Morgunblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 29
MQRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JUNÍ 1977 29 VELVAKANDI SVARAR j SÍMA 0100 KL. 10 — 11 FRÁ MÁNUDEGI stund. Helgi Sæmundsson annað- ist hann. Og nú má ég til að flytja þakkir fyrir þáttinn. Ég naut hans með fágætum. Einu sinni á min- um þingmannsárum var ég ávarp- aður á Hótel Borg og spurður hvort ég . væri ekki Helgi Sæmundsson! Það var víst ytri svipurinn! Nú fann ég líkingu hið innra — söngurinn, hljómsveitin og náttúran. Kórarnir og Stefán Guðmundsson, ljóðin þeirra Tóm- asar og Sigurðar Einarssonar — þú bláfjallageimur. Hve margir af yngri kynslóð- inni skyldu á slfkri stundu skynja íslendinginn i brjósti sér ef þeir hlusta við tækin? Um leið vil ég láta í ljós þakkir fyrir flutning laikritsins Orðið, eftir Kaj Munk, eftir hádegið. Hugsa sér muninn á þessu snilldarverki og allt of mörgu sem nú er flutt og kallað leikrit. Utvarp Reykjavik! Haf heila þökk fyrir þennan dag. Jónas Pétursson." Árétting „Ekki get ég borið á móti þvi að þekkja sundur hreinan og Þessir hringdu . . . % Lftið um hraða- mælingar Ökumaður: —Mig langar aðeins til að varpa þeirri spurningu fram hvort lögreglan sé eitthvað farin að minnka við sig hraðamælingar á götum Reykjavikur. Mér hefur oft fundizt það vera eitt af ein- kennum vorsins eða fylgifiskum þess, að lögreglan taki fram rad- arinn og hefji athuganir á öku- hraða reykvískra og annarra öku- manna, sem hér þeysa um götur. Það getur vel verið að ég hafi bara misst eitthvað af þessu, en mér finnst að mun minna hafi verið um þetta en áður. Hefur lögreglan einhvern fastan mann- skap í þessu eða gerir hún þetta bara þegar henni dettur í hug og lítið er um önnur verkefni? Það væri fróðlegt að heyra svör við þessu og lika því hvort eftirlit með þvi hvernig bílum er lagt sé haft reglulega eða bara við og við. En það finnst mér vera hlutur sem þarf að gera meira af líka, að athuga hvernig bílum er lagt víða um borgina, þvi það er oft hrein- asta hörmung að komast ieiðar sinnar fyrir bílum, sem illa hefur verið lagt. Þessa hlið umferðar- menningarinnar þyrftu ökumenn SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á Skákþingi Moskvu i ár kom þessi staða upp í skák þeirra Dolmatovs, sem hafði hvítt og átti leik og Gorelovs að taka til gaumgæfilegrar athug- unar og lagfæringar. % Sjónvarp f sumar- frí Sjónvarpsáhorfandi: —Ég vil endilega taka undir þá hugmynd, sem einhver kom með hér um daginn, að sjónvarpið fari ekki alveg i sumarfrí i júli- mánuði, heldur reyni að sýna eina og eina kvikmynd einu sinni, tvisvar eða jafnvel þrisvar i viku, HOGNI HREKKVISI Kjaftæði. Grillaða lóu? Það étur enginn lóur í þessu landi! Gullbrúðkaup óhreinan Krist. Sá óhreini er boð- aóur m.a. af alltof mörgum núver- andi islenzkum kennimönnum og skapaður af guðfræði margra alda. Sá hreini er af sann- mannlegum uppruna, enda var aðeins maðiir sem er samt sam áður allglæsileg lífvera einkum er sleppt er slepjulegu bænastagli. Bræóur hans eru hinir ágætu „draugar44 á miðlafundum og öðr- um stöðum mannlegs lífs. Þeir eru vinur mínir og boða mér mik- ið fagnaðarerindi — eins og öllum betri prestum. Sigurður Draumland.**. því það er ótrúlega margt fólk, bæði ungt og gamalt, á spítölum og heima, sem vantar alveg ein- hverja dægrastyttingu svona við og við þegar sjónvarpsins nýtur ekki við. Það veróur bara að horf- ast í augu við þá staðreynd að mjög margir eru orðnir allt að þvi háðir sjónvarpinu og verður því að taka tillit til þess að því er mér finnst og þetta hef ég heyrt frá mörgum öðrum. Fróðlegt væri að heyra svör frá sjónvarpinu um þessa hlið málanna. Hinn 1 1 júni 1927 gengu i hjóna- band Guðbjörg Pétursdóttir og Sörli Hjálmarsson, bæði frá Gjögri i Árnes- hreppi Gjögur var þá mjög góð ver- stöð fyrir árabáta og smáa vélbáta, stutt á fiskimiðin og þau gjöful Af þeim ástæðum var Árneshreppur til- töluiega mannmargur og ungt fólk skaut gjarnan rótum á þessum stöðum, i það minnsta ef ættir þess voru úr nærtíggjandi byggðum Þá var ekki hlaupið á milli landshlut svo greiðlega sem nú Fjallvegir voru ekki færir nema gangandi fólki og á hestum um sumur Þó segir það ekki allt Fólk lét ekki einangra sig, öðru nær. Menn og kon- ur voru óhrædd við að leggja á bratt- ann, eins og það var oftlega nefnt ef um erfiða ferð var að ræða Árneshreppur var fullur af fróðleik og skemmtilegu fólki sem talaði sam- an, orti og sagði sögur. Þar af leiðandi var menning á háu stigi. Skólaganga meira en hann