Morgunblaðið - 17.06.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.06.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ 1977 Æbílaleigan 'felEYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 Hótal- og flugvallaþjónusta. LOFTLEIDIR C' 2 1190 2 11 38 BiLALEIGA JÓNASAR Ármúla 28 — Sími 81315 ÞAÐ SEM KOMA SKAL lengi og steinninn, sem það er sett á, það flagnar ekki, er áferðarfallegt og „and- ar“ án þess að hleypa vatni í gegn, sem sagt varan- legt efni. Og það sem er ekki minna um vert, það stórlækkar bygginga- kostnað. Leitið nánari upplýsinga. IS steinprýói I DUGGUVOGI 2 SIMI 83340 * Vestur-Is- lendingar í Bú- staðakirkju VIÐ guðsþjónustu í Bústaða- kirkju á sunnudaginn kemur, þann 19. júní, mun séra Eric H. Sigmar, prestur í Auburn í Washingtonríki, predika og kona hans, frú Svava Sigmar, mun syngja einsöng. Þau hjónin eru mörgum íslend- ingum vel kunnug, bæði síðan þau voru hér við háskólanám vet- urinn 1953—1954 og frá heim- sóknum hingað siðan, auk þess sem þau hafa tekið á móti mörg- um gestum á heimili sitt vestra. Þau hjónin eru hér í boði ís- lenzku kirkjunnar og munu halda austur að Eiðum til þess að vera á prestastefnunni og halda þar fyrirlestra. Séra Eric mun predika á ís- lensku við messuna í Bústaða- kirkju, og hefst guðsþjónustan kl. 11 árdegis. Útvarp Reykjavík FÖSTUDkGUR 17. JUNI MORGUNNINN Þjóðhátíðardagur Islendinga 8.00 Morgunbæn Séra Þórhallur Höskuldsson flytur. 8.05 fslenzk ættjarðarlög, sungin og leikin. 9.00 Fréttir. (Jtdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar a. „Völvuspá“ eftir Jón Þórarinsson. Guðmundur Jónsson og Sin- fónfuhljómsveit íslands flytja; Karsten Andersen stjórnar. b. Sinfónfuhljómsveit fslands leikur alþýðulög. Stjórnendur: Ragnar Björns- son og Páll P. Pálsson. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Frá þjóðhátfð f Reykja- vík a. Hátfðarathöfn á Austur- velli Margrét Einarsdóttir for- maður þjóðhátfðarnefndar setur hátíðina. Forseti fslands, dr. Kristján Eldjárn, leggur blómsveig að fótstalli Jóns Sigurðssonar. Geir Hall- grímsson forsætisráðherra flytur ávarp. Ávarp Fjallkon- unnar. Lúðrasveitin Svanur og Karlakór Reykjavfkur leika og syngja ættjarðarlög, þ.á m. þjóðsönginn. Stjórn- endur: Sæbjörn Jónsson og Páll Pampichler Pálsson. Kynnir: Árni Gunnarsson. b. 11.15 Guðsþjónusta í Dóm- kirkjunni. Séra Ólafur Skúlason dóm- irófastur messar. Sigurður Björnsson og Dómkórinn syngja. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Alþingishátfðarkanta eftir Pál Isólfsson Guðmundur Jónsson, Þor- steinn Ö. Stephensen Karla- kórinn Fóstbræður söng- sveitin Fílharmonfa og Sin- fónfuhljómsveit fslands flytja. Stjórnandi: Róbert A. Ottósson. SÍÐDEGIÐ_____________________ 14.00 Óskastund þjóðarinnar Þáttur sem Silja Aðalsteins- dóttir sér um. 15.00 fslenzk tónlist a. „Samstæður", kammer- djazz eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Jósef Magnússon, Gunnar Ormslev, Örn Ármannsson, Reynir Sigurðsson, Jón Sigurðsson og Guðmundur Steingrfms- son leika. b. Lög eftir Sigfús Halldórs- son og Oddgeir Kristjánsson. Sinfónfuhljómsveit fslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.25 Barnatími: Guðbjörg Þórisdóttir og Árni Blandon stjórna Hvernig líður börnum og Búkollu á vorin? Flutt ýmis- legt efni um vorið. Einnig % FÖSTUDAGUR 17. júní 20.00 Fréttir, veður og dag- skrárkynning. 20.20 Þjóðhátíðarávarp for- sætisráðherra, Geirs Hall- grfmssonar. 20.30 Heimsókn til Ifafnar um lokin. Á þessu vori eru liðin 80 ár frá því, að fyrsta fbúðarhús- ið var reist á Höfn í Ilorna- firði og Papósverslun var flutt þangað. Nú eru fbúar þar hátt á þrettánda hundr- að, og mikil gróska er f at- vinnulffi. Sjónvarpsmenn heimsóttu Höfn um vertfðar- lokin I vor. Umsjón Magnús Bjarnfreðs- son, Kvikmyndun Sigurliði Guðmundsson. Hljóð Jón Arason. Klipping ísidór Hermannsson. 