Morgunblaðið - 17.06.1977, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.06.1977, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 17. JUNÍ 1977 5 L4UG4RD4GUR 18. júní MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50 Fréttir kl. 7.30, 8.15, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrlður Eyþórsdóttir les sögur úr bókinni „Dýr- unum í dalnum" eftir Lilju Kristjánsdóttur (2). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatími kl. 11.10: Hvað viltu heyra? Guðrún Birna Ilannesdóttir stjórnar tfman- um. Sigrún Þorgeirsdóttir 12 ára og Óskar Davíð Gústafs- son 10 ára velja efni til flutn- ings. Lesið verður úr „Önnu f Grænuhlfð" eftir Mont- gomery f þýðingu Axels Guðmundssonar og ævintýr- in „Dáfrfður og dýrið ljóta“ og „Stfgvélaði kötturinn". 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Laugardagur til lukku Svavar Gests sér um síðdegis- þátt f tali og tónum. (Inn f hann falla íþróttafrétt- ir, almennar fréttir kl. 16.00 og veðurfregnir kl. 16.15). kveður. 18.00 Tónleikar. Tilkvnning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19:00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Allt í grænum sjó Stolið, stælt og skrumskælt af Ilrafni Pálseyni og Jör- undi Guðmundssyni. 20.00 Konsert fyrir trompet og hljómsveit eftir Alexand- er Aroutounian Maurice André og Fíl- harmoníusveit franska út- varpsins leikur; Maruice Suzan stjórnar. 20.20 Flugfélag tslands 40 ára Arngrímur Sigurðsson tekur saman dagskrána og ræðir við Agnar Kofoed-IIansen flugmálast jóra og Örn Ó. Johnson aðalforstjóra Flug- leiða. 21.10 Hljómskálamúsik frá útvarpinu f Köln Guðmundur Gilsson kynnir. 21.40 Örlítið um Baska Spjallað um Baska, sögur þeirra og tónlist. Umsjón: Pál Ileiðar Jónsson. Lesari með honum: Þorbjörn Sigurðsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. 18. júnf 18.00 Iþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. V 20.30 Læknir á ferð og flugi (L). Breskur gamanmynda- flokkur. Skottulæknirinn. Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.55 Auðnir og óbyggðir. 1 þessum þætti er litið á dýralff við Rúdolfsvatn í Kenýa. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.25 Sámsbær (Peyton Place). Bandarísk bfómynd frá árinu 1957, byggð á sögu eftir Grace Metalious. Sagan var gcfin út á íslensku árið 1958. Aðalhlutverk: Lana Turner, Diane Varsi, Hope Lange, Lee Phiiips og Lloyd Nolan. Myndin hefst árið 1937 f smábænum Peyton Place f Bandarfkjunum og lýsir lffi nokkurra fbúanna þar. Allison MacKenzie og skólafélagar hennar eru að Ijúka stúdentsprófi. Allison býr hjá velstæðri móður sinni, cn Selena, vinkona hennar, býr með móður sinni og stjúpföður f mesta volæði. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.55 Dagskrárlok. / 1200 manns hafa séð sýningu Ragnars Páls Tólf hundruð manns hafa nú komið á sýningi Ragnars Páls Einarssonar f Bogasalnum en henni lýkur 19. júnf og er opin til klukkan 22 þá um kvöldið. Á sýningunni eru 34 málverk og hafa velflest þeirra selzt. Myndin er af einu verkanna á sýningunni. 