Morgunblaðið - 10.06.1977, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 10.06.1977, Qupperneq 32
AUGLÝSINKASIMINN KR: 22480 AUCÍLÝSIMÍASIMINN ER: 22480 FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 1977 Línur að skýrast í samningamálum SAMKVÆMT áreiðanlegum heimildum, sem Morgunblaðið hefur frá kjarasamningaviðræðunum á Loftleiðahðtelinu, eru allir helztu drætt- ir nýs kjarasamnings þegar dregnir. Segja má að einu ágreiningsefni aðila vinnumarkaðarins f sambandi við samningsgerðina séu nú endanleg niðurstaða vfsitölumálsins og kauphækkanirnar á samnings- tfmanum. Báðir samningsaðilar munu óformlega hafa samþykkt hug- mynd sáttanefndar, sem gerir ráð fyrir að samningstfminn verðí til 1. nóvember 1978, en endanlegar tölur f upphafskauphækkun og áfanga- hækkun, sem sáttanefnd gerði ráð fyrir að tæki gildi 1. janúar, liggja ekki fyrir enn. Vinnuveitendur hafa sótt mjög fast að halda inni þeirri reglu, að launliður bóndans í búvöru- hækkun mælist ekki í nýrri verð- bótavfsitölu, en undanfarin 27 ár Laxfoss afhentur EIMSKIPAFÉLAG íslands tók f gær við hinu fyrra af tveimur vöruflutningaskipum, sem félag- ið hefur nýlega fest kaup á f Danmörku. Skipið, sem hefur hlotið nafnið Laxfoss, var afhent f Svendborg og tóku Viggó E. Maack skipaverkfræðingur og Stefán Guðmundsson skipstjóri við skipinu fyrir hönd Eimskipa- félagsins. Laxfoss hét áður Marcandian Carrier, og er 3050 DW-tonn aö stærð. Skipið er smíðað árið 1974, og er lestarrými 120 þúsund rúm- fet og ganghraði 13 sjómílur. Lax- foss fór í morgun til Leningrad í Rússlandi og tekur þar flutning til Reykjavikur. Hitt skipið, sem Eimskipafélag- ið hefur fest kaup á í Danmörku, er systurskip Laxfoss og er ákveð- ið að það fái nafnið Háifoss. Það hét áður Marcandian Supplier og verður afhent Eimskipafélaginu i næstu viku. 1 frétt frá Eimskipafélaginu segir, að eftir að þessi tvö skip hafa bætzt i flotann, auk m.s. Hofsjökuls, sem félagið hefur nýlega fest kaup á, verði floti félagsins alls 24 skip, samtals 64.116 tonn. Blokkin: Samkvæmt þeim upplýsingum, sem Morgunblaðinu tókst að afla sér í gær, þá voru framleidd um 15 þúsund tonn af þórskblokk á hefur þessi launaliður verið dreg- inn frá verðlagsbótum, er kaup- greíðsluvísitala hefur verið reikn- uð út. Vinnuveitendur gerðu og þá tillögu í fyrrakvöld, að verðbót á laun kæmi þvf aðeins, ef hækk- un vfsitölunnar yrði umfram 2 stig, allt þar fyrir neðan félli niður og yrði ekki bætt. ASl hefur þegar fallizt á að launaliður bóndans kæmi ekki inn f vísitöl- una, með því skilyrði þó að mis- „VIÐ náðum þvf markmiði, sem för okkar hingað hafði, að koma aftur á stað viðræðum milli Is- lands og EBE, en það verður að leggja áherzlu á að við komum ekki hingað til að semja og þvf voru engar tillögur ræddar. Eins lslandi á s.l. ári og 7.5 þús. tonn af ýsublokk. Ef framleiðslan á blokk verður svipuð á þessu án og í fyrra, þá getur framleiðsla á munurinn yrði virtur inn í kaup- hækkanirnar, sem um semdist. Munu alþýðusambandsmenn hafa þá hugmynd að fyrsta kaup- hækkunin, sem sáttanefnd gerði ráð fyrir að yrði 15 þúsund krónur, yrðu um 4 til 5 þúsund krónum hærri eða 19 til 20 þús- und krónur. Heimildamenn Morgunblaðsins sögðust spá því, að niðurstaðan yrði 17.000 til 17.500 króna upphafskaup- hækkun og 7.200 til 7.300 króna hækkun um áramót, en þar hafði sáttanefndin gert ráð fyrir 6.000 krónum. Þá er enn eitt atriði ófrágengið og er það svonefndur verðbóta- auki, sem á að mæla það tap, sem kaupmáttur rýrnar á milli út- reikninga verðbótavísitölunnar, Framhald á bls. 18 og fram kemur i sameiginlegri yfirlýsingu okkar, hefur verið ákveðið að taka upp samningaum- leitanir og viðræður fljótlega milli þessara aðila,“ sagði Finn Olov Gundelach, framkvæmda- stjóri EBE, á fréttamannafundi f þorsk- og ýsublokk orðið samtals 22.5 þúsund tonn, sem þýðir að útflutningsverðmætið eykst um 712 milljónir króna á ársgrund- velli eftir sfðustu hækkun. Eins og fyrr segir þá fara 3/4 hækkunarinnar beint í Verðjöfn- unarsjóð, þannig að framleiðend- ur fá ekki nema 175 millj. kr. af þeim rúmlega 700 sem hækkunin nemur á ársgrundvelli, 525 millj. kr. fara í Verðjöfnunarsjóð. ■il, GERT er ráð fyrir suðvest- lægri átt á landinu f dag og á morgun. 