sjálfur Guðbjörg brást aldrei sama á hverju gekk Hún missti föður sinn aðeins sjö ára gömul og ólst upp með sinni ástkæru móður alla tið og var móðir hennar á heimili þeirra Sörla þar til yfir lauk Hún var stein blind í mörg ár, en kveikti þó upp eldinn Skólagangan var svipuð hjá Guð björgu og Sörla. en námslöngunin nær því óslökkvandi Hún réðst þvi i það að læra Ijósmóðurfræði og var hún ein dregið hvött til þess af sveitungum sínum En það var þessi órafjarlægð suður til Reykjavíkur, þvi ekki voru ferðir nema stopular Haustið 1 923 lá aðeins ein leið um Strandir, það var með skipi með viðkoma á Borðeyri Þrennt þurfti að komast alla 1eið til Reykjavíkur og var þá fljótvirkasta leið in að ganga alla leið i Borgarnes Þetta fólk var auk Guðbjargar systkinin Ólöf og Kristján Sveinsson. læknirinn, sem nú er heiðursborgari Reykjavíkur var hins vegar ekki mikil, en þó nægi- leg fyrir hvern viti borinn mann Sörli gekk ekki lengi í skóla Skóla gangan var sú að koma bömunum til góðs fólks Hann var hluta úr fjórum vetrum hjá fólkinu í Stóru-Ávik. Hall- dórsstöðum, Reykjanesi og Kúvlkum Að þvi loknu var það fermingin Þar með var hann tilbúinn að fara út í lífið Hann hleypti heimdraganum ánð 1919 og fór gangandi á vertið til ísafjarðar Sú ferð þætti vist ekki fýsi leg í dag og það var ekki síðasta ferðin. þvi þetta var algengur ferðamáti i þá daga Siðast var hann á vertíð 1935 Nokkuð löng hefur fjarvistin verið frá heimahögunum og ungu konunni, en þetta lagaðist allt þegar farið var að byggja síldarverksmiðjuna á Djúpavik og vinna fór að færast inn i sveitina Eftir það þurftu heimilisfeður ekki að sækja eins stift frá heimilum sínum og þá komu fiskimiðin sér vel. sem áður er getið um. til að fylla upp í skarðið þegar verksmiðjan stöðvaðist á haustin á milli vertíða Nú fór lifsviðhorfið að breytast og ýmis önnur störf að taka við Verka lýðsfélag var stofnað Sörli var virkur þátttakandi i þvi félagi. sat i stjórn þess og var lengi formaður og sat nokkur alþýðusambandsþmg fyrir félag sitt Ernnig kom í hans hlut að hafa á höndum afgreiðslu pósts og síma svo og flóabáts á meðan þetta var allt við lýði á Gjögri Nú er þvi þannig háttað í sveitmm að kona hvers manns þarf að miklu leyti að grípa inn á svið eigin mannsins og því urðu þau bæði að geta fyllt út skýrslur hins opinbera varðandi þjónustu við póst og sima Það mun oft hafa verið erfitt á styrj aldarárunum, þvi her var staðsettur um tima á Gjögri ..Maðurinn einn er ei nema hálfur. með öðrum er hann Þetta lýsir nokkuð þvi þreki og þeim vilja sem þetta fólk þurfti að hafa Námið lá Ijóst fyrir þessari ungu Strandastúlku og hún lauk því á tilsett um tima Hún tók til starfa strax að námi loknu og starfaði um 20 ára skeið sem Ijósmóðir i Árneshreppi. en það mun vera eitt erfiðasta Ijósmóður hérað landsins, þvi hreppurinnn er langur og liggur allur með vogskorinni ströndinm Það mun ofthafa reynt mik ið á móðurina að fara frá barnahópn um grátandi og móður sinni blindri þegar faðirinn var ekki heima Oft varða hún að hverfa út i náttmyrkrið annaðhvort á hesti eða leggja á sjóinn. en eitt er víst að aldrei voru nema hraustmenm látin fylgja Ijósmóðurinni Lifið er barátta og að sigra er mikil lífsfylling Þessi hjón eiga 8 börn öll uppkomin og vel framgengin Um 1 960 fóru þau frá síhum æskustoðv um Sörli fór i fiskiskóla og tók próf þaðan og að þvi loknu fór hann að hafa eftirlit með gæðamati á sjávarafuðum En Guðbjörg sat ekki auðum hondum þegar suður kom. þvi að hún fór strax inn á vinnumarkaðinn Slík breyting hlýtur að reyna mikið á. en heilsan og kjarkurinn brást ekki í dag eiga þau yndislegt heimili í Horgs hlíð 2 i Reykjavik þar sem þau njóta saman þeirra tima sem liðmr eu og horfa björtum augum fram á við nú á gullbrúðkaupsdegi sínum Þvi miður get ég ekki venð með þeim þessum heiðurshjónum á þess um merku timamótum og ég sendi þeim þvi þessar linur sem þakklætis vott fyrir allt og allt með ósk um yndisleg ókomin ævikvöld Gullbrúðkaupsdagmn taka þau á móti gestum i félagsheimili Fóst bræðra. Langholtsvegi 109—1 1 1. kl 3— 7 síðdegis 03^ S\GGA V/öGá S \tWl9Ato 19. Bxg6! — Bd7, (Ef 19. . . fxg6 þá 20. Dg7 og svartur er varnar- laus) 20. Dg7 — fxg6, 21. Hbel! — (Mun sterkara en 21. Dxh8+ — Kf7, því þá vinnur hvítur aö- eins skiptamun) Svartur gafst upp, því hann á enga vörn við 22. Hxe6+. Fyrir síðustu umferð var staðan í mótinu þessi: l .Zeitlin 10 v. 2. Dolmatov 9'/a v. 3—4. Gutop og Cehov 9 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.