17.00 Létl tó list 17.50 Rímur af Svoldarbar- daga — I Ilallfreður Örn Eirfksson kynnir. Guðmundur Ölafsson Astandskrafan - Kl. 20.30: Eggert Jónsson. Skyggnzt í skrif Jóns Sigurðsson- ar um atvinnumál EITT af baráttumálum Jóns Sigurðs- sonar fyrir bættri stöðu þjóðarinnar voru umbætur í atvinnumálum en með þeim hætti taldi Jón að best mætti tryggja sjálfstæði þjóðarinnar. Hug- myndir Jóns um atvinnumálin verða meðal annars rifjaðar upp í þætti Eggerts Jónssonar hagfræðings, ástandskrafan, sem er á dagskrá út- varpsins kl. 20.30 í kvöld Eggert sagði, að þáttur þessi væri sérstaklega tekinn saman í tilefni af þjóðhátíðardeginum og þar yrðu kynnt gömul og ný viðhorf f atvinnumálum. •Vitnað yrði í rit Jóns Sigurðssonar og það sem skrifað hefði verið um hann. Þá kemur fram einn maður úr hverjum landsfjórðungi og greinir frá skoðun- um sfnum á ástandi og horfum í atvinnumálum nú. Að síðustu gerir Kristján Friðriksson, iðnrekandi, grein fyrir hugmyndum sfnum um íslenzka efnahagsstefnu. Eggert Jónsson er ekki með öllu ókunnur útvarpshlustendum, því að um fjögurra ára skeið starfaði hann sem fréttamaður hjá útvarpinu og annaðist þá meðal annars umsjón með þætti um atvinnumál. Eggert sem er hagfræðingur að mennt starfar nú sem borgarhagfræðingur hjá Reykjavfkur- borg. SÖLUAÐILAR UM LAND ALLT FYRIR GOODfÝEAR HJÓLBARÐA HOFSÖS: Bílaverkst. Páls Magnússon- ar.sími 96-638C. ÓLAFSFJÖRÐUR: Bllaverkst. Mólatlndur, sími 96-62194. DALVÍK Bílaverkst. Dalvlkur, slmi 96-611 22. ESKIFJÖRÐUR: Bifreiðav. Benna og Svenna, sími 97-6299. REYÐARFJÖRÐUR: Bifreiðav. Lykill,- sími 97-41 99. STÖÐVARFJÖRÐUR: Svemn Ingimundarrson. VESTMANNAEYJAR: Hjólbarðastofa Guðna, v/ Strandveg, s. 98-1414. EGILSSTAÐIR: Véltækni S/F sími 97-1455. SEYÐISFJÖRÐUR: Jón Gunnþórsson, sími 97-2305. NESKAUPSTAOUR: Bifreiðaþjónustan, sími 97-7447 GRINDAVÍK: Hjólbarðav. Grindavlkur, c/o Hallgrímur Bogason. HAFNARFJÖRÐUR: Hjólbarðav. Ffeykjavíkurv. 56, sími 51538. GARÐABÆR: Hjólbarðav. Nýbarðinn, sími 50606 AKUREYRI: Hjólbarðaþjónustan Glerárgötu 34, sími 96-22840. Bilaþjónustan S/ F Tryggvabraut 1 4, sími 96-21715 Bílaverkst. Baugur, sími 96-22875 RAUFARHÖFN: Bílaverkst. Hreins Sigfús- sonar, sími 96-51241. BÍLDUDALUR: Verslun Jóns Bjarnasonar, sími 94-2126. ÍSAFJÖRÐUR: Hjólbarðav. Björns Guð- mundssonar, sími 94-3501. HÚNAVATNSSÝSLA: Vélav. Viðir, Víðidal. SAUÐÁRKRÓKUR: Vélsmiðjan Logi, sími 96-51 65. BORGARNES: Guðsteinn Sigurjónsson Kjartansgötu 1 2, sími 93-7395. ÓLAFSVÍK: Maris Gilsfjörð bif reiða rstjórt, sími 93-6283 GRUNDARFJÖRÐUR: Hjólbarðav. Grundarfj. sími 93-861 1. TÁLKNAFJÖRÐUR: Fákur H/F, simi 94-2535. REYKJAVÍK: Hjólbarðaþjónusta Heklu H/F Gúmmivinnustofan Laugav. 170—172. Skipholti 35 Simi 31055 Símar21240 28080. Hjólbarðav Sigurjóns Gíslas. Laugav. 171,simi 15508.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.