Morgunblaðið - 10.06.1977, Page 25

Morgunblaðið - 10.06.1977, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JUNl 1977 25 fclk í fréttum SJlJKRALIÐASKÓLI ÍSLANDS D-HOLL FREMSTA RÖÐ FRÁ VINSTRI: — Margrét G. Kristjánsdóttir, Inga Lóa Guðmundsdóttir, Guðrún Áskelsdóttir kennari, Kristbjörg Þórðardóttir, skólastjóri, Marfa Ragnarsdóttir kennari, Þórunn Sveinbjarnardóttir kennari, Árnheiður Magnúsdóttir, Guðbjörg Gunnarsdóttir. MIÐRÖÐ FRÁ VINSTRI: Sigrfður Helga Ölafsdóttir, Dagmar Kristjánsdóttir, Ragnheiður Halldórs- dóttir, Sólveig Snorradóttir, Ingibjörg B. Jónmundsdóttir, Birna Þóra Gunnarsdóttir, Arna Jóna Backman, Fjóla Katrfn Ásgeirsdóttir, Guðrún Valdimarsdóttir, Sigrfður Þorsteinsdóttir, Sonja Hulda Einarsdóttir, Ester Hulda Tyrfingsdóttir, Björg Ándrésdóttir, Ásdfs Steingrímsdóttir. AFTASTA RÖÐ FRÁ VINSTRI: — Alma Álexandersdóttir, Elfsabet Rósmundsdóttir, Erla Valsdóttir, Guðrún Ásta Gunnarsdóttir, Kristfn Á. Viggósdójtir, Fjóla V. Reynisdóttir, Lilja Sveinsdóttir, Laufey Jóhannsdóttir, Árnþrúður M. Jóhannesdóttir, Pálfna G. Hannesdóttir, Valdfs Guðmundsdóttir. Ljósmynd Mats. Logar leggja á fastalandið + Vestmannaeyjahljóm- sveitin LOGAR hefur ný- lokið gerð fyrstu LP- hljómplötu sinnar, sem kemur út í byrjun næsta mánaðar. í sumar verður hljómsveitin starfandi ein- göngu á meginlandinu og mun leika viðsvegar um landið. Hljómsveitin Logar er nú þannig skipuð: Hermann Ingi Her- mannsson, söngvari, Jóhannes Johnsen, hljóm- borð, Ólafur Bachmann, trommur og söngur, Valdi- mar Gfslason, gítar og Ævar R. Kvaran, bassi. Umboð fyrir Loga á meginlandinu í sumar hef- ur Umboðsskrifstofa Ámunda Ámundasonar. Vantar son til að fullkomna hamingjuna + Lis Taylor heldur þvf fram að hún hafi aldrei elskað einn mann eins og eiginmann númer sjö, en það er núverandi eiginmaður hennar, John Warner. Richard Burton segist einnig vera mjög hamingjusamur f núverandi hjónabandi með hinni ungu Susan Hunt. Aðeins eitt vanti til að fullkomna hjónabandið en það sé sonur. Hér heldur Burton á Iftilli stúlku til að sýna hvað hlutverk hann passi best í, en það er föðurhlutverkið. Kort yfir gönguleiðir — Byrjað á Esjunni FerSafélag íslands hefur veriS a8 undir búa útgéfu korta meS göngu- leiSum. fyrst i négrenni Reykjavikur, en síSan éfram viSar é landinu. Á fundi sinum á miSvikudag ékvaS stjórnin aS fyrsta kortiS yrSi af gönguleiSum é Esjuna, sem nú er mikiS i sviSsljósinu é afmæliséri fél- agsins. Þórunn Lárusdóttir, framkvæmda- stjóri F.Í.. sagði Mbl að búið hefði verið að ákveða að gera röð slikra korta, sem mundu koma i litlum bækl- ingum, hæfilegum til að stinga i vasa. Væri búið að tala við Landmælingarn- ar. sem hafa einkarétt á allrí kortaút- gáfu, og mundu þeir verða aðilar að útgáfunni í bæklingnuni yrði litill upp- dráttur og leiðalýsing Verða fyrst teknar fyrir leiðir í nágrenni höfuðborgarsvæðisins, svo sem Bláfjallasvæðið og Reykjanesskag- inn á eftir Esjukortinu. Nýrforseti bæjarstjórn- ar Akureyrar Á FUNDI bæjarstjórnar Akureyrar é þriðjudaginn var Stefén Reykjalín kjörinn forseti bæjarstjórnarinnar. Tekur hann viS embættinu af Val Amþórssyni. sem veriS hefur forseti bæjarstjómar Akureyrar s.l. þrjú ér eSa fré slSustu kosningum. Nylonúlpur verð kr. 6.675. — . Leðurlíkisjakkar kr. 5.500. — . Terelyneblússur kr. 4.280. — . Terelynebuxur frá kr. 2.370. — . Gallabuxur kr. 2.270 - og 2.860.-. Sokkar kr. 150.-. Köflóttar bómullarskyrtur, peysur, nærföto.fl. Andrés Skólavörðustíg 22. Garðabær Sími afgreiðslunnar í Garðabæ er 44146 og 10100 KIMEWAZA ER FJÖLBREYTTASTA OG MEST AFGERANDI SJÁLFSVARNARKERFI SEM VÖL ER Á JAFNT FYRIR KONUR SEM KARLA. Nýtt námskeið hefst á morgun laugardag kl. 10.30. Kennsla fer fram í húsakynnum Júdo- félags Reykjavíkur að Brautarholti 18. Innritun fer fram í dag föstudag í síma 33035 frá kl. 9—20. og á morgun laugardag, frá kl. 9 — 1 5 í síma 33035 og 1 6288. Aldurstakmark 1 5 ár. KIMEWAZA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.