21.15 Maðurogkona. Alþýðusjónleikur, saminn af Emil Thoroddsen og Indr- iða Waage eftir skáldsögu Jóns Thoroddsens. I.eíkritið er hér nokkuð stytt. Leik- stjóri og sögumaður Jón Sig- urbjörnsson. Leikendur: Brynjólfur Jóhannesson, Inga Þórðar- dóttir, Sigrfður Hagalín, Valgerður Dan, Þorsteinn Gunnarsson, Valdimar Helgason, Steindór Hjör- leifsson, Kjartan Ragnars- son, Borgar Garðarsson, Jón Aðils, Margrét Magnúsdótt- ir, Guðmundur Erlendsson og Guðmundur Magnússon. Sfðast á dagskrá 19. aprfl 1970. 22.45 Dagskrárlok syngur telpnakór Breiða- gerðisskóla. Stjórnandi: Þor- valdur Björnsson. 17.15 Sagnameistari f Mýrdal Dagskrá um Eyjólf Guðmundsson á Hvoli, tekin saman af Jóni R. Hjálmars- syni. Lesarar með Jóni: Albert Jóhannsson og Þórður Tómasson. — Áður útv. 1971. 18.00 Stundarkorn með Birni Ólafssyni fiðluleikara Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Á Bessastöðum Guðjón Friðriksson blaða- maður gengur um staðinn með Sigurði Thoroddssen verkfræðingi. 20.00 Sinfóníuhljómsveit fslands leikur f útvárpssal Serenöðu fyrir strengi í C- dúr op. 48 eftir Tsjaikovský. Stjórnandi: Geörgy Pauk. 20.30 Ástandskrafan Þankabrot um atvinnumál í umsjá Eggerts Jónssonar hagfræðings. 21.30 Frá afmæiistónleikum Skólahljómsveitar Kópavogs í Háskólabíói í marz s.l. Stjórnandi: Björn Guðjóns- son. Kynnir: Jón Múli Árnason. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Þ.á m. leikur hljómsveit Ólafs Gauks f hálfa klukku- stund. (23.55 Fréttir) 01.00 Dagskrárlok. Sjónvarpið endursýnir í kvöld kl. 21.15 alþýðusjónleikinn Mann og konu, sem Emil Thoroddsen og Indriði Waage gerðu eftir skáldsögu Jóns Thoroddsens. Sfðast var leikritið á dagskrá f aprfl 1970. llér má sjá f hlutverkum sfnum Brynjólf Jóhannesson, Jón Áðils, Kjartan Ragnarsson og Steindór Hjörleifsson. Hvað viltu heyra á 17. júní? ÓSKASTUND þjóðarinnar nefnist þáttur, sem Silja Aðalsteinsdóttir hefur umsjón með I útvarpinu kl. 14 í dag. í þaettinum verður flutt efni úr bók- menntum og tónlist en flest á þetta efni það sameiginlegt að vera með ein- hverjum hætti tengt þjóðhátíðardegin- um. — Eg vann þáttinn upp úr samtöl- um við 46 manns, sem ég hitti niðri f Austurstræti og spurði hvað þeim fyndist að æfti að vera f blönduðum dagskrárþætti á 17. júnf. Svörinvoru misjöfn en flestir vildu þó hafa á þessu þjóðlegan blæ og fá að heyra eitthvað, sem minnti á daginn. Fólk bað um lög leikin af lúðrasveitum og sungin af karlakórum en mestur hluti þáttarins er þó helgaður töluðu máli. Þannig verða lesin Ijóð, m.a. eftir Jónas Hallgríms- son, Steingrfm Thorsteinsson, Jóhann- es úr Kötlum, Matthfas Jóhannessen, Tómas Guðmundsson og Kristin E. Andrésson. Inn f þáttinn eru klippt viðtöl við fólkið úr Austurstræti en sumt af þvf hafði verið á þjóðhátfðinm á Þingvöllum 17. júní 1944 og segir frá þvf, sem þar bar fyrir augun, sagði Silja. Lesarar með Silju eru þeir Gunnar Karlsson og Sigurður Pálsson. Heimsókn um lokin - Kl. 20.30: Sjónvarpsmenn staldra viðáHöfn HEIMSÓKN til Hafnar um lokin nefnist þáttur, sem sýndur verður í sjónvarp- inu kl. 20.30 í kvöld. Segir þar frá heimsókn sjón- varpsmanna til Hafnar í Hornafirði um vertíðar- lokin. Umsjón með gerð þáttarins hafði Magnús Bjarnfreðsson og kvik- myndun annaðist Sigurliði Guðmundsson. Heimildir um byggð á Höfn greina, að fyrsta hús- ið þar hafi byggt Ottó Tuliníus, kaupmaður, sem kaúpir Papósverzlun árið 1885 og á vordögum 1897 flyzt Ottó til Hafnar með búslóð og verzlun. Þó er talið að eitthvert athafnalíf hafi verið á Hornafirði fyrr á árum og öldum, bæði á sviði verzlunar og fisk- veiða. Á þessu vori eru því 80 ár liðin frá því að fyrsta íbúðarhúsið var reist á Höfn og þar hófst verzl- unarstarfsemi með fastri aðsetu. Árið 1946 varð Hafnar- kauptún sérstakt sveitar- félag, Hafnarhreppur. Nú eru íbúar Hafnar hátt á þrettánda hundrað og þar er rekin fjölbreytt atvinnu- starfsemi svo sem útgerð og fiskvinnsla, verzlun og margháttuð þjónusta við bátaflota og landbúnaðinn í nágrannasveitunum. í fyrrnefndum þætti sjón- varpsins verður brugðið upp mynd af lífinu á staðn- um og rætt verður við nokkra íbúa Hafnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.