1 dag verður því þungbúinn himinn á SV-landi og jafnvel smávæta er Ifður á daginn. Á Austfjörðum er hins vegar gert ráð fyrir bjartviðri og hlýindum. Reiknað er með að litlar breytingar verði á veðrinu á morgun. ráðherrabústaðnum í gær, sem hann sat ásamt Einari Ágústssyni utanrfkisráðherra og Matthfasi Bjarnasyni sjávarútvegsráðherra og Frank Judd forseta ráðherra- nefndar EBE. í lok yfirlýsingar- innar, sem birtist f lok fréttarinn- ar, sagði að viðræðurnar hefðu verið vingjarnlegar og gagnlegar. Frank Judd tók það fram á blaðamannafundinum, að hann hefði ekki komið hingað sem full- trúi Breta, heldur aðeins sem full- trúi ráðherraráðs EBE, sem hefði haft áhyggjur af því að engar viðræður hefðu verið milli ís- lands og EBE og viljað kanna hvað væri hægt að gera til að koma slíkum viðræðum á aftur. Gundelach var að því spurður hvort EBE gerði sér grein fyrir því að ástandið á fiskstofnum við ísland væri slíkt að hugsanlega væri ekki um neitt að semja á næstu árum, t.d. 3—5 árum. Hann svaraði því til, að milli EBE og íslands væri ágreiningur um tímasetningu samninga. EBE hefði verið gert grein fyrir af- stöðu íslendinga og stöðu fiski- stofnanna, en hafa bæri i huga að EBE yrði að gæta hagsmuna að- ildarríkja sinna. Hann var að þvi spurður hvort hann hefði verið undir miklum þrýstingi frá EBE-ríkjunum um Framhald á bls. 18 Vestfírðir: Járniðnaðar- menn aflýsa yfirvinnubanni JÁRNIÐNAÐARMANNAFÉ- LAGIÐ á ísafirði hefur aflýst yf- irvinnubanni þvf sem verið hefur f gildi. Gerðist það á almennum félagsfundi um kjaramálin, að einn fundarmanna bar upp til- lögu þess efnis og þrátt fyrir að stjórn félagsins legðist eindregið gegn henni, hlaut tillagan sam- þykki fundarins. t kjölfar þess sagði stjórn félagsins af sér og nýr aðalfundur hefur verið boð- aður. Að þvf er Tryggvi Sigtryggsson, formaður fráfarandi stjórnar, tjáði Morgunblaðinu í gær, gerð- ist það á almennum félagsfundi í fyrradag, sem boðaður hafði verið um stöðuna i samningamálunum, að einn fundarmanna bar fram tillögu þess efnis, að yfirvinnu- banni þvi, sem verið hefur í gildi meðal félagsmanna, yrði aflýst þar sem það þjónaði engum til- gangi lengur sem þrýstiaðgerð í samningsmálunum. Aftan í tillög- una var hins vegar hnýtt, aó félag- ið styddi allar harðari aðgerðir til að knýja fram lausn á yfirstand- andi vinnudeilu. Tryggvi sagði, að stjórn félags- ins hefði á fundinum eindregið lagzt gegn þessari tillögu, en orðið undir á fundinum þegar tillagan var borin undir atkvæði. Sagði þá stjórnin af sér, og hefur aðal- fundur verið boðaður til að kjósa nýja stjórn. „Ég tel lítinn vafa á því, að undirrót þessarar tillögu sé fyrst og fremst sú, að langvinnt yfir- vinnubann var tekið að koma mjög við pyngju félagsmanna,“ Framhald á bls. 18 Brendan þokast nær Nýfundnalandi EKKERT fréttist til skinnbátsins Brendan í gærdag, en i fyrradag bárust þær fréttir frá bátnum að þá hafi hann þokast 35 mílur suður á bóginn á tveimur sólar- hringum. Ekki er gert ráð fyrir að bátinn beri hratt að Nýfundna- landi í dag eða nótt, þar sem suðvestlæg átt, er nú á þeim slóðum, þar sem báturinn er nú, þ.e. um 300 mílur suðvestur af Hvarfi á Grænlandi. Kanada: Islending- ur tekinn fyrir smygl á hassi ÍSLENDINGUR var fyrir nokkrum dögum, handtekinn í Kanada er hann reyndi að smygla til landsins 2,7 kg af kannabisefnum. Maður þessi, sem er hálfþrftugur að aldri, hefur margsinnis verið tekinn fyrir smygl og dreifingu ffkni- efna hér á lslandi og hann sat t.d. lengi f gæzluvarðhaldi vegna ffkniefnamáls fyrr á þessu ári. Aðeins hafa borizt óljósar fregnir af þessu máli til landsins, en Ifklegt má telja að maðurinn sitji nú f fangelsi f Kanada. 3/4 hlutar hækkunarinn- ar í Ver ð j <ifnun arsj óð EINS OG Morgunblaðið skýrði frá f gær þá hefur þorsk- og ýsublokk hækkað um 10 cent á Bandarfkjamarkaði, úr 95 centum pundið f 105 cent, sem þýðir að um 40 þús. krónum meira fæst nú fyrir hvert tonn en áður. Morgunblaðið fékk upplýst f gær, að þrfr fjórðu hlutar hækkunarinnar gengju nú beint f verðjöfnunarsjóð, þannig, að 30 þús. kr. af þeim 40 þús. kr. sem tonnið hefur hækkað um fara f frystideild Verðjöfnunarsjóðs sjávarútvegsins, en áður en þessi verðhækkun kom til var ekkert greitt f verðjöfnunarsjóð af blokkarframleiðslu. Geir Hallgrfmsson ræðir við Gundelach og Judd í gær. Samningaviðræður við EBE sennilega í haust Hrœddur um að aðstœður verði lítið breyttar þá sagði Einar A gústsson u tanríkisráðherra

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.