Morgunblaðið - 10.06.1977, Page 24

Morgunblaðið - 10.06.1977, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JUNI1977 MrjORniDPA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Haltu ótrauður áfram, og láttu ekkert og engan hlndra þíg f að gera það sem þú ætlar þér. Þú færð mikilvægar upplýs- ingar f kvöld. Nautið 'Í0. aprfl — 20. maf Þú kemur fremur litlu f verk f dag hvfldu þig eins mikið og þú getur. Ef þú ert slappur ættirðu að ieita læknis. k Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Þú kannt að lenda f deilum við vini þfna, hlustaðu á hvað aðrir hafa til málanna að leggja og vertu ekki þrjóskur. Krabbinn 21.júnf — 22. júlf Dagurinn verður fremur ódrjúgwr vegna sffelldra truflana. Láttu það samt ekki fara f skapið á þér. Kvöldið getur orðið ánægjulegt. M Ljónið 23. júlf- 22. ágúst Það verður nokkuð erfitt að gera fólki almennt til geðs. Annars verður þetta ósköp rólegur og þægilegur dagur. Mærin 23. ágúst — 22. spet. Þú ættir að athuga budduna vel áður en þú kaupir nokkuð. Fólk I áhrifamiklum stöðum mun veita þér óvæntan stuðning. Kvöldið verður skemmtilegt. Vogin W/1^4 23. sept. 22. okt. Þú verður e.t.v. fyrír óvæntu happi, og dagurinn verður f allastaði afar ánægju- legur. Rómantíkin stendur f miklum blóma hjá unga fólkinu. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Ef þú leggur hart að þér muntu ná góðum árangri og það borgar sig vel. Vertu ekkí of dómharður, kvöldinu er best varið heima. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Dagurinn er vel fallinn til skapandi vinnu. Varastu að leggjast f leti og dróma. Eyddu ekki um efni fram og vertu heima f kvöld. rwfti Steingeitin 22. des. — 19. jan. Vegna þfns góða skaps og kæti mun þér ganga alit f haginn f dag. Þú færð senni- lega óvænta peninga og góðar fréttir f kvöld. sífj Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Vertu ekki hranalegur I svorum þfnum, jafnvel þó þér sé misboðið. Kurteisi kost- ar ekkert. Farðu varlega f umferðinni f dag. ^ Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú munt hafa meira en nóg að gera f dag. Það mun þvf ekki veita af að láta hendur standa fram úr ermum. Kvöldið verður spennandi. SVOWA, HUfeeiNS' CORRISAN E(? AUSSÝNILEGA AD Reyna HÆKRA launatilboð OKKAt? ! LJÓSKA pU GETUR E.KKI BORIÐ pA£> SAMAN, AO VINMA FyRlR F8I QG AO VEROA AÐALÖRyGGiSVÖRE) URH7A BRAYNE TÖLVUFyRIRTÆKINU. plÐ HAFIO ERFIÐA TIL EINSKIS B'AÐ TVElR, EG HEF ANNIAÐ STARF/ MEÐ HÖNDUM-'I (jJI’wsaO Bulls íl~27 ÍSkWÍÍÍ mm / PRAcriCíN6\ FORTME P0UBLE5 ^ \TOU(?NAM£NTj fX X* 5EE-7 I 5UPP05E 4ÖUANP TM£ 6ARA6E DlLL 36 PARTNERS againl^ SX 5 ( c /V? —^S> V . , V-' Þú ert að æfa fyrir parakeppn- Ég býst við að þú og bflskúrinn ina, sé ég... verðið saman I liði aftur... SMÁFÓLK Hann er ekki eins snar i snún- ingum og áður fyrr!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.