hestum í hagbeit í Geldinganes föstudaginn kl. 1 8 — 20. Hestamannafé/agið Fákur. Aðalfundur Vélbátaábyrgðarfélagsins i Heklu verður haldinn að Hótel Selfoss, Selfossi laugardaginn 25. júní n.k., kl. 3 e.h. Stjórnin. 13* EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR frá Hjalla Halldóra Tryggvadóttir Tryggvi Eyvindsson, Guðrún Eyvindsdóttir Jóhanna Björnsdóttir. Hjálmar Hjálmarsson. Útför HALLDÓRU JÓHANNSDÓTTUR, Freyjugötu 1 3. SauSárkróki, er lést á Sjúkrahúsi Sauðárkróks fimmtudaginn 2 júní fer fram frá Sauðárkrókskprkju laugardaginn 1 1 júnl kl 2 e h Þóra Jóhannsdóttir Sigrún Aadnegard Viðar Ágústsson Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og útför KRISTJÁNS KARLS KRISTJÁNSSONAR prentara frá Álfsnesi SigrfSur Einarsdóttir, Kristján Kristjánsson og fjölskylda t Þökkum samúð og vinarhug við andlát og útför KRISTINS GÍSLASÓNAR IngirlSur FriSriksdóttir, Gfsli Kristinsson. Baldur Kristinsson, Birna Ólafsdóttir, Sigríður Kristinsdóttir, Guðni Hermansen, Sveinbjörg Kristinsdóttir, og barnabörn. + Útför vinar okkar, KRISTJÁNS EINARSSONAR, frá Ögumesi, fer fram frá Hnífsdalskapellu laugardaginn 1 1 júní kl 2 e h Fyrir hönd aðstandenda, c. ... , 1 Einar Valur Kristjansson, Hansína Einarsdóttir Einar Steindórsson, Kristján Jónasson. Ingvi Magnús Péturs- son — Minning Hinn 1. júní s.l. lézt í Landa- kotsspítala hér í borg Ingvi Magnús Pétursson, verzlunarmaú- ur, tæplega 65 ára að aldri. Var hann á leið heim til sín, þegar hann veiktist og var ekki hugað líf eftir það. Ingvi var borinn og barnfæddur Reykvíkingur, fæddur hinn 22. ágúst árið 1912 og hefði því náð 65 ára aldri á þessu ári, ef honum hefði oröið lengri lífdaga auöið. Hann ól allan sinn aldur hér í borg, og hér vildi hann helzt vera. Foreldrar Ingva voru hjónin Pétur Gunnarsson og Sigríður Bjarnadóttir, en þau fluttust árið 1907 til Reykjavíkur vestan úr Dölum, sem var fæðingarsveit föður hans. Eignuðust þau 3 börn: Ingva, sem hér er getið, Ástu Bjarneyju, sem lézt árið 1939, að- eins 29 ára gömul, og Óskar, gull- smið hér í borg, kvæntan Ásdísi Magnúsdóttur. Miklir kærleikar voru með Ingva og foreldrum hans, og var hann stoð þeirra og stytta öll þau Þökkum innilega fósturföður + hluttekningu og vináttu við andlát eiginmanns og BJÖRGVINS ALEXANDERSSONAR Risabjörgum. Hellissandi Andrea Kristjánsdóttir, Kristensa Andrésdóttir. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför konu minnar, fóstru okkar og systur, RAGNHILDAR JÓNSDÓTTUR Mjóuhlíð 10. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks á deild 3b á Landspítalan- um, og allra sem glöddu hana í löngum veikindum Einar J. Eyjóifsson Ingi Benediktsson Helena Benediktsson, Helga Símonardóttir Ingvaldur Einarsson Hólm, og systkini hinnar látnu. + Hjartanlega þökkum við öllum nær og fjær fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför minnar ástkæru eiginkonu, dóttur minnar, móðir okkar, tengdmóður. ömmu og systir SIGURLAUGAR GUÐMUNDSDÓTTUR. Vorsabæ 7, Reykjavík, Stefán Aðalbjörnsson, Helga Einarsdóttir. Fanney Stefánsdóttir, Laufey Ninna Stefánsdóttir, Eygló Stefánsdóttir, Aðalbjörn Stefánsson, Sigurður Ingi Sigmarsson, Magnús Ólafsson, Gunnar Erlendsson, Anna Björg Stefánsdóttir. Guðmundur Helgi Stefánsson, Guðni Falur Stefánsson, Barnabörn og systkini hinnar látnu. ár, er þau bjuggu saman, bæði að Karlagötu 15 og síðar í Drápuhlíð. Náðu þau bæði háum aldri, en Sigriður lézt 99 ára að aldri árið 1967, en Pétur tæplega níræóur árið 1972. Ingvi hélt heimili fyrir foreldra sína og reyndist þeim góður sonur. Enda þótt Reykjavik hafi verið hans vettvangur alla tíð, hafði Ingvi yndi af ferðalögum, einkum innanlands. Hann hafði næmt auga fyrir fegurð landsins og viidi njóta þess, þegar tækifæri gáfust, að kynnast því af eigin raun. Á sinum yngri árum var Ingvi mikili unnandi knattspyrnu- íþróttar, og á meðan hann var og hét, voru ekki margir knatt- spyrnuleikir, sem fram hjá hon- um fóru. Til verzlunar föður síns, Kristjáns Siggeirssonar, réöst Ingvi fyrst til starfa sem sendill, þá innan við fermingaraldur, og starfaði þar samfleytt i yfir 25 ár, bæði sem afgreiðslumaður og síð- ar sent verzlunarstjóri. Á því sviði nutu sin meðfæddir hæfileikar hans, og átti hann þar fáa sina líka. Var það án efa hvorugum að skapi, er leiðir þeirra skildu. Hafa tímar mikið breytzt frá þessum árum, er Ingvi réðst til fyrirtækis- ins, þegar húsgögnin voru flutt til viðskiptavinarins á handvögnum eða í mesta lagi á hestvagni. Þökkurn viö honum nú að leiðarlokum samfylgdina og biðj- um góðan guð að blessa minningu hans. Vottum við eftirlifandi bróður hans og mágkonu og ástvinum hans öllum innilega samúð. Utför hans verður gerð í dag kl. 13.30 frá Fossvogskapellu. Hjalti Geir Kristjánsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.