Morgunblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.06.1977, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JUNI1977 31 Hreinn Halldórsson. vegar náði Steen Hedegárd 2. sæti með 55.66 m. Óskar Jakobsson kast- aði aðeins 15 sm styttra, 55.50 og varð þriðji. Eftir fyrri dag landskeppn- innar hafði ísland forystu með 1 5 stig gegn 7 stigum Dananna í unglingakeppninni leiddi island einnig. Þráinn Hafsteinsson sigraði I kringlukastinu með 44.30 m og Óskar Reykdalsson I kúluvarpinu með 13.74 m. Hvort tveggja góður árangur og persónulegt met hjá Óskari. Stigin þar stóðu 6:4 fyrir ísland. 259 áhorfendur borguðu sig inn á landskeppnina á miðvikudaginn og er það óvenju mikið I frjálsum Iþróttum hér á landi. Er ekki að orðlengja það hversu mun skemmtilegra það er fyrir alla aðila að standa I keppni sem þessari ef einhverjir áhorfendur eru viðstaddir. FRIÐRIK Þór Óskarsson er í stöð- ugri framför f langstökkinu og ef svo heldur sem horfir verður þess ekki iangt að bfða að Islandsmet Vilhjálms Einarssonar í grein- inni falli. Á frjálsfþrðttamðtinu f Laugardalnum á miðvikudaginn stökk Friðrik 7.41 metra, en met Vilhjálms er 7.46 m. Gðður ár- angur náðist einnig f öðrum greinum, en vegna rúmleysis er aðeins birtur árangur einstakra keppenda, en ekki umsögn. 100 m hlaup 1. Sigurdur Sigurðsson Á 10.9 2. Magnús Jónasson Á 11.1 3. Björn Blöndal KR 11.1 4. Guólaugur Þorsteinsson í R 11.3 5. Jón S. Þórðarson í R 11.5 6. Jón Sverrisson (JBK 11.6 Hástökk 1. Þórdfs Gfsladóttir ÍR 1.68 2. Anna Alfreósdóttir lA 0. Kringlukast 1. Erlendur V: Idimarsson Isl. 58.14 2. Steen Hadegard Danm. 55.66 3. Óskar Jakobsson ísl. 55.50 4. Pader Jori Hansen Danm. 49.82 1. Þráinn Hafsteinsson isl. 44.30 2. Jan Hansen Danm. 40.82 3000 m hlaup 1. Thelma Björnsdóttir UBK 11.02.6 2. Aóalbjörg Hafsteinsdóttir ÍR 11.07.2 3. Guórún Arnadóttir FH 11.11.6 Stangarstökk 1. Valbjörn Þorláksson KR 3.75 2. Ásgeír Þ. Eirfksson ÍR 3.45 3. Eggert Guómundsson HSK 3.45 1500 m hlaup 1. Einar P. Guómundsson FH 4.14.6 2. Gunnar Þ. Sigurósson FII 4.15.2 3. Hafsteinn Óskarsson ÍR 4.17.1 Langstökk 1. Friðrik Þ. Óskarsson ÍR 7.41 2. Jóhann Pétursson UMSS 6.34 3. Óskar Thordarsen ÍR 6.21 200 m hlaup 1. Ingunn Einarsdóttir ÍR 25.1 2. Sigurborg Guómundsdóttir Á 26.0 3. Sigrfður Kjartansdóttir KA 26.5 Kúluvarp 1. Hreinn Halldórsson ísl. 20.62 2. Óskar Jakobsson tsl. 17.56 3. Mickael Henningsen Danm. 16.26 4. Kjeld Nielsen Danmörk 14.94 Kúluvarp unglinga 1. Óskar Reykdalsson ísl. 13.74 2. Jan Hansen Danm. 12.80 400 m. Grindarhlaup 1. Þorvaldur Þórsson ÍR 56.6 2. Óskar Thorarensen ÍR 62.4 Forsala FORSALA Á LANDSLEIK islands og N-íra hðfst I tjaldi við Útvagabank- ann f Austurstrssti á miðvikudaginn og hefur verið góð sala, þannig að búast má við miklum fjölda áhorf- enda Á leik Úrvals KSÍ og stjömu- liðs Charltons á dögunum voru lið- lega 8 þúsund áhorfendur og á leikn- um 6 morgun verða örugglega vel yfir 10 þúsund. Til aðforðast biðrað- ir og þrengsli er bent á að forsalan I Austurstrssti verður opin eftir hádegi I dag. Golfmót EITT opið golfmót verður haldið um helgina, Smimov-keppnin á Hólmsvelli I Leiru. Leiknar verða 36 holur með og án forgjafar, karlar og konur. Verður fyrsti hópurinn rnstur út klukkan 8.30 á laugar- dagsmorguninn. Blikarnirfærðu KR bæði stigin að gjöf KR—INGAR lyftu sér af botni 1. deildar I fyrrakvöld með þvl að sigra Breiðablik I Kópavogi 2:1. Segja má að sigurinn hafi verið gjöf tveggja Breiðabliksleikrr inna, þeirra Ólafs Hákonarsonar markvarðar og Einars Þórhallssonar. Einar gaf eftir óþarfa hornspyrnu á lokasekúndunum og úr homspymunni skoruðu KR-ingar sigurmark beint. Löng sending kom fram völlinn og fylgdi Einar boltanum eftir. Þegar bolt- inn var að rúlla út fyrir