Morgunblaðið - 17.06.1977, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.06.1977, Blaðsíða 1
36 SÍÐUR 131. tbl. 64. árg. FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Suarez nálægt þíngmeirihluta Madrid. 16. júní. Reuter MIÐ-hægri samsteypustjóm Adolfo Suarez tilkynnti í dag að hún hefði borið sigur af hólmi í fyrstu þingkosningum á Spáni í 41 ár, samkvæmt bráðabirgðaúrslitum. Spánski sósíalista flokkurinn fylgir þó fast á eftir. Símamynd AP. Stuðningstnenn Adolfo Suarez, forsætisráðherra Spánar, fagna kosningatölum, sem gefa til kynna forystu Miðflokksins. Vilja jákvæðan anda í Belgrad Belgrad, 16. júní. Reuter. FULLTRtJAR Bandarfkjanna og Sovétríkjanna hvöttu til jákvæðra umræðna í dag á undirbúningsfundi öryggismálaráðstefnu Evrðpu i Belgrad þar sem mannréttindamál verða I brennidepli og sögðu að þeir viidu koma (veg fyrir óþarfa karp. á að endurskoða i Belgrad. Gert er ráð fyrir að kommúnistarikin Aðalfulltrúi Rússa, Yuli Vorontsov, hvatti til málefnalegra umræðna og jákvæðra skoðana- skipta. Þetta er talið sýna að Rúss- ar vilja einbeita sér að jákvæðum hliðum Helsinkisamningsins sem 2 atkvæði björguðu Schmidt Bonn 16. júní — Reuter. STJÓRN Helmut Schmidt, kanslara Vestur-Þýzkalands, var hætt komin í sambands- þinginu í dag, en honum tðkst að merja sigur í atkvæða- greiðslu með aðeins tveggja at- kvæða meirihluta. Það voru vinstri sinnar í flokki Schmidts, Jafnaóar- mannaflokknum, sem gerðu uppreisn og lýstu andstöðu við stjórnarfrumvarp um lækkun Framhaldábls. 20. leggi til að almennar umræður gangi fyrir unz ráðstefnan hefst fyrir alvöru, en ekki nefndafund- ir eins og vestræn ríki vilja. Bandaríski fulltrúinn, Albert W. Sherer, hvatti einnig til jákvæðra umræðu og kvað það bezt þjóna hagsmunum öryggis og samstarfs í Evrópu að forðast óþarfa karp og tafir. Hann sagði blaðamönnum að hann teldi fyrstu yfirlýsingu Rússa jákvæða i grundvallaratriðum. Tveir Vestur-Þjóðverjar hafa verið handteknir i Belgrad þar sem þeir ætluðu að taka þátt í mótmælaaðgerðum sem konur af Vesturlöndum ætluðu að efna til stuðnings sovézkum Gyðingum. Rodolfo Martin Villa innanrikisráð- herra skýrði blaðamannafundi frá þv! að Miðflokkur Suarez mundi fá 1 70 af 350 saetum neðri deildar og 106 af 207 sætum efri deildar Kvað hann þennan útreikning byggjast á þeim tölum. sem lágu fyrir begar búið var að telja 75% atkvæða og að þær yrðu mjög nálægt loka úrslitunum. Nýja þingið mun gera nýja stjórnar- skrá og fullgera þá stjórnarfarsbreyt- ingu i lýðræðisátt sem átt hefur sér stað slðan Franco einræðisherra lést Martin Villa sagði að Sósialistaflokkur- inn mundi fá 1 1 5 sæti i neðri deild, Kommúnistaflokkurinn 20. hið hægri sinnaða Alþýðubandalag 15, Þjóð- ernisflokkur Baska 10 og Mið-vinstri lýðræðissamband Kataloniu 10 Önnur sæti skiptast á milli smáflokka Villa sagði að Sósialistar fengju 60 sæti i efri deild. Kommúnistar 8 og Alþýðubandalagið 3. Hann nefndi ekki tölur um aðra flokka en sagði að af- gangur sætanna myndi skiptast á milli smáflokka og