Morgunblaðið - 11.06.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.06.1977, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JÚNl 1977 'v. v. Á þessari mynd er hjólhýsi, sem sm(5a8 hefur verið hérlendis. Þa5 hefur gert Þorvaldur G. Óskarsson, sem stendur lengst til hœgri á myndinni og er hjólhýsiS smi5a5 úr stálgrind Þa5 vegur um 1150 kg og sag5i Þorvaldur a5 hann hef5i smí5a5 alls 7 hjólhýsi og væru þau ger5 fyrir 4—6 manna fjölskyldur. Um ver5i5 sag5i hann aS þau væru e.t.v. heldur dýrari en innflutt, en munurinn er sá að stálgrind er í þessu hjólhýsi, en yfirleitt trégrindur i þeim innfluttu, að sögn Þorvalds. Hann rekur Brfreiða og vélaverkstæði að Sleitustöðum, sem er skammt innan viS Hofsós. LOÐSKINN hf. er eitt af stærri fyrirtækjum á Sauð- árkróki og er starfsmanna- fjöldi nú um 20 manns. Rekstur sútunarverk- smiðjunnar hófst í október 1970 og annast hún sútun á islenzkum gærum, for- sútar skinn, langhára teppagærur og fóðurskinn og er framleiðslan öll til útflutnings. Framkvæmda- stjóri er Jón Ásbergsson og verkstjóri er Höskuldur Stefánsson. Verksmiðjan er til húsa í eigin húsnæði sem er 3600 fermetrar að stærð. Jón Ásbergsson sagði að það tæki yfirleitt um það bil hálfan mánuð að verka skinnin, þau hljóta margvislega með- ferð, eru m.a. látin liggja í kerjum i vissan tima og síðan þurrkuð í sérstökum þurrkklefum. Þessir hljóðkútar bíOa eftir þvf aS landsmanna. Á H0FSÓSI er starfrækt vélsmiðjan Stuðlaberg h.f , sem er i eigu Fjólmundar Karlssonar og hefur fyrirtækið á verkefnaskrá sinni fram- leiðslu á alls konar hlutum úr málm- um Fjólmundur, sem er fram- kvæmdastjóri fyrrrtækisins. hefur smíðað sjálfur nokkrar af vélum þeim sem notaðar eru i smiðjunni, eri hún er i um 910 fermetra eigin húsnæði Hjá fyrirtækinu starfa um 10—12 manns þar af eru 3 iðn- lærðir. Fyrirtækið Stuðlaberg hefur rn.a framleitt tæki i sláturhús og sagði Fjólmundur að i sumar yrði eitthvað um slik verkefni, en aðalframleiðsl- vera settir undir bfla einhverra an er hljóðkútar Sagðist hann fram- leiða um 100 gerðir af hljóðkútum, en þessi framleiðsla hófst fyrir 6 árum Fyrirtækið er annars 12 ára gamalt um þessar mundir Það kom fram i rabbi við Fjólmund að mjög margar og margvislegar tegundir eru af hljóðkútum á markaðnum hér og sagði hann að um 300 tegundir hefðu bætzt við þegar japönsku bil- arnir komu á markaðinn hérlendis. Fjólmundur sagði að sala á hljóðkút- unum lægi að mestu leyti niðri hjá sér á vetrum en færi af stað með vorinu, en hann hefur einmitt nýlega lokið við að stækka birgðarúm smiðjunnar Fjólmundur Karlsson (fremst fyrir miSju) sýnir gestum hér eina af vélunum. sem hann hefur smiSaS, en hún er aSalega notuS viS hljóSkuta- framleiSsluna. Gestirnir höfSu orB á þvf hvaS allt vnri hreinlegt hjá Fjólmundi og greinilegt var aS þar var hver hlutur á sfnum staS. Iðnkynning í Skagafirði — Litið inn í ska^firzk iðnfyrirtæki — Iðnkynning í Skagafirði Framleiðir 100 teg- undir af hljóðkútum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.