endamörk og dómarinrt beið þess að geta flautað útspark slæmdi Einar fætinum I bolt- ann þannig að hornspyrna varð úr Hálfdán Örlygsson tók spyrnuna, gaf vel upp I vindinn og boltinn sigldi yfir Ólaf markvörð og I netið Ekki vannst tlmi til að hefja leikinn að nýju, leiktlm- inn var búinn. í heild var leikurinn slakur. Breiða- blik hafði vindinn I bakið I fyrri hálfleik og sótti þá mun meira. Skapaðist hætta við mark KR I nokkur skipti og var Hreiðar Breiðfjörð þar fremstur I flokki Hann skoraði eina mark Breiða- bliks á 14 mlnútu með góðu skoti af stuttu færi, eftir að hafa fengið góða sendingu frá Hinrik Þórhallssyni. í seinni hálfleik snerist dæmið við. KR- ingar sóttu þá mun meira og voru mjög hættulegir við mark Breiðabliks. sérstaklega eftir að Örn Óskarsson var settur I framllnuna. Hann jafnaði metin UBK-KR 1:2 fyrir KR á 61 minútu með skalla eftir hornspyrnu Hálfdáns og brást þá út- hlaup Ólafs markvarðar herfilega illa eins og seinna I leiknum. KR-ingar voru nærri því að skora en þegar markið loksins kom var það af ódýr- sutu gerð KR-ingarnir voru sprækir I þessum leik og sigur þeirra var ekki óverð- skuldaður. Blikarnir eru mjög misjafn- ir, góðir I einum leiknum en slakir I öðrum. Áhorfendur voru 741 aðtölu. —SS. BREIOABLIK: Ólafur Hákonarson 1, Gunnlaugur Halgason 2, Bjarni Bjarnason 2, Valdimar Valdimarsson 3, Einaf Þórhallsson 1, Srgurjón Rannversson 2. Jón Orri Guðmundsson 2, Þór Hreiðarsson 2, Hinrík Þórhalisaon 1, Ólafur FriHríksson 1, HoiSar Breiðfjörð 3, Vignir Batdursson (vm) 1, GIsli Sigurðsson (vm) 1 KR: Halldór Pálason 2. Sigurður Indriðason 2, Stefán Sigurðsson 2. Ottó Guðmundsson 3, Börkur Ingvarsson 2, Öm óskarsson 3. Haukur Ottesen 2, Vilhelm Frederiksen 1. Guðmundur Ingason 2, öm Guð- mundsson 1. HáHdán Örlygsson 3. Magnús Jónsson (vm) 1. Dómari: Þorvarður Bjömsson 3. Hreinn óánægður með 20.62 m í kúluvarpinu HREINN HALLDÓRSSON varpaði kúlunni 20.62 metra fyrri dag kastlands- keppninnar við Dani á Laugardalsvellinum I fyrrakvöld. Er þetta einn albezti árangur I kúluvarpi, sem náðst hefur I heiminum I ár og aðeins 8 sm frá íslandsmeti Hreins. Ekki var þetta kast þó að öllu leyti fullkomið hjá Hreini, sórfrsðingar fundu ýmislegt að þessu kasti, sem var hans fyrsta I keppninni, og sjálfur hristi Hreinn höfuðið eftir kastið. greinilega ekki ánægður. — Þetta var ekki eins og ég vildi hafa það, sagði Hreinn. — Ef ég nsði þvl sem ég er að reyna að gera held ég að kúlan fsrí enn lengra. Hreinn varpaði kúlunni fimm sinn- um yfir 20 metra, eitt kastið gerði hann ógilt. Sýnir þessi kastserla hans hve öruggur Hreinn er orðinn og „stóra-stóra-kastið" getur komið hven- ær sem er. Hreinn var eðlilega I sér- flokki I kúluvarpinu, enda á hann þriðja bezta árangurinn I greininni I ár. Óskar Jakobsson sýndi þó enga minnimáttar- kennd I keppninni. Hann varpaði kúl- unni lengst 17.56 metra, en það er jafnt þvl bezta sem hann hefur áður gert, en það var I Svlþjóð I fyrrasumar, skömmu áður en hann hélt á Ólymplu- leikana. Óskar er I örri framför I kúlu- varpinu og það verður gaman að þeim degi er hann fer að veita Hreini harða keppni í kringlukastinu var Erlendur hinn öruggi sigurvegari. kastaði kringlunni 58.1 4 m og er það ágætur árangur hjá Erlendi. — Ég er sæmilega ánægður með frammistöðuna I kvöld, sagði Er- lendur á miðvikudaginn. — Mér fannst lengsta kastið að vlsu ekki vel heppnað, en 58.14 m er ágætur árangur miðað við hversu fá mót hafa verið haldin og að ég hef átt við slæma tognun I öxl að strlða I tvo mánuði í kúluvarpinu voru Danirnir nánast „statistar" og máttu gera sér 3. og 4. sætið að góðu. f kringlukastinu hins Aðeins spurning hvenær Friðriktek- ur met Vilhjálms

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.