flokksbrota. Talið er að eftir að þessi úrslit eru Ijós þá muni Suarez mynda eins flokks stjórn Miðflokksins i stað þess að mynda samsteypustjórn með Sósíalist- um. Þar sem hann er svo nálægt hreinum meirihluta ætti hann ekki að eiga í erfiðleikum með að afla sér viðbótaratkvæða i neðri deild til að tryggja framgang mála sinna Búist er við að kosningasigur Mið- flokksins styrki mjög aðstöðu Suarez gagnvart hernum og styðji kenningar hans um að flestir Spánvjerjar kjósi að fara meðalveginn og vilji stjórnmála- frelsi án öngþveitisins, sem leiddi til borgarastríðsins 1936—39 Hins vegar bendir styrkur sósialista til þess að þeir eigi eftir að vera ráðandi afl i spænskum stjórnmálum í framtiðinni Þeir héldu því fram að þeir væru næst stærsti flokkur Spánar og kosninga- Framhald á bls. 25 17. júní Hjá Veðurstofunni fékk Morgunblaðið þær upp- lýsingar í gærkvóldi að þjóðhátíðarveðrið yrði sennilega svipað um allt land. Búist var við frem- ur hægri vestlægri átt, úrkomuleysi og sólskini öðru hvoru. Vonir standa því til að það rigni hvorki á réttláta né rangláta í dag. Á bls. 3 segir frá hátíðahöldum í Reykja- vík, á Akureyri og víðar. I josm Mbl. ÖI.K.M. Brezhnev forseti mótatkvæðalaust Moskvu, 16. júní. AP. I gorny, og eru það mestu um- LEONID Brezhnev, leiðtogi skipti, sem orðið hafa í Kreml sovézka kommúnistaflokksins, sfðan Nikita Krushchev lét af tók f dag við embætti forseta völdum 1964. Sovétríkjanna af Nikolai Pod- | Brezhnev, sem er sjötugur, er Félagar í æðstaráðinu, með hendur á lofti, gefa til kynna samþykki sitt við að Brezhnev verði forseti Sovítrfkjanna. SimamyndAP Góð kjör- sókn Ira Dublin, 1 6 júni Reuter. FYRSTU fregnir frá kjörstöðum í írska lýðveldinu benda til þess að kjörsókn sé mjög góð I þingkosningunum, en flest hefur bent til að samsteypustjórn William Cosgrave muni fá nægilegt fylgi til að sitja annað kjörtimabil Snemma eftir hádegið hafði fimmtung- ur kjósenda greitt atkvæði og spá stjórnmálaflokkarnir þvi að um 75% hafi greit atkvæði þegar kjörstaðir loka Ikvöld. óumdeilanlega valdamesti maður Sovétrfkjanna og heldur hann embætti sinu sem aðalritari kommúnistaflokksins. Hann er fyrsti maðurinn í sögu Sovétríkj- anna, sem gegnir þessum embætt- um i einu, en hann gegndi embætti forseta áður en hann varð æðsti niaður flokksins. í opinberri tilkynningu til æðsta ráðsins, sem í eru 1.500 fulltrúar, sem birt var í morgun, segir að Podgorny hafi látið af embætti forseta samkvæmt eigin ósk um að komast á eftirlaun. Podgorny var hins vegar ekki viðstaddur til að staðfesta þessa ósk sina. Þegar forveri Podgornys i forsetaembætti Anastas Mikoyan, lét af þvi starfi árið 1965, skýrði hann æðsta ráðinu persónulega frá þvi i ræðu. Podgorny var settur úr stjórn- málanefnd kommúnistaflokksins án skýringa hinn 24. maí síðast liðinn. Það var aðalhugmynda- fræðingur flokksins, Mikhail Suslov, sem gerði tillögu um Brezhnev i forseta embætti og æðsta ráðið féllst á það mótat- kvæðalaust.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.